Vísir - 02.06.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 02.06.1962, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 2. júní 1962. /<SIR • • • • < . j • • • • •-•-v.y > • • • 12-13 ÁRA telpa óskast í vist. fA". HREINGERNINGAR. - Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni (1285 ] ÖNNUMST viðgerðii og sprautun áreiðhjólum. hjálpar-mótorhjólum. utanborðsmótorum barnavögnum og kerrum o.fl. Einnig til sölu upp- gerð reiðhjól og þríhjól. Til sölu nokku- nýuppgerð reið- hjól. LEIKNIR Melgerði 29 Sogamýri. Sími 35512 HÚSRÁÐENDUR. . - Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33B. (Bakhúsið) Sím: 10059 IÐNAÐARPLÁSS f Kópavogi eða annarsstaðar óskast. Uppl. kl. 7-10 e.h. í síma 14873. (1265 SlMl 13562 Fomverzlunm, Grett- isgötu Kaupum Húsgögn. vel með fari' Karlmannaföt og útvarps tæki mnfremui gólfteppi o.m.fl Forver7iunin. Grettisgötu 31 (135 jEKUM við jil.iða <raíif .Jg klósettkassa - Vatnsvp'ta Reykja ■'íkui - Símai 13134. 35122 MATSVEINN. Eldri maður, sem var matsveinn í vetur, óskar eftir góðu plássi í sumar. Uppl. í síma 19694 kl. 12-13 og 7-8 TEK BÖRN TIL GÆZLU alla virka daga frá kl. 9-6, nema laugardaga kl. 9-12. Uppl. í síma 35098. (1319 STÚLKA óskast til að leysa af í sumarfríum í einn til 2 mánuði í söluturni við Miðbæinn. Lágmarks aldur 25 ár. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld merkt: „Strax“. (1307 ÓSKA eftir ráðskonustöðu hjá ein- hleypum manni, eða á fámennu heimili. Uppl. I síma 10378 til kl. 8 í kvöld. (1296 Uppl. í síma 34260. (1292 í KONA eða stúlka óskast vegna sumarfría. Café Höll, Austurstræti 3. Sími 16908. (1312 TELPA 11-14 ára óskast til að gæta 5 ára telpu. Uppl. í síma 19883. (1314 FRANSKA SENDIRÁÐIÐ óskar eftir að ráða frönskumælandi vél- ritunarstúlku eða mann. — svein vantar á sama stað. Sendi- HREINGERNINGAR. Tökum alls konar vorhreingerningar. Uppl. í síma 24399. (1287 SAMKOMUR KFUM. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Haraldur Ólafsson, kristniboði, talar. Fórnarsamkoma. Aliir velkomnir. Dcgskró 25. SJÓMANNADAGSINS SUNNUDAGURINN 3. JÚNÍ 1962 KI. 08.00 — Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. — 09.00 — Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblað- inu hefst. — 10.30 — Hátíðamessa í Laugarásbíói. — Biskup Islands herra Sig- urbjörn Einarsson predikar. Söngstjóri Jón. G. Þórarinsson. — 13.30 — Lúðrasveit Reykjavíkur Ieikur sjómanna- og ættjarðarlög á Austurvelli. — 13.45 — Mynduð fánaborg með sjómannafélagafánunum og ísl. fán um á Austurvelli. — 14.00 — Útihátíðahöld Sjómannadagsins. 1. Minningarathöfn. a) Biskup íslands, herra Sigurbjöm Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. b) Þorsteinn Hannesson óperusöngvari syngur. 