Tölvumál - 01.02.1986, Blaðsíða 7

Tölvumál - 01.02.1986, Blaðsíða 7
AÐALFUNDUR SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGSINS Aðalfundur Skýrslutæknifélagsins var haldinn I Norræna hösinu, 29. janúar s.l. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Formaður félagsins Sigur- jðn Pétursson flutti skýrslu stjðrnar og er ördráttur úr henni birtur hér á öðrum stað í blaðinu. Allir þeir sem ör stjórn áttu að ganga gáfu kost á sér til endurkjörs. Stjðrn félagsins skipa: Formaður: Sigurjðn Pétursson, framkv.stjóri, Sjðvá hf. Varaformaður: Dr. Jðhann Pétur Malmquist, prðfessor, Háskóla Islands Féhirðir: Lilja ólafsdóttir, deildarstjóri, SkÝRR Skjalavörður: Hjörtur Hjartar, rekstrarhagfræðingur, Félagi ísl. iðnrekenda Meðstjðrnandi: Stefán Ingðlfsson, verkfræðingur, Fasteignamati rikisins. Varamenn: Ari Arnalds, verkfræðingur og Þorgeir Pálsson, dðsent. Endurskoðendur:Gunnlaugur G. Björnson, skipul.stjóri, Jakob Sigurðsson, forstöðumaður. Tillaga stjórnar um félagsgjöld fyrir árið 1986 voru samþykkt: Kr. 3.200 fyrir fyrsta mann, kr. 1.600 fyrir annan mann og kr. 800 fyrir þriðja mann eða fleiri, frá fyrirtæki eða stofnun. Félagar sem ekki eru frá fyrirtæki eða stofnun greiði kr. 1.600. Að loknum aðalfundarstörfum skýrði Sigrun Helgadðttir frá störfum Orðanefndar og Bergur Jðnsson frá störfum Staðalnefndar. -kþ. 7

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.