Tölvumál - 01.03.1986, Side 9

Tölvumál - 01.03.1986, Side 9
DECUS Notendur Digital tölva hafa með sér félagsskap, sem nefnist Digital Equipment Computers Users Scoiety, skammstafað DECUS. DECUS var stofnað 1961 og verður því aldarfjðrðungs- gamalt á þessu ári. Meðlimir DECUS eru fleiri en 90 þúsund einstaklingar. Samtökin skiptast í þrjú svæðasamtök. Bandaríkin, Evrðpa og aðrir heimshlutar mynda þessi þrjú svæði. Evröpusamtökin nefnast DECUS Europe. 1 DECUS Europe eru ellefu deildir, sem nefnast chapters á ensku. Hver deild annast starfsemi á ákveðnu landsvæði. Oftast eru svæðin þjððlönd. 1 DECUS Europe eru liðlega 25 þúsund félagar. íslenska félagið nefnist DECUS Island. Það tilheyrir deild með danska félaginu. DECUS Danmark/Island er samtals með um 600 félaga. Þar af eru um 160 Islendingar. Félagar, sem eiga sömu hagsmuna að gæta eða hafa svipuð áhugamál 1 tölvumálum eiga aðild að svonefndum séráhugahópum. Þeir nefnast Special Interest Group, skammstafað SIG. Innan DECUS Island eru starfandi tveir þannig hðpar. VAX-SIG er hðpur notenda VAX tölva. Þær eru öflugustu tölvur frá Digital, sem hér eru 1 notkun. PC-SIG er hðpur áhugamanna um einmenningstölvur. DECUS klúbbarnir hafa mjög einbeitt sér að dreifingu hugbúnaðar til félagsmanna. Forritasafn DECUS er mikið að vöxtum með um 2000 forrit og "hugbúnaðar- pakka". Meðal forrita má nefna þýðara (compilers), ritstjðra (editors), tölfræðiforrit, samskiptaforrit, mörg hagnýt forrit og jafnvel tölvuleiki. Félagar I DECUS Island hafa aðgang að öllum forritum gegn mjög vægu gjaldi. Árlega eru haldnar ráðstefnur eða þing svonefnd DECUS symposium. Á hverju hausti heldur DECUS Europe mikla ráðstefnu. Einstakar deildir (chapters) halda árlega þing, oftast á vorin. Á ráðstefnum gefst meðlimum tækifæri til að bera saman bækur slnar. Stjðrnendur og sérfræðingar frá Digital Equipment eru einnig mættir á staðinn og svara fyrirspurnum. Oftast er spurt um stefnu fyrirtækisins, tækin sjálf og lausn 9

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.