2. Ávarp: a) Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðherra, fulltrúi ríkisstjórnarinnar. b) Ingimar Einarsson, fulltrúi útgerðarmanna. c) Pétur Sigurðsson, form. Sjómannadagsráðs, fulltrúi sjómanna. d) Afhending verðlauna — Tvenn Afreksbjörgunar- verðlaun verða afhent — Fjalar bikarinn og 10 menn verða sæmdir heiðursmerkjum Sjómannadagsins. e) Þorsteinn Hannesson óperusöngvari syngur. Lúðra- sveit Reykjavíkur annast undirleik og leikur á milli dagskráatriða. Kl. 15.45Að loknum hátíðahöldunum við Austurvöll hefst kappróður við Reykjavíkurhöfn — Þá verður og sjóskíðasýning — og einnig sund ef næg þátttaka fæst. Sjómannakonur annast kaffiveitingar í Sjálfstæðishúsinu og Hafn- arbúðum frá kl. 1400 — Allur ágóði af kaffisölunni rennur til jóla- glaðnings vistfólks í Hrafnistu. Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 3. júni verða kvöldskemmtanir á vegum Sjómannadagsins á eftirtöldum stöðum: LIDO — Sjómannahóf Ingólfskaffi — Gömlu dansamir Breiðfirðingabúð Gömlu dansamir Silfurtunglið — Gömlu dansamir Sjálfstæðishúsið — Dansleikur — Skemmtiatriði Glaumbær — Dansleikur — Skemmtiatriði Klúbburinn — Dansleikur AHar skemmtanirnar hefjast kl. 21.00 — (nema Sjómannahófið) — í Lídó, sem hetst kl. 19.00, og stendur til kl. 02.00 eftir miðnætti. Tekið á móti pöntunum og aðgöngumiðar afhentir meðlimum aðildarfélaga Siómannadagsins í Aðalumboði Happdrættis DAS, Vesturveri, sími 17757 í dag kl. 16.00—19.00 og á morgun sunnudag kl. 14.00 —17.00 Einnig á viðkocsandi skemmtistöðum eftir kl. 17.00. Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu verður á eftirtöldum stöðum: í dag, laugardag kl. 14.00 — 18.00 i Hafnarbúðum (Nýja Verkamannaskýlinu og Sjómannastofunni við höfnina) og Skátaheimilinu við Snorrabraut, og á morgun, sunnudag frá kl. 09.00 í Hafnarbúðum, — Skátaheim- ilinu við Snorrabraut, Sunnubúð við Mávahlíð — Turninum Réttarholtsveg 1, — ( aupalækiarskóla — Vogaskóla — Verzluninni Straumnes, Nesveg 33 og Melaskóla. Auk venjulegra sölulauna fá þau börn sem selja merki og blöð fyrir 100 kr. eða mcira aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói. Munið eftir eftirmiðdagskaffinu hjá Sjómannakonum í Sjálfstæðishúsinu og Hafnarbúðum. GOEBEL SKELLINAÐRA með Sachs mótor til sölu. Sími 16394. (1305 ÁNAMAÐKAR tii sölu. Uppl. í síma 23126. (1306 ÓSKA eftir tvíburakerfu. 16508. Sírni (1308 VESPA til sölu, stærri gerð. Ný- skoðuð. Uppl. f síma 38257 eftir kl. 8. (1295 VEIÐIMENN. Nýttíndur ánamaðk- ur. Sendum heim ef óskað er. — Sími 10996 og 15629. (1309 VEL MEÐ FARINN tveggja manna svefnsófi og stóll til sölu og sýnis að Einholti 9, efri hæð, suðurendi. Tækifærisverð. (1298 SKELLINAÐRA til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. 1 síma 15566 eða Ból- staðahlíð 3 kl. 6-8. (1297 KLÆÐASKÁPUR, góður, tvi- eða þrisettur, óskast til kaups. Sími 50753. (1300 VEL KAUPA segulþandstæki, gott, vel með farið. Einnig grammofóns- plötur með góðri músik, á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 16596 eftir hádegi í dag. (1301 VEIÐIMENN. Ánamaðkur fæst á Sogabletti 16 við Rauðagerði. — Sími 34052. (1310 TIL SÖLU notaður barnavagn og stólkerra og nýleg ljós dragt nr. 44. