Tölvumál - 01.12.1986, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.12.1986, Blaðsíða 1
Desember 1986 9. tbl 11. árg MEÐAL EFNIS: SEX ÞÚSUND SITJA VIÐ SKJÁ? í leiðara blaðsins leiðir Stefán Ingólfsson að þvi getum að ekki færri en sex þúsund landsmenn vinni við tölvuskjái og að árlegur heildarkostn- aður við rekstur tölvukerfa hér á landi sé um þrir miljarðar króna. Sjá bls. 4. BABÚSKUVANDAMÁLIÐ í grein i blaðinu er fjallað um hið svonefnda babúskuvandamál. Greinar- höfundur ber saman aðferðir íslendinga við að leysa vandamál og þær leiðir sem best hafa gefist erlendis við val á "tölvulausnum". Sjá bls. 13.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.