Vísir - 03.04.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 03.04.1962, Blaðsíða 13
H58píiigöK»n ‘3: apríl '1962. Vt&IR BRILLIANTLY FLAYER CLP BOY/I'M QUITE VANQUISHEP... a wmmi n« m Ég held að forstjórinn sé í góðu skapi til að ræða við hann um vandamál starfsfólksins. Þú hefðir átt að heyra hláturinn I honum, þegar ég bað um hærri lauu. Séra Sigurvin Elíasson, settur prestur á Raufarhöfn, fór til Dan- merkur um miðjan janúar sl. og hyggst dveljast þar til vors, sækja fyrirlestra við Kaupmannahafnar- háskóla og kynna sér danskt kirkju líf, einkum kristilegt starf fyrir sjómenn. En eins og kunnugt er rekur þjóðkirkjan sjómannastofu (við fátækleg skilyrði) á Raufar- höfn, og hefur séra Sigurvin veitt henni forstöðu, síðan hann tók við þjónustu prestkallsins. CHIN UP, WISCEFS. ITfS JUST NOT YOUR PAY... Ýmidegt Þau hafa sent þættinum eftir- farandi greinargerð: Vegna greinar, er birtist í dag blaðinu Vísi, 27. þ.m. í dálkin- um „Párað í flýti“, vilja olfufé- lögin taka þetta fram: 1. Olíufélögin taka öll að sér að fylla oliu á geyma viðskipta- manna sinna, með vissu milli- tili, t.d. hálfsmánaðarlega eða mánaðarlega. Á það m.a. að tryggja, að viðskiptavinir olíu- félaganna verði ekki olíulausir. 2. Á flestum benzínstöðvum, er hægt að fá gasolíu fyllta á ílát, sem kaupendur koma með Benzínstöðvarnar eru nú opn- ar til kl. 22,30 virka daga, en til kl. 22 á sunnudögum. 3. Fyrir nokkrum- árum, spurð ust olíufélögin fyrir um það, hjá verðlagsyfirvöldunum, hvort heimild fengist fyrir sérstöku gjaldi, ef olía væri afgreidd á sunnudögum, eða öðrum helgi- dögum. Var þá hugmyndin, að olíufélögin skiptu með sér að annast slíka dreifingu. Svar verðlagsyfirvaldanna við fyrirspurninni var neikvætt og því hætt við framkvæmdir að sinni. • Svo mörg eru þau orð, og þar við situr. Hin olíulausa fjöl skylda má halda áfram að skjálfa á beinunum. & m \S Verzlanasambandið h.f P. O. Box 1042 . Reykjavík . Símn.: Vesam . Sími 18560 Byggingarvörur . matvörur . íslenzkar iðnaðarvörur fóðurvörur . íslenzkar afurðir Fyrir nokkrum dögum var það átalið hér í þættinum, að olíufélögin skyldu ekki afgreiða olíupantanir yfir helgar. Hefur þetta oft komið sér mjög illa fyrir fólk, ekki sízt í þeim miklu frostum sem staðið hafa að und anförnu, í þeim hefur olfugeym irinn oft tæmzt fyrr en ella og þegar hann verður tómur t.d. að laugardagskvöldi, þá mega fjölskyldurnar sitja skjálfandi á beinunum í köldum húsum. En olíufélögin telja sig hafa nokkrar afsakanir í þessu máli. Birtingur, 4. — 5. hefti 1961 erj nýkomið út og hefst á greininni Þig kalla tvær raddir eftir Einar Braga. Thor Vilhjálmsson á her greinina Leikhús, sterk rödd í þjónustu lífsins, þar sem hann fjallar um Nashyrninginn, Stromp- leikinn, Húsyörðinn, Skugga- Svein, My fair lady og sitthvað fleira. Magnús Á. Árnason ritar um hin frægu klettamálverk í Sahará, og fylgja þeirri grein myndir af nokkrum málverkanna. José Antonio F. Romero birtir fram- hald fyrri greinar um spænsxa ljóðagerð á 20. öld. Jón Óskar þýð- ir ljóð eftir tvö af frægustu nú- tímaskáldum frönskum: Barbara eftir Jacque Prevert og Söngur eftir nóbelsskáldið Saint J. Perse, en Baldur Óskarsson birtir þýð- ingu á Svefngönguljóði eftir Gá"ia Lorca. Ólafur Jónsson skr'far langa ritgerð: Um Kristmann og Sögu skálds. □ Laugardaginn 31. marz sl. op- inberuðu trúlofun sfna ungfrú Dag björt Flórentsdóttir og Gunnlaug- ur Árnason, Melabraut 2A, Sel- tjarnarnesi. Y \ 1) Amor-þjónninn leggur gildruna. — Mig tekur sárt, að missa af þessum skotum, en ég verð Annað kvöld verður Skugga Sveinn sýndur í 40. sinn í þjóð leikhúsinu. Um 25500 leikhús- gestir hafa þá séð þessa vin- sælu sýningu. Uppselt hefur verið á flest allar sýningarnar og virðist aðsóknin mjög góð enn þá. Leikurinn verður á næstunni sýndur einu sinni til tvisvar í viku. Skugga Sveinn hefur verið mikið sóttur af Ieik- húsgestum úr nærliggjandi byggðarlögum og hafa oft kom- ið margir langferðabílar með fólk á sýningar. — Myndin er af Haraldi Bjömssyni, Valdimar Helgasyni og Bessa Bjamasyni í hlutverkum sinum. að láta Desmond vinna. 2) — Bráðvel leikið, gamli vinur. É er alveg kveðinn í kútinn.. — Hertu upp hugann, Wigg- ers. Þú ert bara illa fyrirkall- aður í dag... 3) — Uppáhaldslitur hr. Kir- \ bys er blátt... Honum geðjast að Brahms og Beideroecke... áhuga mál hans eru..!i. — já, já, haltu áfram. með tónleikum I. 21.20 Erindi: Dag ur frímerkisins (Guðmundur Árna son forstjóri). 21.35 Tónleikar: Tríó í d-moll fyrir flautu, óbó og sembal eftir Bach (Kurt Redel, Helmuth Winschermann og Irmgard Lechn- er leika). 21.50 Söngmálaþáttur þjóðkirkjunnar (Dr. .Róbert A. Ottósson söngmálastjóri). 22.00 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmuar (37). 22.20 Lög unga fólksins (Guðrún Ás- mundsdóttir). 23.10 Dagskrárlok. 93. dagur ársins. Næturlæknir er I slysavarðstof- unni, sími 15030 Næturvörður er í Vesturbæjar Apoteki vikuna 1.—7. apríl. Holts- og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl 9 — 7 sfðd. og á laugardögum kl. 9 — 4 síðd. og á sunnudögum kl. 1—4 síðd. Þriðjudagur 3. apríl. Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Tónlistartími barnanna (Sig- urður Markússon). 20.00 Fram- haldsleikritið „Glæstar vonir“ eftir Charles Dickens og Oldfield Box tólfti og síðasti þáttur. 20.50 Nýir straumar í amerískri tónlist: Leifur Þórarinsson tónskáld flytur erindi / i i /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.