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23187. (1315 STÁLHÚSGÖGN til sölu. Uppl. í síma 37693. LÍTILL kæliskápur til sölu. Uppl. í síma 13970. (1311 SETJUM í tvöfalt gler, kíttum upp glugga o. fl. Utvegum efni. Uppl. á kvöldin í sima 24947. (1205 TIL SÖLU lítil þvottavél með suðu — og sem ný barnakerra og Kos- angaseldavél. Uppl. í síma 35008. (1288 GÓÐ notuð Rafha eldavél óskast til kaups. Uppl. í síma 17223 og eftir kl. 5 í síma 17398. (1293 VEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu. Aðeins 1 kr. stk. Sími 20749. 17. JÚNÍ VEITINGATJALD til sölu. Sími 10165. (1321 ÓSKA eftir góðum altansvagni. — Uppl. í síma 37727. TIL SÖLU Pedigree barnavagn í mjög góðu standi. Einnig taflborð með mönnum. Sími 16922. (1318 NÝLEGUR Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 11515. (1322 SKELLINAÐRA óökufær til sölu ódýrt. Uppl. f síma 12111. (1323 NÝLEGUR Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. kí sima 11515. (1324 BARNAVAGN til sölu. Grettis- gata 70. Sími 16231. (1330 TIL SÖLU notaður, breiður dívan. Ódýrt. Sími 38154. (1331 SÓFI, 2 djúpir stólar, dívan, eld- húsborð ag kollar til sölu mjög ódýrt vegna flutninga, á Grettis- götu 71, 3. hæð. (1329 SKERMKERRA óskast til kaups. Uppl. í síma 13051. TIL SÖLu Ijósmyndavél í tösku. Voigtlander Bessa 2. Linsa Color- Heliar. 1:3.5 105. Hraði 1/500 sek. og innbyggður fjarlægðarmælir. — Uppl. í síma 32858. KLÆÐASKÁPAR, borð og stólar seldir í dag frá kl. 1-3 mjög ódýrt. Garðastræti 16, bílskúr. TIL SÖLU mjög ódýrt. 8 innihurð- ir í körmum, salerni með vatns- kassa og Rafha eldavél. Efstasundi 10 eftir kl. 8 og um helgar. Sími 36041. (1325 VEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 36298 og 34785. (1328 TIL SÖLU tveir drengjasportfrakk- ar á 2 og 3 ára og frakki á 9 ára. Uppl. í síma 38351. ÓDÝR BARNAKERRA óskast. — Uppl í síma 36792. BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 50852 eftir kl. 3. SÓFABORÐ til sölu á hagstæðu verði. Sími 24887. (1303 BABY strauvél til sölu. Uppl. i síma 12034. (1313 GÓÐ BARNAKERRA óskast til kaups. Uppl. í síma 13619. (1294 TROMMUSETT (Lefima) sem nýtt til sölu, Skarphéðinsgötu 14. 3 HERBERGJA ÍBUÐ óskast á Sel- tjarnarnesi eða í Reykjavík fyrir reglusama fjölskyldu. Nánari uppl. 1 síma 24839 eða 36562. HVER VILL leigja ungum hjónum, sem eru á götunni, 2 herb. og eld- hús? Uppl. í síma 38378. (1332 HERBERGI til leigu að Laugavegi 43 B. LlTIÐ herbergi til leigu fyrir stúlku. Uppl. hjá Porvaldi Sig- urðssyni, Leifsgötu 4. (1304 VANTAR HERBERGI fyrir teikni- stofu nú þegar ca. 15 ferm. Sér- inngangur. Nálægt Miðbænum. — Uppl. í síma 13727 og 35431. (1269 RISHERBERGI til leigu fyrir reglu saman karlmann. Uppl. að Njáls- götu 49, 3. hæð. 1 HERBERGl OG ELDHÚS til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 33717. (1302 HERBERGI til leigu fy.rir reglu- saman karlmann. Skipholt 42, I. h. eftir kl. 2. (1259 2 HERBERGl til leigu í smáíbúða- hverfi. Leigist saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. í síma 16443 eftir kl. 1. (1289 RISHERBERGI. Gott risherbergi til leigu í Hlíðunum. Leiga: 400 kr. á mánuði. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 15041. (1290

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.