Vísir - 27.05.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 27.05.1962, Blaðsíða 10
w ' CI R Sunnudagur 27. maí 1962. Suðurkmdsbrgut 4 — Sími 3830® (5 línur) :xa n OPT HAFNARSTRÆTI 18. G. HELGASON & MELSTED H.F., Hafnarstræti 19. NOTIÐ NÝJU EXA II MYNDAVÉLINA. TAKIÐ LíTMYNDIR í SUMARLEYFINU. AUKALINSUR FYRIRLIGGJANDI. Auglýsing UM SKOÐUN BIFREIÐA Í LÖGSAGNARUMDÆMI KEFLAVÍKURFLUGVALLAR. Samkvæmt umferðalögum tilkynnist að aðalskoðun bif- reiða fer fram svo sem hér segir: Priðjudaginn 29. maí J — 1 til J — 75 Miðvikudaginn 30. maí J - 76 til J - 125 Föstudaginn 1. júní J—126 til J —250 Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina ofangreida daga, kl. 9-12 og 13-16.30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur sb. lög nr. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því að lögboðin vátrygg- ing fyrir hverja bifreið sé í lagi og fuligild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna mér það bréflega. Umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja þau, ráðlagt að gera svo nú þegar. Skoðunardagar fyrir bifreiðir skráðar JO og VL-E verða auglýstar síðar. Athuga ber, að þeir er hafa útvarpsviðíæki í bílum sínum, skulu hafa greitt afnotagjald þeirra áður en skoðun fer fram. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 21. maí 1962. Björn Ingvarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.