Tölvumál - 01.05.1989, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.05.1989, Blaðsíða 2
Bankalínan gerir þér kleift að stunda margvísleg bankaviðskipti án þess að fara í bankann! B ÚNAÐARBANKINN HEFUR kynnt merkilega nýjung í bankaviðskiptum sem gefur þe'r innsýn í framtíðina. Viðskiptin farafram með tölvu í beinlínutenginu við bankann. Þessi mögu- leiki er nú fyrir hendi. Það borgar sig að vera með! ábyrgðir þér viðkom- andi og helstu upplýs- ingar um þær;Þá getur þú kynnt þér töílur yfir helstu vísitölur, vaxta- töflur og gjaldskrá bankans. Greiösluáætlanir skuldabréfa. í Bankalínu getur þú gert greiðsluáætlun fyrir viðskiptavini þína. Þannig getur þú sýnt hvernig útkoma á skuldabréfaláni er fyrir hvern gjalddaga og gefið upplýsingar um afborganir, vexti, verð- bætur og að lokum niðurstöðutölur vegna viðskiptanna. Það er í raun og veru ákaflega einfalt að nota Bankalínu Búnaðar- bankans. Þú þarft að ráða yfir IBM PC, PS/2, eða annari sam- hæfðri tölvu og mót- aldi (modem). Bankinn útvegar þér samskipta- forrit og eftir að hafa slegið inn nafn og að- gangsorð getur þú hafist handa. Hvað er hægt að fera? dag er boðið upp á marga möguleika í Bankalínu og þeim fer fjölgandi. Meðal ann- ars getur þú kannað stöðu eigin tékkareikn- inga, séð vaxtastöðu, dagsetningar síðustu hreyfinga, inmstæðu- lausa tékka og kynnt þér allar færslur á reikningnum. Ur við- skiptamannaskrá getur þú fengið yfirlit yfir heildarviðskipti þín við bankann. Margvíslegar milli- færslur. Af sérhverjum tékka- reikningi sem þú hefur aðgang að er hægt að millifæra inn á eftir- talda reikninga: a. Aðra tékkareikninga þína í Búnaðar- bankanum. b. Tékkareikning í Búnaðarbankanum í eigu annars aðila. c. Sparisjóðsbækur þínar eða annarra í Búnaðarbankanum. d. Tékkareikninga þína eða annarra í öðrum bönkum. Þá verður unnt að millifæra á sparisjóðs- bækur í öðrum bönkum áður en langt um líður. Ýmsar upplýsingar. Þér til trausts og halds getur þú fengið yfirlit yfir gengi á ýmsum tímum og innan skamms muntu geta séð þróun ákveðins gjaldmiðils frá einum Kynntu þér málið nú! Allar upplýsingar um Bankalínu eru veittar í tölvudeild bankans við V A L M Y N D 1. Tékkareikningar - Staða 2. Tékkareikningar - Færslur dags- ins 3. Innstæðulausir tékkar 4. Tékkareikningar - Færslur mán- aðarins 5. Millifærslur 6. Viðskiptamannaskrá 7. Kvótaskrá víxla 8. Gengisskráning 9. Gjaldskrá - Vextir - Vísitölur 10. Greiðsluáætlun skuldabréfa 11. Erlendar ábyrgðir degi til annars; sömu- leiðis getur þú fengið yfirlit yfir allar erlendar Hlemm eða í skipulag: deild í aðalbanka, Reykjavík. BbNAÐARBANKINN FRUMKVÆÐI - TF5AU8T

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.