Tölvumál - 01.05.1989, Qupperneq 1

Tölvumál - 01.05.1989, Qupperneq 1
ÖLVUMÁL Maí 1989 4.tbl. 14 árg. Open Software Foundation OSF er sjálfstæð, alþjóðieg sjálfs- eignarstofnun sem ætlað er að skil- greina til fulls tölvuvinnslu- umhverfi, þróa hugbúnað og koma fram með opið, flytjanlegt stýrikerf i. Öryggismál í tölvuvinnslu Fyrirtæki ættu að stefna að því að geta haldið uppi fullnægjandi, öruggri og réttri gagnavinnslu, þó svo að óvænt truflun eigi sér stað. Kynning á tölvumálum Vegagerðarinnar Hugbúnaðarkreppan Ástandið á tölvumarkaðnum er nú þannig að mun meiri eftirspurn er eftir hugbúnaði heldur en í boði er. RSLUTÆKNIFÉLAG ISLANDS PÓSthÓlf 681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.