Tölvumál - 01.05.1989, Blaðsíða 11

Tölvumál - 01.05.1989, Blaðsíða 11
p 1315-1330 1330-1400 -| 40o_-j 430 1430-1500 1500-1520 1520-155° 1550-1620 1620-1650 1650-1720 L Tölvumál maí1989 Hagnýt tölvusamskipti Skýrslutæknifélag íslands boðartil ráðstefnu á Hótel Sögu, A-sal miðvikudaginn 17.maí kl. 1315 Dagskrá: Setning ráðstefnunnar Halldór Kristjánsson, formaður Skýrslutæknifélagsins X.400 • ný þjónusta hjá Póst- og símamálastofnun Kynntar verða nýjar leiðir sem opnast með X.400 þjónustu Póst- og símamálastofnunar. Fjallað verður ítarlega um X.400 og hvernig það kemur að notum í rekstri fyrirtækja. Karl Bender, yfirverkfræðingur Póst- og símamálastofnun ISDN • hvert stefnir? ISDN er lykilorð í framtíðarþróun allra síma- og tölvusamskipta. Fjallað verður um ISDN og stefnu Póst- og símamálastofnunar í því máli. Leitað verður svara við spurningunni hvernig fyrirtæki eigi að taka tillit til ISDN í skipulagningu á samskiptamálum sínum. Bergþór Halldórsson, yfirverkfræðingur Póst- og símamálastofnun Upplýsingabanki SKÝRR Kynnt er þessi þjónusta SKÝRR og hvað er þar að finna. Gerð er grein fyrir kostnaði við að tengjast og hvað notkunin kostar. Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri notendaráðgjafarsviðs SKÝRR Kaffihlé EDI • skjallaus viðskipti Fjallað er um þessa nýjung sem m.a. leyfir sendingu viðskiptaskjala á milli heimshluta með tölvutengingu. Rætt verðurum kosti og galla EDI fyrir íslensk fyrirtæki. Holberg Másson, framkvæmdastjóri ísnet hf EFTPOS • skjallausar greiðslur í verslunum Fátt er nú meira fjallað um í Evrópu en EFTPOS. Með EFTPOS opnast leiðir til yfirfærslu fjármuna á sölustað milli bankareiknings kaupanda og seljanda, sjálfvirkrar bókunar á úttektum og notkun korta við sjálfsafgreiðslu. Þorsteinn Hallgrímsson, kerfisfræðingur IBM á íslandi Bankakerfið og tölvusamskipti Aukin tölvuvæðing í fyrirtækjum og hjá almenningi opnar leiðir til aukinnar þjónustu bankanna við viðskiptamenn sína. Hvaða þjónusta ertil staðarog hvers er að vænta? Bjarni Ómar Jónsson, forstööumaður tæknideildar Reiknistofu bankanna Umræöur og yfirlit Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Skýrslutæknifélags íslands eigi síðar en 16.maí, 1989 í síma 27577. Þátttökugjald fyrir félaga SÍ er krónur 2.500 en 3.200 fyrir utanfélagsmenn. | mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmml 11

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.