Tölvumál - 01.05.1987, Blaðsíða 13

Tölvumál - 01.05.1987, Blaðsíða 13
HR SSTSSAGISL#NDS l-JU 121 REYKJAVÍK IWW-KWÍWKÍ-K —KÖU s v Ráðstefna um v TÖLVUNÁM OG TÖLVUMENNTUN Skýrslutæknifélag tslands og Verzlunarskóli tslands gangast fyrir ráð- stefnu um tölvunám og tölvumenntun 1 ráðstefnusal Verzlunarskólans, mánudaginn 1. júni 1987, kl. 13.00. Efni: - Kalla breyttar þarfir á nýjungar í tölvunámi? - - Tölvumenntun fyrir atvinnulifið - DAGSKRA: 13.00 Móttaka ráðstefnugjalda 13.15 Ráðstefnan sett: Páll Jensson, form. Skýrslu- tæknifélags Islands 13.20 Stefna Menntamálaráðuneytis: Hörður Lárusson, deildarstj. 13.35 Tölvunarfræðikennsla H.t.: Dr. Oddur Benediktsson, prófessor 14.00 EDB skólinn i Kaupmannahöfn: Soini Kari, menntunarstjóri 14.30 Aform Verzlunarskólans: Baldur Sveinsson, kennari 15.00 Kaffihlé 15.30 Hlutverk tölvuskólanna: 15.50 Hagnýt menntun: Dmar Kristinsson, deildarstj., IBM á tslandi Viglundur Þorsteinsson, form. Félags isl. iðnrekenda 16.15 Pallborðsumræður - Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntækni- stofnunar tslands stýrir umræðum. Þátttakendur: Ari Arnalds, forstjóri VKS dr. Jóhann P. Malmquist, prófessor, HI Helga Sigurjónsdóttir, kerfisfr., VKS Ragnar Pálsson, forst.maður tölvuþjónustu StS Sveinn H. Hjartarson, hagfr., L.t.O. Þorvarður Elíasson, skólastjóri V.I. Ráðstefnustjóri: Lilja Olafsdóttir, framkvæmdastj., SKYRR t kjölfar ráðstefnunnar verður haldin kynning á tölvunámi. öllum þeim, sem hafa einhvers konar tölvunám á sinni dagskrá hefur verið boðin þátttaka. Kynningin er öllum opin og stendur yfir frá kl. 16.00 til 18.00. Þátttakendur eru beðnir að qreiða ráðstefnuqjald kr■ 300 við innqanqinn. SKÍRSLUTJSKNIFBLAG ISLANDS VERZLUNARSKDLI tSLANDS

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.