Tölvumál - 01.03.1986, Blaðsíða 22

Tölvumál - 01.03.1986, Blaðsíða 22
verið sérlega gðmsætir I þeirra munnum. í afmælisveislunni rifjaði Eckert það upp þegar þeir veiddu nokkrar mýs, sveltu þær 1 fáeina daga og fððruðu þær síðan á ýmsum tegundum einangrunarefnis, sem notað var í vélinni. Síðan skiptu þeir um þau efni sem músunum virtust bragðbest. Það ríkti mikil vinnugleði og ákafi í hðpnum, sem vann að gerð ENIACS I háskðlanum I Moore. En aðeins mánuði eftir að hann var kynntur opinberlega hðfst deila um hvort háskðlinn eða "feðurnir", þeir Eckert og Mauchly ættu að fá einkaleyfi á fyrirbærinu. Þeir hættu þá störfum þar og fimm árum slðar þrðuðu þeir fyrstu viðskiptatölvuna, UNIVAC 1. Þeir neyddust þð til að selja fyrirtæki sitt til Remington Rand vegna viðskiptalegra örðugleika. Síðasta áfallið kom þð árið 1973 þegar Honeywell tðkst að sannfæra dðmara um að Mauchly hefði byggt hugmyndir sínar um ENIAC á verkum John Atanasoff, sem einnig var brautryðjandi 1 þrðun tölva. Einkaleyfisumsðkn Mauchly og Eckerts var þá endanlega hafnað og þeir misstu lagalegt tilkall til einnar af stærstu uppgötvunum 20. aldarinnar. ENIAC var tekinn úr notkun árið 1955 eftir að hafa malað hernaðarlega og vísindalega útreikninga £ nærri áratug. Nú eru hinir risastóru hlutar hans dreifðir um nokkur söfn og stofnanir. Fjðrir eru I háskðlanum I Moore þar sem þeir safna ryki og köngulðarvef í hliðasal. Skammt frá hangir minniskubbur úr nútíma tölvu og spjald með áletrun, sem segir langa'sögu: "Á tæpum 40 árum hafa framfarir I dvergrásatækni gert kleift að koma starfænni tölvu með afkastagetu langt umfram ENIAC fyrir á kísilkubb, sem er fjórðungur úr tommu að stærð". (Þýtt og endursagt úr grein I Time 24.2.86) Lilja ólafsdðttir 22

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.