Tölvumál - 01.04.1989, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.04.1989, Blaðsíða 1
 ÖLVUMAL Apríl 1989 3.tbl. 14. árg. Notkun módema Tölvusamskipti njóta vaxandi vinsælda hjá íslenskum tölvunotendum. í blaðinu er fjallaö um eiginleika og notkun módema. Kynning á tölumálum Flugleiða NDU á Islandi Skýrslutæknifélag Islands gekk í Nordisk Dataunion áriö 1982. Tilgangur samtakanna er aö vinna aö sameiginlegum hagsmuna- málum aöildarfélaganna. Unix er lifandi stýrikerfi Áður voru notendur Unix bindislausir menn, meö skegg niður á bringu, sem slógu um sig meö því að setja upp alvörusvip og nota óskiljanlegar skammstafanir, jafnvel með tilfinningahita í röddinni. RSLUTÆKNIFELAG ISLANDS Pósthólf681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.