Tölvumál - 01.03.1986, Qupperneq 20

Tölvumál - 01.03.1986, Qupperneq 20
Um tlma leit út fyrir að IBM mundi gera sömu mistökin varðandi einmenningstölvur og hentu hvað smátölvur varðaði. Á þessu sviði hafði Apple Computers umtalsverða forustu. Árið 1981 geystist IBM inn á þennan markað og eru nú leiðandi á honum. Frá þeim tíma að AT&T fékk heimild til að framleiða tölvur fyrir almennan markað og IBM fðr að færa sig inn á svið fjarskipta hafa menn búist við átökum á milli þessara risafyrirtækja. Hvort svo verður er ekki enn ljðst og þvx síður hvor aðilinn muni bera skerðan hlut frá borði. Um það sem gerst hefur I sögu IBM á allra slðustu árum hafa menn getað lesið sig til I tölvublöðum. Sérstök ástæða er að benda lesendum á janúarblað tlmaritsins DATAMATION. I þvl er sérstaklega fjallað um IBM eins og staða þess er nú. -si. 20

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.