Tölvumál - 01.01.1986, Blaðsíða 11

Tölvumál - 01.01.1986, Blaðsíða 11
vinnunni er sagður vanrækja fjölskylduna og sá, sem helgar sig fjölskyldunni er talinn metnaðarlaus I starfi., enda er sú manngerð fáséð meðal karla. „.Menntun æskunnar og jafnvel uppeldi ungbarna er horfið út af heimilunum I meiri eða minni mæli á hæla framleiðslunnar. Sömu sögu er að segja af umönnun aldraðra og sjúkra. Þetta ástand hefur fengið þessi .einkunnárorð hjá einum fræðimanni: "Sundrungin er hið eðlilega ástand fjölskyldunnar" (Lennéer-Axelson 1985, bls. 2). Þessi staðhæfing hljðmar eins og þversögn ....... Að mínu viti er því hreint ekki orðum aukið að halda því fram að fjölskyldan hafi hafnað I blindgötu, nánar tiltekið menningarlegri blindgötu. Annars er það nánast vonlaust verk að ætla sér að ræða fjölskylduna á hlutlægan hátt, til þess erum við öll með tölu allt of flækt í fyrirbærið með einum eða öðrum hætti. Til dæmis má minna á það að sífellt er klifað á vandamálum fjölskyldunnar, en við neitum að hrofast I augu við spruninguna hvort e.t.v. sé það fjölskyldan sjálf, sem sé hið raunverulega vandamál. Én þratt* 'fyrir mikil áföll er f jölskyldan ekki að hverfa af sjðnarsviðinu. Hún hefur enn á sinni könnu mikilsverð viófangsefni, sem ekkert annað festi virðist vera búið til að taka á sig. Fjölskyldan, þessi sundraða og lemstraða tlmaskekkja, lifir enn, ekki einungis af gömlum vana, heldur vegna þess að henriar er þörf. Aukin samheldni hins ytra samfélags hefur á vissan hátt komið til mótvægis við sundrungu f jöls'ky ldunnar. Hér á ég við hina lífrænu samheldni (I merkingu Durkheims), knúna fram af þéttbýlisþrðuninni og verkaskiptingunni I samfélaginu og styrkta af hinum miðstýrðu boðum fjölmiðlanna. vitund okkar eru lykilatriði .getum llkt fjölmiðlunum andrúmsloftinu: Það er ekki hörgull á því, að við gerum okkur Áhrif fjölmiðlanna a I þessum ferli. Við við súrefnið I fyrr en orðinn er grein fyrir þýðingu þess (ÞB og EH 19 85) . mæli gegnsýrt tilveru Fj ölmiðlarnir okkar; þeir hafa I vaxandi eru slnálægir, frh. á bls. 14 11

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.