Alþýðublaðið - 10.05.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 10.05.1921, Page 1
Þfiðjudaginn 10 maii. tölubl. £asisyerzlnnin. Jón Baldvinsson fiytur í nd. svo felda tillögu tii þingsályktunar um að auka og efla landsverzlunina: Neðri deiid Aíþingis ályktar að skora á rikisstjórnina að auka og sfla iandsverzlunina sem mest, svo að hún verzli framvegis ekki ein- ungis með steinoliu, kol, kornvör ur og sykur, heldur einnig með salt, veiðarfæri, byggingareíni og aðrar nauðsynjavörur. Þessi greinnrgerð fylgir tillög unni: Eg tel þá reynslu hafa erðið af landsverzluninni, að sjálisagt sé að auka hana og efia. Eias og reikningar heanar sýna, sem nú eru birtir í framkomnum þingskjölum, henr stöðugt verið sæmilegur hagnaður af rekstri heanar, og varasjóður hennar auk ist jafnt og þétt. Á árunum 1914 til 30. apríi 1917 hefir hagnaðurinn af verzí- uninni vsrið . . . kr. 313505,37 1. maf til 31. des. 1917 ....... — 590000,00 31. des. 1918 . . — 41853440 31. des. 1919 . . — 86093279 31. des. 1920 . . — 61064902 Samtals kr. 2793621,58 En á reikningi íandsverziunar 1920 hefir verið dregið frá vara- sjóði niðurfærzia á verði á kolum og koksi um áramótin. En fyrst ◦g fremst voru hin mikiu kola- kaup l&ndsins á síðastiiðnu sumri íryggingarráðitöfun, vegna yfirvof andi kolaveikfalls í Bretlandi, er aliir bjuggust við, að iengi mundi stánda, og landið mundi hafa orð- ið að greiða tap vegna þessara Öryggisráðsíafaaa beint ur rfkis- sjóði, ef engin Iandsverzlun hefði verið til. En þessi niðurfærzla var talin að vera um áramót krónur 818594,56. Auk þessa hefir varasjóður lands- verzlunar verið látinn greiða kostn- að við skömtunarráðstafanir 1918 —1919, og enn frernur hálfan kostnað ericdreka iandsins í Vest- urheimi, en þetta hvorttveggja er fært til útgjalda á árinu 1920, og hefir það numið kr. £3962090. Þetta verður samt. kr. 958215,46. En samt verður eftir af varasjóði landsveiziunar um síðuste áramót kr. 183540612 Innie'gn iandssjóðs hjá lands- verziuninni hefir verið sem hér segir: 30. apr. 1917 . . kr. 621037,06 31. des. 1917 . . — 566065903 31. des. 1918 . . — 9010401,18 31. des. 1919 . . — 617990467 31. des. 1920 er innieign landsins aðeins. . .....— 294175401 Auðvitað hefir rfkissjóður ávalt fengið fuiia vexti af fénu. Verður ekki annað sagt en að efnahagur landsverziunar standi með miklum blóma, þar sem skuldlaus eign hennar uro. sfðustu áramót er hartnær 2 miij. króna, þegar dregið hefir verið írá tap kndsins á koium. Að vfsu hefir verð á kolum verið færi niður frá þvf um áramót. En jafnvel þótt ákveðið yrði að láta varasjóð íandsvefzlunar greiða það tap, er óhætfc að fullyrða, að efíir yrði í varasjóði nokkuð á 2. rnilj. kr. Það þarf því engan að fæla frá að efla þetta fyrirtækt, að það sé fjárhagsiegur baggi á ríkiásjóði. Það hefir einmitt sýnt sig, að iandsvefzlunin ■ hefir borið uppi stórmiki! útgjöld, sem anaars hefðu orðið að greiðast beict úr ríkis- sjóði. ÞÁ er hin hlið málsins, og hún skiftir ef til vill mestu, hvort verzl- unin hafi verið mönnum hagstæð f verðlagi á vörum eða eigt. Verð ur því ekki neitað, að tveanum sögum fer urn þetta. En reynzlan virðist samt vera á eimt veg. Kaupmenn hafa fuliyrt og fullyrða enn, að þeir geti og Iufi ávalt getað utvegað landsmönuum ódýr- ari vörur en landsverziuam, en fá- ir hafa orðið varir við þetta iága verð hjá þeim. Stundum hefir að vfsu verið hasnpað fiiboðum, sens sögð hafs verið lægrt en ver£f landsverziunar, en þegar tit hefir átt að taka, hefir ireyndin ofías'í orðið só, að þessi lágu tilboð vom ekki aanað en tylliboð, og msettí færa til ýms dæmi, ú þörf geris;. Landsverdunin hefir aðailega fiutt inn kcrnvörur, sykur og kof£. auk þess lftiisháttar steinolíu, mei>- al annars sinn farm á þessu árs, og er þaS kunnugra en frá þurfi að segja, að landsmenn hafs á þeim eina íárml græit marga tugi þúsunda króna, bæði beint ©p óbeint. Sykur hefir ávait verið ódýrari hjá fandsverzlun en oð?- um innfijdjendum, en hún mun í þeim kaipnm h&ta notið sérstakrs. kjara, sero 'andsmena hefðu þí ekki notiS, ef engin iandsverzlan hefði verið tli. Komvörœ, sérstakiega hveiti og rúgœjöl, hafá jafnar. verið með lægsta verði f Iandsverziuninni. Er það' alkunaugt, að nær því í hvert skiftí sem þessar vörer hafa þrotið hjá iandsverziun, hfefa þær hæbkað að mun í verði bjá feeildsölum, og sá vérðraunur hefis t. d. stunáttca orðið am 18 kr. á rúgmjölstunnuani. Og þegar heikl- salar hafa fiutt ínn lioravörur sar<i- tímis iandsverzluniani, hafa heyt. r írá þeim kvartanir- yfir því, hvað verðið hafi verið sets lágt hjá landsverzlua, og að þeir hafi ekki þann haga&ð af vörurn sínum, sero þeir þyrftu hafa., En þetta þý:- ir, að ef ianásverzluma hefði ekki yerið, manði heildsöhverð á iruv- fluttu vörunffiL hafa verið mun hærra, og laaóstnenn þar af Ieií'- andi þurft »ð greiða raeira fyrir nauðsynjar ssnar. Er það vafalaust, að almeaningur hefir besaiínis spav- að við iægra verð veiziunarinnar svo skiftir huadruðum þésunda ár- lega. Og h&gffiíiðurinn af henni þannig orðið bæði beiaí og óbeint: auknar eignjr rfkissjóðs og lands- mönnum spbraS útgjöld. Vörur landsverzlunar hafa að jafnaði þótt bí tri- ög vaadaðri e&

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.