Vísir - 14.06.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 14.06.1962, Blaðsíða 14
14 VISIR Fimmtudagur 14. júní 1962. GAMLA BÍÓ Slmi/ 1-14-75 Tengdasonur óskast Bandarísk gamanmynd i litum og CinemaScope. Aðalhlutverk Rex Harrison, Kay Kendall, John Saxon, Sandre Dee. kl. 5, 7 og 9. Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í lit- um með snillingnum Bob Hope í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Skipholt' 33 Slmi 1-11-82 STJÖRNUBÍÓ Ógift hjón Bráðskemmtileg, fyndin og fjör ug, ný, ensk-amerísk gaman- mynd í litum, með hinum vin- sælu leikurum Yui Brynner og Kay Kendell. klukkan 5, 7 og 9. £ Sfmi 16444 Alakazan hinn mikli Afar skemmtileg og spennandi ný Japönsk-amerísk teiknimynd í iitum og Cinemascope. — Fjörug og spennandi æfin- týri, sem allir hafa gagan af. Kl. 5, 7 og 9. Slmi 32075 - 38150 Litkvikmynd i Todd AO með 6 rása sterófóniskum hljóm. kl. 6 og 9. Auglýsið í Vísi NÝJA BÍÓ Simi 1-15-44 Gauragangur á skattstofunni Þýzk gamanmynd sem öllum skemmtir. Aðalhlutverk: Heinz Ruhmann og Nicole Courcel. Danskur texti. kl. 5, 7 og 9. Prinsinn og dansmærin Mjög skemmtileg amerísk kvik mynd. Aðalhlutverk Marilyn Monroe og Laurenz Oliver. Is- lenzkur texti. kl. 5, 7 og 9. Frumstætt líf en fagurt Stórkostleg ný litmynd frá J. Arthur Rank, er fjallar un líf Eskimóa, hið frumstæða en fagra líf þeirra. Myndin, sem tekin er í technirama, gerist á Grænlandi og nyrzta hluta Kan ada. Landslagið er víða stórbrot ið og hrífandi. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Yoko Tani. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Slmi 19185. Engin bíósýning í kvöld. Leikfélag Kópavogs: Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Dacron gluggatjaldaefni. Kvenblússur frá kr. 175,00. Kvensokkar: Nylon — Perlon — Crepenylon Stíf skjört á telpur frá kr. 115,00 Skjört frá kr. 67,85 Hvitir sportsokkar og leistar. Sokkabuxur Perlon-hanzkar kr. 59,50 Borðdúkar og dúkaefni Rifflað flauel Khaki Rautt — hvítt — blátt — grænt og grátt. SUMARKJÓLAEFNI Gott úrval alls konar smávara. PÓSTSENDUM Anna Gunnlaugsson Laugavegi 3. Vibratorar fyrir steinsteypu ieigðir út Þ. ORGRÍMSSON & CO. Borgartúni 7 - Sími 22235 Auglýsið í Vísi ÞJÓÐLEIKHÖSID /lijjAin/m Sýning föstudag kl. 20. Uppselt. Sýning laugardag kl. 20. Sýning mánudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13:15 til 20. Sími 1-1200. Ekki svarað i síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. Leikfélag Kópavogs Leikstjóri Lárus Pálsson. Sýn- ing fimmtudagskvöld kl. 8:30 i Kópavogsbíói. Aðgöngumiða- sala frá kl. 5 i dag. Ef þér viljið kaupa bíl, selja bíl eða hafa bíla- skipti, þá hafið samband við okkur. Gamlo bílnsulqit Rauðará, Skúlagötu 55. Sími 15812. —I_!4ÍN> LAUGAVEGI 90-92 Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum Volgswagen- bifreiðum BaHHnaHa SHODR® LÆGSTA VERÐ bíla i sambærilegum stærðor-og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ LAUGAVEGI 176 - SÍMI 5 78 81 ATVINNA Vanur maður óskast á nýja skurðgröfu. V E R K H.F. Laugavegi 105 . Símar 11380—22624 ATVINNA Verkamenn óskast. — Uppl. hjá VERK H.F. Laugavegi 105 . Símar 11380—22624 Vuntar laghenta menn til uppsetninga á girðinganeti nú þegar. Véðsmiðjan Jórn h.f. Sími 35555 Síldarstúlkur Vanar síldarstúlkur óskast til Siglufjarðar. Mjög gott húsnæði. — Fríar ferðir. Kaup- trygging. Upplýsingar í síma 37027. Matsvein vantar á góðan bát sem er á humarveiðum. Uppl. í símum 14714 og 16814. Járnsmiðir Járnsmiðir og menn vanir járniðnarvinnu óskast til breytinga á togaranum ísborgu í flutningaskip. Vélsmiðjan Jörn h.f. Sími 35555 Ríkisskuldabréf Til sölu nú þegar ríkistryggð skuldabréf. Upplýsingar í síma 20424 og í kvöld í síma 18008. i -------------i i N6RSKU- STERKU HJÓL- BARÐARNIR • LAUGAVEGI 170 SIMI 12260 Ungur maður með bílpróf óskast til starfa 1—2 mánuði. Æskilegt að hann hefði til afnota station-bíl. Tilboð sendist Vísi merkt: „Bílstjóri“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.