Tölvumál - 01.03.1986, Síða 22

Tölvumál - 01.03.1986, Síða 22
verið sérlega gðmsætir I þeirra munnum. í afmælisveislunni rifjaði Eckert það upp þegar þeir veiddu nokkrar mýs, sveltu þær I fáeina daga og fððruðu þær sxðan á ýmsum tegundum einangrunarefnis, sem notað var í vélinni. Síðan skiptu þeir um þau efni sem músunum virtust bragðbest. Það ríkti mikil vinnugleði og ákafi í hðpnum, sem vann að gerð ENIACS í háskölanum 1 Moore. En aðeins mánuði eftir að hann var kynntur opinberlega hðfst deila um hvort háskölinn eða "feðurnir", þeir Eckert og Mauchly ættu að fá einkaleyfi á fyrirbærinu. Þeir hættu þá störfum þar og fimm árum síðar þrðuðu þeir fyrstu viðskiptatölvuna, UNIVAC 1. Þeir neyddust þð til að selja fyrirtæki sitt til Remington Rand vegna viðskiptalegra örðugleika. Síðasta áfallið kom þð árið 1973 þegar Honeywell tðkst að sannfæra dómara um að Mauchly hefði byggt hugmyndir sínar um ENIAC á verkum John Atanasoff, sem einnig var brautryðjandi I þrðun tölva. Einkaleyfisumsókn Mauchly og Eckerts var þá endanlega hafnað og þeir misstu lagalegt tilkall til einnar af stærstu uppgötvunum 20. aldarinnar. ENIAC var tekinn úr notkun árið 1955 eftir að hafa malað hernaðarlega og vlsindalega útreikninga £ nærri áratug. Nú eru hinir risastöru hlutar hans dreifðir um nokkur söfn og stofnanir. Fjðrir eru 1 háskðlanum I Moore þar sem þeir safna ryki og köngulðarvef I hliðasal. Skammt frá hangir minniskubbur úr nútlma tölvu og spjald með áletrun, sem segir langa sögu: "Á tæpum 40 árum hafa framfarir I dvergrásatækni gert kleift að koma starfænni tölvu með afkastagetu langt umfram ENIAC fyrir á klsilkubb, sem er fjórðungur úr tommu að stærð". (Þýtt og endursagt úr grein I Time 24.2.86) Lilja ólafsdðttir 22

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.