Tölvumál - 01.09.1989, Blaðsíða 20

Tölvumál - 01.09.1989, Blaðsíða 20
HEFUR PÚ RÁÐ Á AÐVERA ÁN RÁÐ HUGBÚNAÐAR? RAÐ- • Fjárhagsbókhald • Viöskiptamenn, lager, sölukerfi ofl. • Launabókhald • Hótelkerfi KYNNTU ÞÉR R Á Ð HUGBÚNAÐ. AÐVELJA SÉR HUGBÚNAÐ ER EINSOGAÐ VELJA SÉR MAKA. PÚ LENDIR EKKI í STIRÐRI SAMBÚÐ MEÐ R Á fí HUGBÚNAÐI. W / irtustu endurskoöunarfyrirtæki m/ landsins hafa valiö RÁÐ hug- W búnaöinntil notkunar fyrir lítil og " meöalstór fyrirtæki. - Þaö ættir þú líka aö gera því meö RÁÐ hug- búnaöi léttir þú þér stórlega starfiö og nýtir tímann þinn og tölvuna þína betur. Ávinningur RÁÐ-notandans: 1 .Tíma- og vinnusparnaöur 2. Hagræöi, m.a.vegna hraövirkni og upplýsingagetu. 3. RAÐ staðnar ekki því bak viö RAÐ stendur traust fyrirtæki sem heldur hugbúnaöinum í stööugri þróun.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.