Tölvumál - 01.02.1986, Blaðsíða 16

Tölvumál - 01.02.1986, Blaðsíða 16
COMPUTER LYRIK Þrátt fyrir að sífellt komi fram ný íslensk orð til þýðingar á erlendum heitum, sem notuð eru i upplýsingavinnslu er málfar margra tölvumanna ærið "skrautlegt". Meðal tölvumanna eru fjölmargir gððir Islenskumenn eins og lesendum TÖLVUMÁLA er kunnugt. Sumir þeirra eru auk þess hagmæltir og henda jafnvel gaman af slettunum. Jðn Ingvar Jðnsson, kerfisfræðingur á Fasteignamati ríkisins brá eitt sinn á leik og lýsti viðskiptum sinum við tölvuna í skemmtilegu kvæði. Jðn hefur gefið okkur leyfi til að birta kvæðið, sem hann nefnir "Computer Lyrik". Kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Þeim sem ekki hrærast í tölvuheiminum reglulega skal bent á að öll "fagorðin" I kvæðinu eru velþekkt "tölvuslang". -si. - 16 -

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.