Tölvumál - 01.03.1986, Blaðsíða 23

Tölvumál - 01.03.1986, Blaðsíða 23
 Silver-Reed EXP 800 gæðaprentari m FLAGGSKIPIÐ FRA SILVER REED Við kynnum Silver-Reed EXP 800 gæðaprentaram i, öflugasta og fjölhæfasta tölvuprentarann sem Silver-Reed hefur sent frá sér. Silver-Reed EXP 800 er sérstaklega hannaður til að sinna erfiðustu verkefnum og skila hámarks leturgæðum af hraða og öryggi. Silver-Reed EXP 800 er meö: • 96 stafa leturkrónu • gæðaletursprentun • tengimöguleikum við allar PC tölvur og flest ritvinnslukerfi • 3K minni sem prentar 3 afrit af frumriti og losar þannig tölvuna strax í önnur verkefni • 40 stafa prenthraða á sekúndu • 4 leturþéttleikum • tengingum fyrir Serial, Paralellog IEEE-488 • ásamt fjölda annarra spennandi möguleika. Silver-Reed EXP 800 gæðaprentarinn er tvímælalaust sá besti sem við getum boðið i dag. Og þá er eiginlega nóg sagt, ekki satt? Kynntu þér Silver-Reed EXP 800 gæöaprentarann hjá sölumönnum okkar í versluninni að Hverfisgötu 33 og útibúi okkar á Akureyri. Silver-RædEXP400 Kjörinn prentari fyrir PC tölvuna Silver-Reed EXP 400 gæöaprentar- inn er hentugur valkostur fyrir þá sem vilja tölvuprentara i hæsta gæðaflokki en telja EXP 800 óþarflega öflugan fyr- ir PC tölvuna. EXP 400 tölvuprentarinn prentar 10 stafi á sekúndu (það sam- svarar 120, 5 stafa oröum á mínútul), skilar einu frumriti + 3 afritum, er með gæðaletursprentun, 3 leturgerðir (Courier 10, Courier 12 og Gothic Mini), tekur blað A4 og pappírsdragari er fáanlegur sem aukabúnaður. Silver-Reed EXP 800 gæðaprentari: • Prenthraði:___________________40 stafir á sek. (hátnark). • Leturkróna: 96 stafir. Stafagerðir 6 tungumála. Þéttleiki leturs: 10,12,15 PS. • Færslaávagni: • Prentstefna: 0,21 mm(lágmark). Prentar i báðar áttir Pappírsbreidd: Línulengd: 43,2 cm. 33.5 cm. • Minni: • Eintakafjöldi: 3 K, mögul. stækkun 9K eða 40K! Eitt frumrit + 3 afrit. • Pappirsmötun: • Línubil:_______ Pappírsdragari eða arkamatari. 0,52 mm (lágmark). • Tengimöguleikar: Paralell, RS-232C serial og IEEE-488. • Prentborði: Futlnýtinq borða með „Multi-strike" áslætti. • Mál: 59,4 cm (br) x 15,2 cm (hæð) x 38,4 cm (dypt). Þyngd: U.þ.b. 14,5 kg. '?'l'¥X\s\\x Hverfisgötu 33 - Sími 91 -20560 TölvudeildáAkureyri: Gránufélagsgötu 4 - S ími 96-26155

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.