Tölvumál - 01.02.1989, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.02.1989, Blaðsíða 1
Febrúar 1989 L og 2. tbl. 14. árg. ÓLÖGLEG AFRITUN HUGBÚNAÐAR alvarlegt vandamál? í leiðara á bls. 4 vitnar Halldór Kristjánsson í bandarískt tölvutímarit þar sem þeirri fullyrðingu er varpað fram að fyrir hvert eitt selt forrit séu níu ólögleg afrit í notkun. En hvernig er ástandið hér á landi? Þessari spurningu veltir leiðarahöfundur fyrir sér og eins verður fjallað um þetta efni á næsta félagsfundi Skýrslutæknifélagsins í Norræna húsinu 2. mars n.k. Sjá tilkynningu um félagsfundinn á bls. 13. SKÝRSLUTÆKNÍFÉLAG ÍSLANDS Póslhóll 681 121 Reykjavik

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.