Tölvumál - 01.04.1989, Síða 1

Tölvumál - 01.04.1989, Síða 1
T ÖLVUMAL Apríl 1989 3.tbl. 14. árg. Notkun módema Tölvusamskipti njóta vaxandi vinsælda hjá íslenskum tölvunotendum. í blaöinu er fjallað um eiginleika og notkun módema. Kynning á tölumálum Flugleiða NDU á Islandi Skýrslutæknifélag Islands gekk í Nordisk Dataunion áriö 1982. Tilgangur samtakanna er aö vinna aö sameiginlegum hagsmuna- málum aðildarfélaganna. Unix er lifandi stýrikerfi Áður voru notendur Unix bindisiausir menn, meö skegg niður á bringu, sem slógu um sig meö því aö setja upp alvörusvip og nota óskiljanlegar skammstafanir, jafnvel meö tilfinningahita í röddinni. SKY RSLUTÆKNIFELAG ISLANDS PÓSthÓlf 681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.