Tölvumál - 01.02.1989, Blaðsíða 12

Tölvumál - 01.02.1989, Blaðsíða 12
SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 681 121 HF.YKJAVÍK v RÁÐSTEFNA RAÐSTEFNA UM HAGNÝT TÖLYUSAMSKIPTI - ERINDI ÓSKAST - Ágæti félagsmaður, Vegna ráðstefnu sem fyrirhugað er að halda á vegum Skýrslutæknifélags íslands um hagnýt tölvusamskipti óskar félagið eftir erindum á ráðstefnuna. Sérstaklega er sóst eftir fyrirlestrum um EFT/POS, EDI, gagnabanka, tölvupóst og samtengingu tölva. Ráðstefnan verður haldin eftir hádegi um miðjan apríl og lengd fyrirlestra verður u.þ.b. 30 mínútur. Gert er ráð fyrir 6 fyrirlestrum. Væntanlegir fyrirlesarar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við formann Skýrslutæknifélagsins, Halldór Kristjánsson í síma 688090 sem allra fyrst en eigi síðar en 10. mars. Stjórnin

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.