Vísir - 14.06.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 14.06.1962, Blaðsíða 10
10 V! 51R Fimmtudagur 14. júní 1962. \mm SKÓLI HANDA FOREL í Róm hinni fornu var nýfætt barnið lagt nakið á bera jörð- ina, og átti það að sýna einingu þess við móðui jörð. Faðirinn tók þá barnið upp, lyfti því upp eftir vissum siðareglum og jafn hátt höfði sínu. Þetta táknaði réttindi og skyldur föðurins. Rétt hans til myndugleika yfir barninu og skyldur um að koma því til manns_ Á þ. ..i tíma voru réttindi foreldra skyldum þeirra fremri „Pater familias", fjölskyldufað- irinn, var öllu ráðandi. Hann réði störfum sona sinna, valdi þau handa þeim, og hann valdi líka eiginmenn dætra sinna: Hann skar úr um öll málefni fjölskyldunnar. Frá fornöld og fram á vora öld hefir sambandið milli for- eldra og barna verið mjög mis- munandi. Fer. það eftir tíðar- anda í landinu, þar sem barnið elzt upp, svo og einstaklingum, sem í hlut eiga. Segja má, að börn hafi oft verið alin upp eins og þau væri skynl. skepnur, sem temja þyrfti, en ckki eins og mannlegar veru, sem ætti að mennta. Karlar og konur í öllum lönd- um, sem voru á undan sinni samtíð, hafa mótmælt slíkum aðförum. Rousseau, Pestalozzi og margir aðrir hafa bent á, að börn hefðu réttindi ekki síður en skyldur, og hafa þeir krafizt þeirra réttinda fyrir þau. Fyrst og fremst eiga börnin rétt á því, að þau fái það upp- eldi, sem þeim er hollast og eina leiðin til þess, er að mennta foreldrana. Því var það, að frú Verine byrjaði skóla fyrir foreldra og kennara, í París 1930. Er skól- inn viðurkenndur af frönskum stjórnarvöldum. Skólinn starf- ar í læknadeild háskólans og heldur námskeið, en á þeim námskeiðum kenna sérfræðing- ar í lífeðlisfræði, menntamálum og sálar'ræði, og hafa sömu sérfræðingar verið ráðgjafar og stjórnendur við heilsuþjónustu barna. Fýrsta sporið við að hjálpa foreldrum til að skilja sálar- fræði barna, er það, að þau at- hugi atferli barna sinna heima og utandyra, svo og það, hvern- ig þau bregðast við skólagöngu. Við a'-hugun á stellingum og limaburði má sjá hversu mjög hugur og líkami verka hvort á annað. Ef Páll er örvhendur, má t. d. ekki neyða hann til að hafa penna í hægri hendi, og refsa honum á síðan fyrir það, að honum sé ósýnt um að skrifa. Það er undir byggingu heilans komið, hvort menn eru örvhendir eða ekki. Tilraunir til að laga slíkt geta valdið erf- iðleikum, börnin fara þá ef til vill að stama eða stafa skakkt. Barn, sem er óþægt þarf oft að eins að meðhöndlast á réttan hátt í stað þess að fá ákúrur. Dr. Francis Dolto hefir kynnt sér áhrif náttúrunnar á sál barna: „Börnin“, segir hann, „kynnast heiminum með því að drekka hann í sig. Þau skemma oft það, sem þau elska, leyfið þeim því að tína biómin, rífa þau í sundur, traðka á grasinu, láta sem þau séu tré, eða villi- dýr og 3ltast á jörðinni með hundunum. Þegar þau eru búin að hamast nægilega verður auðveldara að siða þau.“ Jafnvel steinaríki getur haft sína þýðingu. Barn eitt varð fyrir mjög miklum vonbrigðum, er það komst að því að menn, dýr og jurtir hlyf að deyja. Barnið tók þá miklu ástfóstri vi~ :teina og heilsaði þeim sem góðum vinum: „Sæll kristall — sæll apal!