Tölvumál - 01.03.1986, Síða 18

Tölvumál - 01.03.1986, Síða 18
mestu á milli sjö fyrirtækja. Saman réðu þessi átta fyrirtæki 99,3% af markaðinum. IBM Sperry Rand Control Data Honeywell Burroughs General Electric RCA NCR 65,3% 12,1% 5,4% 3,8% 3,5% 3,4% 2,9% 2,9% Gárungarnir kölluðu fyrirtækin "Mjallhvlti og dvergana sjö". Velgegni IBM var þð í raun meiri þvx til viðbðtar kom að frami IBM World Trade var ekki minni. Árið 1965 nam velta World Trade rúmlega miljarði dollara. Þáttur Dick Watsons í uppbyggingu IBM er oft vissulega vanmetin. TÍMAMÓTATÖLVAN IBM 360 Einhver frægasta tölvutegund allra tlma er 360 gerðin frá IBM. Þessari tölvu var ætlað að leysa annarar kynslððar tölvur IBM af hólmi. IBM 360 var kynnt £ apríl 1964 og ári síðar hðfst afhending tölva til viðskiptamanna. Þessi tölva var af "þriðju kynslðð". IBM 360 og hliðstæðar tölvur annarra tölvuframleiðenda gjörbreyttu tölvumarkaðinum. 1963 er talið að 11700 tölvur væru I notkun. Tveimur árum slðar 1965 hafði fjöldi þeirra tvöfaldast og 1969 fjðrfaldast. Öflugustu gerð tölvunnar IBM 360/90 var augljóslega ætlað að keppa við tölvuna CDC 6600 frá Control Data Corporation. IBM 360/90 var hins vegar aldrei framleidd þð hún væri kynnt og boðinn til sölu. Control Data taldi að um ðlögmæta viðskiptahætti væri að ræða. Spunnust af þessu einhver kunnustu málferli á milli tölvufyrirtækja. Árið 1970 kynnti IBM enn nýja gerð af tölvum. Þeim var ætlað að leysa hinar eldri af hólmi. Margir telja IBM 370 þó £ raun aðeins endurbót á 360 llnunni. Unnt var að láta nýju tölvurnar vinna eftir sömu tölvuforritum og þær eldri. Það var mikil stefnubreyting frá þvl, sem gerðist þegar 360 leysti 18

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.