Tölvumál - 01.02.1986, Blaðsíða 22

Tölvumál - 01.02.1986, Blaðsíða 22
SKÝRSIUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 681 - Sími 82500 121 REYKJAVÍK v s SKÝRSLUTfflKNIFÉLAG ÍSLANDS hefur SkveíiS að halda nSmskeið um TÖLVUNET OG TOLVUFJARSKIPTI Pakkanet (X.25) - Nærnet (LAN,PABX/CBX) - Heilduð net (ISDN) NSmskeiðið er i þremur hlutum: 1. Yfirlit og umræður (1. og 4. dagur) 2. Pakkanet (2. og 3. dagur fyrri viku) 3. Nærnet (2. og 3. dagur seinni viku) Unnt er að skrS sig aðeins 1 1. hlutann, 1. og 2. hluta eða 1. og 3. hluta, sem og í alla hlutana. NSmskeiðið er ætlað: * Notendum, stjórnendum og skipuleggjendum S þessu sviði (1. og 4. dagur) * Fagmönnum S sviði gagnavinnslu og tölvufjarskipta * Söluaðilum og þeim sem hyggjast veita rSðgjöf og þjónustu S sviði tölvuneta. 1. dagur - 7. april - Yfirlit Itarlegt yfirlit yflr tölvunet og tölvufjarskipti. Fyrri hluta dags verður fjallað um pakkanet, síðari hluta dags um nærnet og mSlefni framtiðarinnar. Stuðst verður við fjölrit og efni S myndsegulböndum. 2. daqur - 8. april - Pakkanet (X.25) Grundvallaratriði tölvufjarskipta. AlþjÓðlega "opna" tengi- kerfið fyrir tölvufjarskipti (ISO-OSI líkanið). Eðlislag, tengilag, netlag. Staðlar, reglur, dæmi. Hið þrefalda X: X.3, X.28, X.29. Fjallað um "modem"-staðla, X.21 og ERIPAX með hliðsjón af íslenskum aðstæðum. 3. daqur - 9. april - Pakkanet (framh.); Netlag, flutníngslag, fundarlag,framsetningarlag,notkunarlag. Staðlar, reglur, dæmi. Yfirlit um algengar tegundir pakkaneta (SNA, DNA o.fl.). Faglegar umræður I lok dags með gestum (t.d.fulltröum P&S) um "almenna gagnanetið" og ofangreind net. 2. daqur - 14. aprll - Nærnet; Gtvarpsnet (brautir, hringir), m. tilviljanakendum aðgangs- hætti (CSMA), m. hSttbundnum aðgangsmSta (token passing). Breiðbandsnet. Fjallað um staðla, helstu brautarnet S boðstólum og dæmi. 3. dagur - 15. april - Nærnet (framh.); Línutengd nét (CBX,PABX). Heilduð net (ISDN). Staðlar, dæmi. Faglegar umræður með gestum um nærnet (t.d. m. fulltr. framleiðenda). 4. dagur - 16 april - Umræðu- oq skoðunardaqur: Fjallað um helstu kerfi S íslenska markaðnum (m. aðstoð umboðsaðila og notenda). Sýnidæmi. Pallborðsumræður. Stuðst verður við innlendan og erlendan texta, ítarleg hand- bðkargögn og efni S myndsegulböndum. Þetta efni (að undan- skildum myndböndunum), Ssamt hSdegisverði (I 2. og 3. hluta) og kaffiveitingum er innifalið I nSmskeiðsgjaldinu. Fjöldi þStttakenda I 2. og 3. hluta verður takmarkaður við 18 manns. SKIPULEGGJANDI OG AÐALKENNARI; Sigfös Björnsson, forstöðumaður Upplýsinga- og merkjafræðistofu Verkfræðistofnun HSskólans. ÞStttakendur eru beðnir um að ' lSta skrS sig hjS Kolbrönu Þðrhallsdóttur, Skýrslutæknifólagi Islands I slma 82500 (SJÖVÁ HF), sem einnig gefur allar nSnari upplýsingar. X‘XX-:-x^>x-X'X':-x-x-:-xí-x-:vx-x-:-:-:-:-x-:-:-:-x^:

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.