Vísir - 24.04.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 24.04.1962, Blaðsíða 7
Þriðjudagurinn 24. apríl 1962. VISIR í sólskini og logni ® Skíðameistaramót íslands fór fram um páskana í líinu sériega góða skíðaiandi við nýjan skíða- skáia Akureyringa í Hliðarfjalli. ® Mótið tókst mjög vel og má áætla að áhorfendur hafi flestir verið hátt á annað þúsund. Var keppni víða mjög hörð, en þó var það eftirtakanlegt nú sem fyrr, hvað Siglfirðingar eru fremstir Keppni hófst kl. 16 og var fyrst keppt í göngu. Úrslit urðu þessi: 15 km ganga karla. 1) Matthías Sveinsson ís. 57,14, 2) Birgir Guðlaugsson Sigl. 57,53, 3) Gunnar Pétursson ís. 58.41, 4) Sveinn Sveinsson Sigl. 59.01, 5) Jón Kristjánsson, Þing 59.20, 6) Stein- grimur Kristjánsson Þing. 60.31. Haukur Freysteinsson frá Siglufirði sigraði í keppni unglinga í skíðastökki og sést hann hér í loftinu. allra manna í skíðaíþróttinni. Þeir áttu t.d. fimm fyrstu mennina f skíðastökki og unnu bæði sveita- keppni í svigi og 4x10 km boð- göngu. Þeir sem einkum stóðu uppi í hárinu á þeim voru fsfirðingar. í kvennagreinum áttu Reykvíking- ar hins vegar sterkasta liðið, en margt af þeim eru konur, sem flutzt hafa til Reykjavíkur m.a. frá ísafirði. ®, Veðrið var ákjósanlegt alla daga mótsins, sem stóð frá þriðju- degi og fram á páskadag. Var alla daga logn og glampandi sólskin. © Engin slys urðu á mönnurn. Skíðalyftan var alltaf í gangi og var mjög mikið notuð og vinsæl meðal fólksins. Sfmi var um allt I svæðið, en talstöðvarsamband milli j skíðaskálans og Akureyrar. Úrslit í ýmsum greinum voru send jafn- j óðum til Akureyrar og þeim stillt ! upp í glugga ferðaskrifstofu ríkis- ins á Akureyri. © Það eina sem bilaði, var veg- urinn upp að sldðaskálanum, sem varð ófær við Útgarð, skála Menntskælinga. Þurfti að ganga þaðan síðasta og brattasta spölinn tæpan km upp að skíðaskálanum. ÞRIÐJUDAGÚR Skíðamót íslands var sett í Hlíð- arfjalli kl. 15.30 á þriðjudaginn. Mótsstjórinn Hermann Sigtryggs- son ávarpaði keppendur, en síðan flutti Einar B. Pálssor formaður sHðaráðs vslands setningarræðu. 7 höfðu ekki mætt til keppni, 14 kepptu, en 2 luku ekki keppni. 15 km ganga 17—19 ára. 1) Gunnar Guðmundsson Sigl. 55.26, 2) Kristján R. Guðmundsson ís. 55,32, 3) þórhallur Sveinsson Sigl. 55.39, 4) Frimann Ásmunds- son Fljótum 59.33, 5) Jón Björg- vinsson Sigl. 60,37, 6) Sigurbjörn Þorleifsson Fljótum 60.55. Einn mætti ekki til keppni, en 8 kepptu. 10 km ganga 15 — 16 ára. 1) Björn B. Olsen Sigl. 37.17, 2) | Bragi Ólafsson ís. 38.47, 3) Jóhann j P. Halldórsson Sigl. 39.47, 4) Krist- j ján E. Ingvarsson Þing. 40.11, 5) I Vilhelm Árnason ís. 41.05, 6) Karl j P. Yilberg ís. 41.39. Einn mætti ekki til keppni, en 7 j kepptu. MIÐVIKÚDAGUR Þá hófst keppni í stökkbrautinni við Ásgarð kl. 16.00. Meistarar, stökkkeppni. 