“ Var það eins og barnið yrði öruggara við um- hugsunina um steinana. Heyer prófessor flutti nokkur erindi um atferli barna, þegar þau eru með fjölskyldunni. Sagði hann frá ýmsu, sem áríð- andi er sökum þess, að það er svo algengt. Fyrri grein Tökum t. u. eftirlætisgoðið, sem er sár-eyðilagt, þegar það hefur skólagöngu, af því að þar þarf að keppa við önnur börn. Eða barnið, sem elzt er og fjarska oft er afbrýðisamt við yngsta barnið. Kemur afbrýði þess oft í ljós með einkennilegu atferli og áreitni. Ekki á að refsa barninu fyrir það, það myndi aðeins gera illt verra. Munaðarleysinginn á þó um árast að binda, barnið, sem hefir verið yfirgef- ið og enginn elskar og líður ef til vill alla ævi fyrir það, að það missti foreldra sína. En þó að það sé mikið ólán að missa foreldra sína er það mála sann- ast, að návist þeirra er börnun- um ekki alltaf holl. Kom það greinilega fram á flokki mynda eftir börn, er sýndai voru í Salon de l’Enfance í París árið 1952. Hét essi myndaflokkur einu nafni: Mynd af fjöiskyld- unni rninni". Sumar af þessum myndum sýndu átakanlega hversu ömur- legt það er fyrir börn að hlusta á deilur foreldranna við mat- borðið. Þar var og mynd aí :i- mana móður, þar sem faðirinn var oft fjarverandi. Mynd af hjónum, sem gömul amma stjórnaði harðri hendi. Mynd af því hvernig látið er með nýtt ungbarn á kostnað þess eldra. Þesshátt r sýn inn I hugarheim og sálarlíf barna ætti að vera foreldrum hvatning til þess að reyna að fá þekkingu á sjálfum sér og hafa hemil á sjálfum sér. Fyrsti erindaflokkur skólans fjallaði um „sálarlíf barna“, en framhaldið var sálarlíf foreldra. „Menn ættu að hafa það í huga,“ sagði dr. Berge, „að skyggnast inn í barnæsku for- eldranna til þess að fá sóýringu á hegðan þeirra nú.“ Atvinna manna verður oft til þess, að þeir fá alrangar hug- myndir um barnauppeldi. „Menn, sem eru feimnir og láta lítið á sér bera utan heimilis, eru oft miskunnarlausir harð- stjórar heima,“ sagði dr Diat- kine. Hann tilnefnir sem dæmi mann, sem var sendill í stórri stjórnarskrifstofu og varð að hlýða yfirboðurum sínum allan daginn. Hann heimtaði skilyrð- islaust h'ýðni af börnum sfnum og bannaði þeim að vera á hlaupum úti I garðinum, ekki sökum þess, að hann iliti aS þau myndu skemma þar, heldur til þess að aga þau réttilega. 111 sambúð og ósamlyndi for- eldranna er þó skaðlegra en allt annað fyrir þroska og lund barnsins. Ein kona kannaðist heiðarlega við það í samtali við dr. Le Noal, að hún ætlaði að ala d.-engina sína upp eins og telpur „svo þeir gæti skilið hvernig konum væri innan brjóts". Henni kom ekki til hugar, að þetta gæti orðið drengjunum skaðlegt og sársaukafullt. Hún var aðeins að hugsa um það, að ..jónaband hennar hafði mistekizt. Þegar forr Irum er orðið ljóst, hvernig ábyrgð á þeim hvílir er þeim það áhugamál að 4 fá frekari ráðleggingar. Er því / hægt að fá ænkasamtöl og leið- , beiningar, einnig sér skólinn um 1 að fólk aL rætt sameiginleg vandamál sín í smáflokkum. Tíu eða tólf koma saman og ræðast við en hafa fundarstjóra, sem er r' gjafi. Sumir foreldr- ar eru tregir til þess að ræða vandræði sín, en þegar þau sjá að þeirra mál eru ekki sérsök undantekning hverfur tregðan og þeim skilst að hægt sé að fá ræéttari skilning á vandamálum sínum, þegar þau eru rædd sam eiginlega og hlutlaust. Foreldrar, sem geta ekki kom ið á fyririestrana í læknaskólan um geta