Tölvumál - 01.01.1986, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.01.1986, Blaðsíða 2
Hún er fyrirferðarlítil hátæknin þegar hún birtist hjá gaRÖalf Gandalf sérhæfir sig í tækjum sem koma þeim til góða sem auka vilja afköstin og spara fjármuni. Gandalf framleiðir m.a. mótöld af öllum gerðum, skiptistöðvar og fjölgara. Leiðandi fyrirtæki á tölvusviði s.s. Reiknistofnun Háskóla Islands nota skiptistöðvar frá Gandalf. SWITCHMUX er nafnið á nýju tæki sem er bæði í senn fjölgari og skiptistöð. Með SWITCHMUX er hægt að gera fleiri notendum — nær og fjær — kleyft að nota tölvukerfið á sömu línu á sama tíma. ÖRTÖLVUTÆKNI hf. selur, setur upp og þjónustar tæknibúnaðinn frá Gandalf. Leitið nánari upplýsinga. ~ 2

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.