1) Skarphéðinn Guðmundsson Sigl. 43.5 og 43 m — 229,4 stig, 2)' Sveinn Sveinsson Sigl. 40 og 40.5 m, 219.2, 3) Geir Sigurjónsson Sigl. 38 og 40 m, 206.2 stig, 4) Birgir Guðlaugsson Sigl. 38 og 38.5 m — 206 stig, 5) Jónas Ásgeirsson Sigl. 38 og 40,5 m — 205 stig, 6) Björn Þór Ólafsson, Ólafsfirði 35.5 og 38 m — 192 stig. Einn mætti ekki til keppni. — Ellefu kepptu, þar af lauk einn ekki j keppni. Skíðastökk 17 — 19 ára. 1) Haukur Freysteinsson Sigl. 194 stig, 2) Sigurður B. Þorkelsson Sigl. 176,9 stig, Þórhallur Sveins- son Sigl. 131,5 stig. Skíðastökk 15 —16 ára. 1) Örn Snorrason Sigl. 181,4 stig, 2) Björn B. Olsen Sigl. 163,3 stig, 3) Haukur Jónsson Sigl. 134,6 stig. Norræn tvíkeppni (ganga og stökk). l)Sveinn Sveinsson Sigl. 462,2 stig, 2) Birgir Guðlaugsson Sigl. 456.4 stig, 3) Haraldur Pálsson Rvík 394 stig. Norræn tvíkeppni 17 — 19 ára. Sigurvegari Þórhallur Sveinsson Sigl. 418,5 stig. Norræn tvikeppni 15 — 16 ára. Sigurvegari Björn B. Olsen Sigl. 410.5 stig. Um kvöldið á miðvikudaginn var haldinn dansleikur fyrir skfðafólk- ið á Hótel KEA, sem var mjög fjöl- mennur. FIMMTUDAGUR. Þennan dag var keppt í svigi i Reithólum rétt fyrir ofan Stromp- inn og í 4x10 lcm boðgöngu og var lagt af stað í hana rétt fyrir vest- an skíðahótelið. Svig, flokkakeppni karla. 1) Siglufjörður 500.6 stig. — í sveitinni vorou Hjálmar Stefánss., Kristinn Þorkelsson, Gunnlaugur Sigurösson og Jóhann Vilbergsson, 2) ísafjörður 513.5 stig, 3) Akur- eyri 533,7 stig, 4) Ólafsfjörður 570 stig. Reykjavík lauk ekki keppni. Lengd brautar var 360 m, hæðar- mismunur 160 m, en hlið voru 45. 4x10 km boðganga. 1) Siglfirðingar (Sveinn Sveins- son, Gunnar Guðmundsson, Þór- hallur Sveinsson og Birgir Guð- laugsson) 2.32.53, 2) Isfirðingar 2.34.13, 3) Þingeyingar 2.35.41, 4) Fljótamenn 2.43.16. FÖSTUDAGINN LANGA fór engin keppni fram. Þá var guðsþjónusta fyrir skíðafólk og aðra í Akureyrarkirkju, sr. Pétur Sigurgeirsson messaði. — Síðdegis var haldið skíðaþing íslands í skíðaskálanum í Hlíðarfjalli. LAUGARDAGUR. Þá var keppt í stórsvigi og 30 km göngu f Reithólum. 30 km ganga. 1) Birgir Guðlaugsson Sigl. 2.00.47, 2) Gunnar Pétursson Is. 2.03.51, 3) Steingrímur Kristjáns- son Þing. 2.04.12, 4) Jón Kristjáns- son Þing. 2.04.59, 5) Stefán Þór- arínsson Þing. 2.07.14, 6) Matthías Sveinsson Is. 2.07.30. Stórsvig karla. ' 1) Jóhann Vilbergsson Sigl. 78.5 sek. 2) Kristinn Benediktsson ts. 78.6, 3) Valdimar Örnólfsson Rvík 81,1, 4) Sigurður R. Guðjónsson Rvík 81.3.5; 5) Svanberg Þórðarson Ólafsfirði 82,2, 6) Hjálmar Stefáns- son Sigl. 82.6. Brautarlengd var 1300 m, hæð- armismunur 400 m, hlið 39. — 6 mættu ekki til keppni, en 1 bættist í hópinn svo 32 kepptu. Stórsvig kvenna. 