fengið bréflega: leið- beiningar. Þessi einkufíftlfSrð gætu vel hæft skólanum: „Elskaðu börn þín vegna þeirra, en ekki þín vegna“. En það er einkunnaorð, sem erfið e.u í framkvæmd Það er erfitt fyrir ágætan -aups.' lumann að fallast á að sonur hans stundi hljómlistar- nám, þegar hann óskar helzt að drengurinn feti í sín fóspor. Það er ekki auðvelt fyrir ekkju, sem ekki hefir gifzt aftur vegna dótt ur sinnar, að sætta sig við, að dóttirin gif J:' manni, sem móð ir hennar getur ekki fellt sig við. óii Ojiuni v'axa og verða fuilo. hvorr sem foreldrun- um líka það bsíur eða verr. Það er alltof algengt að for- eldrar vilji umfram allt bera hærri hlut i viðskiptum við börnin, þau heima að börnin hiýönist skipunum, sem eru markleysa og \ ilja ekki falla frá slíkum skipunum af ótta við að' þau tapi áliti.' En börn sjá vel hvenær fullorðið fólk hefir á röng.. að standa og sé þau kúg- uð til hlýðni getur þrjózka og uppreisnarandi sezt að hjá þeim undir niðri. Prófvottorð fá menn ekki hjá þessum skóla, en hann styður að því að foreldrar geti eignast þann myndugleik, sem einn er nokk..... virði — myndugleika, sem byggður er á ást og virð- ing'u. (Frá UNESCO.) ivrópuráðið veitir fé til menningarmála Evrópuráðið hefur undanfarið unnið að því að efla starf sitt á sviði menningarmála. M. a. hefur verið sett á stofn Samvinn..ráð um menningarmál (CCC), og hélt það fund i Strasbourg fyrir nokkru. Veitti ráðið að þessu sinni um 13 millj. jna til ýmiss konar menningarstarfsemi, sem tengd er samvinnu Evrópuríkjanna. M. a. var veitt fé til sérfræðingaskipta milli ríkja, og e þess að vænta, að ísland njóti góðs af. Ásgeir Pét- ursson sýslumaður sat fund ráðsins af íslands hálfu, og er hann ný- kominn heim. Samvinnuráðið ákvað að efnt skyldi til rlðstefnu um stofnun nýrra háskóla og ræddi um aðstoð á sviði menntamála við vanþróuð lönd. Þá var rætt um endurbætur á tungumálakennslu og um listsýn- ingar Evrópuráðsins. Áttunda sýn- ingin stendur nú yfir í Vínarborg, og haf verið fengin til hennar verk frá ýmsum iöndum, sem öll eru gerð um .".kð MOO. Næsta sýn- ing verður í Aþenu 1964 og þar sýnd býzönsk list. ' Á vegum samvinnuráðsins starfa þrjár fastanefndir og fjalla um æðri ir nntun og vísindastörf, um almenna menntun og tækni- menntun og um fræðslu utan skóla. Hafa íslendingar tekið þátt í störfum þessara nefnda. Skýrsl- ur frá nefndunum voru lagðar fram og ræddar á fundi samvinnuráðs- ins. (Frétt frá Upplýsingadeild Evrópuráðsins 8. júní 1962.) $> Á þjóðvegum Bretlands biðu 49 menn bana um hvítasunnuna, en 48 sömu daga í fyrra. Umferð- aröngþveiti var mikið, einkum á hvítasunnudag og til marks um það er t.d. að bííar voru 2 klst. að fara 1,6 km leið á þjóðvegarkaflanum milli Hastings og London. Mikill aldursmunur fiann er 57 ára, hún 28 ára. „Og eg elska hana eins og hún væri dóttir mín,“ segir enski leikarinn James Robertson Justice. Og hver er hún? — Hver önnur en Brigitte Bardot. ★ Þau leika í kvikmynd, sem verið er að gera í Flórenz á Italíu. Hún heitir á er.sku WARRIOR’’ REST. Myndin af þeim er tekin í hléi frá kvik- myndatökunni. ☆ í lcvikmyndinni leikur Justice gamlan vin, sem er að hjálpa ungri stúlku til þess að ná sér eftir að ifa orðið fyrir ástar- harmi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.