Tölvumál - 01.06.1989, Blaðsíða 10

Tölvumál - 01.06.1989, Blaðsíða 10
Tölvumál júní 1989 Myndin sýnirfjölda fcerslna í beinlínukerfum RB á ári fyrir árin 1984 til 1988. Dökku súlurnar sýna aðgerðafjöldann í afgreiðslukerfinu, en þær Ijósu fjölda fyrirspurna í uppflettikerfinu. Eins og sjá má vex kerfið hratt, t.d. var fyrirspurnafjöldinn 1987 um 9 milljónir, en nœr 22 milljónum árið 1988. Þegar notandinn hefur hringt íBankalínuna og gefið upp rétt einkenni og aðgangsorð birtist valmynd lík þessari. Fjöldi færslna í beinlínukerfi RB Fyrirtækjaþjónusta Hvað er I boöi og hvernig er hægt að tengjastbankakerfinu? Boðið er upp á þrenns konar tengingar á milli fyrirtækja og einstaklinga annars vegar og bankakerflsins hins vegar. Þær eru: • BankalínaBúnaðarbankans • IB-lína Iðnaðarbankans • FyrirtækjafyrirspumirRB Bankalína Búnaðarbankans er gerð fyrir PC-samhæfðar tölvur, PS/2- tölvur og Macintosh-tölvur. Not- andinn leggur til tölvu og ósamstillt 1. Staða tékkareikninga mótald. Búnaðarbankinn leggur til samskiptaforrit, notkunarleiðbein- ingar og aðgangsorð. Þegar notand- inn hefur hringt í Bankalínuna og gefið upp rétt einkenni og aðgangs- orð birtist valmynd eins og hér fyrir neðan. Að morgni hvers dags er staða á reikningum viðskiptamanna Banka- línu BÍ og aðrar upplýsingar, fluttar frá RB yfir í S/36 tölvu Búnaðar- bankans. í hana hringja notendumir og tengjast henni til að fá upplýs- ingar. Millifærslubeiðnir em svo sendar til RB að kvöldi til ffekari vinnslu. 7. Kvótaskrá 2. Tékkareikningar 8. Gengisskráning -færslur dagsins 3. Innistæðulausir tékkar 9. Gjaldskrá vextir og vísitölur 4. Tékkareikningar - færslur mánaðarins 5. Millifærslur og greiðsla gíróseðla ^6. Viðskiptamannaskrá 10. Greiðsluáætlun skuldabréfa 11. Erlendar ábyrgðir 12. Skipt um aðgangsorð 10

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.