Tölvumál - 01.03.1986, Blaðsíða 20

Tölvumál - 01.03.1986, Blaðsíða 20
Um tíma leit öt fyrir að IBM mundi gera sömu mistökin varðandi einmenningstölvur og hentu hvað smátölvur varðaði. Á þessu sviði hafði Apple Computers umtalsverða forustu. Árið 1981 geystist IBM inn á þennan markað og eru nú leiðandi á honum. Frá þeim tíma að AT&T fékk heimild til að framleiða tölvur fyrir almennan markað og IBM fðr að færa sig inn á svið fjarskipta hafa menn buist við átökum á milli þessara risafyrirtækja. Hvort svo verður er ekki enn ljóst og því slður hvor aðilinn muni bera skerðan hlut frá borði. Um það sem gerst hefur I sögu IBM á allra slðustu árum hafa menn getað lesið sig til I tölvublöðum. Sérstök ástæða er að benda lesendum á janúarblað tlmaritsins DATAMATION. 1 þvl er sérstaklega fjallað um IBM eins og staða þess er nú. -si. 20

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.