Tölvumál - 01.02.1986, Page 10

Tölvumál - 01.02.1986, Page 10
DATAnytt 1986 Norræna tölvublaðið DATAnytt, sem gefið er út af skýrslutæknifélögunum, mun koma ut I 17 tölublöðum á þessu ári. Hvert tölublað er sérstaklega helgað ákveðnu efni. í upphafi hvers Srs er gefið út yfirlit um höfuðefni allra tölublaða ársins. Efni ársins 1986 hafa nýlega verið kynnt, þau eru þessi. 1. tbl. 27. janúar Konur og gagnavinnsla 2. II 17. febrúar Fjðrðu kynslððar forritunarmál 3. II 10. mars Áskorun Japana 4 . II 24 . Jaðartæki 5. II 14. apríl Samhæfni 6. II 28 . "Export system" 7. II 20. ma£ UNIX 8. II 2. júní Gagnaskipti 9 . ir 16 . NordDATA 10. ll 18. ágúst Skipulag 11. II 1 . sept. Skipulag kerfa 12. II 22 . Atvinnufæri í upplýsingavinnslu 13. II 6 . oktðber Aðferðir og líkön 14. ll 20 . Vinnuskilyrði og upplýsingatækni 15. ll 3. nðv. Stöðlun 16. II 24 . Framleiðsla 17. ll 16. des. Forritunarmál tölvumAl stefna að þv£ að koma á framfæri greinum I DATAnytt. Greinum má gjarna skila til okkar á Islensku. Við látum þýða þær. Lesendur eru beðnir að vekja athygli ritnefndar á athyglisverðum erindum eða greinum, sem þeir hafa rekist á hér heima. Einnig að benda á vænlega höfunda sem ætla að hafi eitthvað athyglisvert til málana að leggja. Fyllsta ástæða er til að ætla að við höfum allmarga frambærilega höfunda. -si. 10

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.