Tölvumál - 01.02.1986, Page 16

Tölvumál - 01.02.1986, Page 16
COMPUTER LYRIK Þrátt fyrir að slfellt komi fram ný íslensk orð til þýðingar á erlendum heitum, sem notuð eru 1 upplýsingavinnslu er málfar margra tölvumanna ærið "skrautlegt". Meðal tölvumanna eru fjölmargir gððir Islenskumenn eins og lesendum TÖLVUMÁLA er kunnugt. Sumir þeirra eru auk þess hagmæltir og henda jafnvel gaman af slettunum. Jðn Ingvar Jðnsson, kerfisfræðingur á Fasteignamati ríkisins brá eitt sinn á leik og lýsti viðskiptum sínum við tölvuna I skemmtilegu kvæði. Jðn hefur gefið okkur leyfi til að birta kvæðið, sem hann nefnir "Computer Lyrik". Kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Þeim sem ekki hrærast I tölvuheiminum reglulega skal bent á að öll "fagorðin" I kvæðinu eru velþekkt "tölvuslang". -si. 16

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.