Tölvumál - 01.04.1989, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.04.1989, Blaðsíða 2
REKSTRARRÁÐGJAFARDEILD SKÝRR VILTU ATHUGA HVORT UPPLÝSINGATÆKNIN GETUR BÆTT SAMKEPPNINS- STÖÐU FYRIRTÆKIS ÞÍNS EÐA BÆTT ÞJÓNUSTU STOFNUNAR ÞINNAR? ER TÖLVUVINNSLU FYRIR STARFSEMI ÞÍNA NÓGU MARKVISS? VILTU HALDA ÁFRAM OG TRYGGJA AÐ UPPLÝSINGATÆKNIMÁLIN VERÐI SKIPULÖGÐ SEM EIN HEILD? HEFURÐU HUGLEITT HVERNIG ÞÚ GETUR HAGNÝTT ÞÉR UPPLÝSINGA- TÆKNINA ÞANNIG AÐ HÚN STYÐJI BE'TUR VIÐ STEFNU FYRIRTÆKISINS EÐA STARFSEMI STOFNUNARINNAR? VILTU STYTTA ÞANN TÍMA SEM TEKUR AÐ AFLA UPPLÝSINGA? Rekstrarráðgjafardeild SKÝRR hefur fengist við verkefni af þessu tagi undanfarin fjögur ár með góðum árangri. Dæmi um verkefni hennar eru úttektir i stofnunum þar sem fram hafa komið tillögur sem nýta þá möguleika sem upplýs- ingatæknin hefur upp á að bjóða. Sum þessara verkefna hafa kallað á samstarf nokkurra ráðuneyta og stofnana. Samstarf, sem annars hefði verið erfitt að ná. Starfsmenn deildarinnar eru reiðubúnir að heimsækja fyrir- tæki þitt eða stofnun og ræða um hvernig best verður leyst úr hinum sérstöku þörfum þinum. Deildin starfar skv. siða- reglum Verkfræðingafélags íslands. Starfsfólk hennar veitir fúslega allar nánari upplýsingar i sima 6 96 100.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.