Tölvumál - 01.02.1986, Page 5

Tölvumál - 01.02.1986, Page 5
Lltum nánar á með hvaða hætti við skiptumst á upplýsingum nú á dögum. Þær berast með töluðu orði í útvarpi og síma, en með myndum 1 sjðnvarpi og myndböndum. En I tölvum geymum við aðallega talna- og textagögn. Á næstu árum munum við sjá öflugar ðdýrar tölvur. Þær munu tengjast og símtækin eru tengd út um allan tölvur munu ekki aðeins fást textagögn, heldur einnig vinna með mál. en öðrum heim. við myndir tiltölulega tölvum eins Hinar nýju talna- og og talað HVAÐ ÞURFUM VIÐ íSLENDINGAR AÐ GERA? Sterkur vilji er x landinu að halda áfram að tala og skrifa íslensku, og efla mððurmálið okkar sem frekast er unnt. En til þess að geta notað upplýsingatæknina og mððurmálið samhliða þarf að leysa mörg verkefni á næstu árum, sem við Islendingar einir höfum kunnáttu til að leysa. Dæmi um nokkur verkefni sem leysa þarf eru: 1. Láta tölvur tala gðða íslensku. 2. Láta tölvur skilja talaða íslensku. 3. Láta tölvur greina setningar á íslensku og skilja þær rétt. 4. Ötbúa öfluga tölvutæka samheitabðk. 5. Skrifa forrit til að finna orðstofna. 6. Skipuleggja íslensk gagnasöfn. Hér verðum við að vera dugleg að leysa okkar vandamál til að geta tekið fullan þátt I upplýsinga- byltingunni. Við skulum standa okkur jafnvel og Islendingar á söguöld, sem skrifuðu á íslensku frekar en erlendu máli. Um leið varðveitum við okkar tungu og menningu betur. Jðhann Pétur Malmquist 5

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.