1) Kristín Þorgeirsdóttir Sigl. 59.9, 2) Jakobína Jakobsdóttir Rvik 60.0, 3) Marta B. Guðmundsdóttir Rvík 70.4, 4) Karolína Guðmunds- dóttir Rvfk 71.4, 5) Sesselja Guð- mundsdóttir Rvík 81.7, 6) Jóna E. Jónsdóttir Is. 82.0. Brautarlengd var 800 m, hæð- armismunur 240 m, en hlið 28 tals- ins. Af keppendum luku tvær ekki keppni. Stórsvig unglinga. 1) Ásgrímur Ingólfsson Sigl. 61.1, 2) Hafsteinn Sigurðsson Is. 61',9, 3) Reynir Brynjólfsson Akureyri, 62.4, 4) Sigurður B. Þorkelsson Sigl. 63.0, 5) Þórarinn Jónsson Ak. 63.6, 6) Ólafur R. Ólafsson Sigl. 68.0. Brautarlengd var 850 m, hæðar- mismunur 270 m og hlið 30 talsins. Fjórir mættu ekki til leiks, 15 kepptu, þar af lauk einn ekki keppni. Á laugardagskvöldið var efnt tii mikillar og fjölmennrar kvöldvöku fyrir skíðamenn á Hótel KEA og leiksýning var í Samkomuhúsi bæjarins. PÁSKADAGUR. Þá var keppt í sviggreinum í Reithólum hjá Strompinum og urðu úrslit þessi: Svig karla. 1) Kristinn Benediktsson ís 129.5, 2) Valdimar Örnólfsson Rvík 133.8, 3) Samúel Gústafsson ís 136.1 4) Sigurður R. Guðjónss. Rv. 137.0 5) Steinþór Jakobsson Rvík 104.1, 6) Guðni Sigfússon 140.9. Sex mættu ekki til keppni, 20 kepptu, en þar af luku 9 ekki keppni. Svig unglinga. 1) Magnús Ingólfsson A. 95,9. 2) Hafsteinn Sigurðsson ís. 96.2, 3) Ásgrímur Ingólfsson Sigl. 96.6, 4) Reynir Brynjólfsson Ak 100.2, 5) Eiríkur Ragnarsson ís. 100.6, 6) Þröstur Stefánsson Sigl. 101.6. Fimm mættu ekki til keppni, 14 kepptu, en þar af luku þrír ekki keppni. Svig kvenna. 1) Jakobína Jakobsdóttir Rvík 82.9, 2) Marta B. Guðmundsdóttir Rvík 86.7, 3) Kristín Þorgeirsdótt- ir Sigl. 107,1, 4) Jóna E. Jónsdóttir ís. 109.2, 5) Karolína Guðmunds- I dóttir Rvík 123.4, 6) Eirný Sæ- ; mundsdóttir Rvík 140.5. : Alpatvíkeppni karla. 1) Kristinn Benediktsson ís. 0.9, 2) Valdimar Örnólfsson Rvík 4.78, 3) Sigurður R. Guðjónsson Rvík 6.92 stig. Alpatvíkeppni unglinga. 1) Ásgrímur Ingólfsson Sigl. 0.44 2) Hafsteinn Sigurðsson Is. 1.10, 3) Reynir Brynjólfsson Ak. 4.49 st. Alpatvíkeppni kvenna. 1) Jakobína Jakobsdóttir Rvík 0.14, 2) Kristín Þorgeirsdóttir Sigl, 17.49, 3) Marta B. Guðmundsdóttir Rvík 17.71 stig. Um kvöldið á páskadag fór svo fram verðlaunafhending í Skíða- i skálanum í Hlíðarfjalli. 10 fyrir- j tæki á Akureyri höfðu gefið silf- ! urbikara sem fyrstu verðlaun í að- algreinum mótsins. Voru það bessi fyrirtæki: Esso, Bólstruð húsgögn, Brynjólfur Sveinsson h.f., Valbjörk, Sjóvá-umboð Kristjáns P. Guð- mundssonar, Þórshamar, Jón M. Jónsson, Kurt Sonnenfeld ræðis- maður og Vikublaðið Dagur. Auk þess voru afhentir um 70 verðlauna peningar fyrir ýmis afrek. Lauk þessu skíðamóti með miklum dans- leikjum á páskadagskvöld á Hótel KEA og í Alþýðuhúsinu. Þessa mynd tók ljósmyndari Vísis á skíðalandsmótinu í Hliðar- fjalli. Sýnir hún stökkbrautina og hóp áhofrenda,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.