Vísir - 26.06.1962, Side 2

Vísir - 26.06.1962, Side 2
VISIR Þriðjudagur 26. júní 1962. Gunnar Felixsson skorar fyrsta mark KR. Staðan í deildunum Taflan yfir stöðuna í 1. deild Keflavík 4 4 0 0 8 22:4 sem við birtum í gær var ekki rétt Reynir 4 1 0 3 8 9:14 og hér birtum við hana eins og Breiðablik 4 1 0 3 2 8:17 hún á að vera eftir leik KR og Hafnarfj. 4 1 0 3 2 6:14 Fram í gærkvöldi: Víkingur 4 1 0 3 2 6:22 L U J T St. M Fram 6 2 3 1 7 12:5 Urslit eru nú fengin í flestum Akranes 4 2 2 0 6 12:5 yngri flokkanna á Reykjavíkurmót- KR 5 2 2 1 6 9:5 inu í knattspyrnu. Úrslit urðu sem Valur 6 2 2 2 6 5:4 hér-segir: Akureyri 5 2 0 2 4 6:7 Isafjörður 5 0 1 4 1 0:18 1. flokkur: Nú verður hlé á íslandsmótinu fram í miðjan júlí vegna heim- sókna Sjállandsúrvals og norska landsliðrins Staðan í 2. deild er þessi: L U J T St. M Þróttur 4 4 0 0 8 22:2 Fram hefur tekið forystuna / íslands- mótinu eftir jafntefli viB KR 2:2 1 jofntefli félaganna í röð KR og Fram léku í gærkvöldi 15. leik íslandsmóts- ins í knattspyrnu á Laugardalsvellinum. En einu sinni skildu félögin jöfn, nú með 2:2. Mun þetta vera 4. skiptið í röð, sem jafntefli verður hjá Fram og KR. Leikurinn í gær var annars líkur veðrinu. Fyrri hálf- leikur með sólskin og hlýju og ágætan leik einkum af hálfu Framara, en síðari hálfleikurinn með mun meiri sókn frá KR, mun lakari leik og heldur verra veðri en fyrr. KR byrjaði að skora. Fyrsta skiptið sem einhver hætta skapaðist var er Ellert Schram óð upp að endamörkum og gaf lag- lega fyrir en enginn var til að af- greiða í það skipti. Mínútu síðar hafði leikurinn borizt upp að KR- markinu og Baldur fékk óvænt en merkilega gott færi á markteig en lyfti hnettinum furðu hátt yfir markið. Mark nr. 1 kom eftir 10 mín- útna Ieik. Halldór Lúðvíksson „kiksaði“ illilega í vörninni og Gunnar Felixson komst inn fyrir með boltann en til að skora þurfti hann að leika á Guðjón og það gerði hann mæta vel og mark var ails óverjandi, enda úr góðri aðstöðu. Stuttu síð?.r var Gunnar enn á- sækinn við markið, krækti í bolta sem Halldór hafði úti við enda- mörkin, og Gunnari tókst að skjóta og koma marki Fram í hættu, en boltinn hrökk í hendi Geirs og í markstöngina. Framarar tóku Ieikinn í sínar hendur á 3. mín. Ásgeir var kominn á fulla ferð í áttina að marki KR á 16. mínútu, strax á sínum eigin vallarhelming, en ca. 10 nietra innan vallarhelmings KR fékk hann skábolta frá Grétari og með hann hljóp hann vörn KR af sér og skoraði örugglega mark, 1:1. Var þetta mark eitt hið skemmtilegasta sem sézt hefur í sumar, svo vel var að þessu unnið. 2:1 kom svo aðeins 3 mínútum síðar. Það mátti rekja til mis- taka miðvarðarueins pg mark KR. Hörður missti bolta frá sér á hættusvæðinú fýrir framan mark KR. Ásgeir náði knettin- um og gaf fallega til Guðmund- ar Óskarssonar sem „negldi“ i netið af stuttu færi. Markið má skrifa hjá Herði Felixsyni, en Framarar geta mest þakkað Ás- geiri fyrir hans góða framlag. Framarar voru nú mun meira í sókn og oft munaði ekki miklu að mark yrði, t ,d. á 35. mín., er Hreiðar gómaði bolta á marklín- unn, eða þegar Hallgrlmur Sche- ving fékk góðan bolta, sem mis- jafna á vellinum eyðilagði gróflega fyrir honum. KR sótti síðari hálfleikinn. Síðari hálfleikinn sóttu KR-ing- ar sig mikið frá þvf í fyrri hálf- leik, en leikurinn varð þó mun verr leikinn. Gunnar Guðmannsson byrj aði með að brenna af í góðu færi og um miðjan síðari hálfleik átti Sigþór gott skot úr erfiðri aðstöðu. Jöfnunarmark KR kom svo ekki fyrr en á 28. mínútu og það skoraV Gunnar Felixson, en heiðurinn ber þó Sigþóri Jak- obssyni mest, en hann lagði boltann fyrir fætur Gunn- ars með skalla og Gunnar skoraði 'aglega af markteig. Framarar frískir — en aðeins í 45 mínútur. Framarar léku oft mjög vel í fyrri hálfleik, voru oftast nær á undan á boltann og sýndu meiri hraða og skemmtilegri leik. Síðari hálfleikurinn varð því nokkur von- brigði að þessu leyti. ' Fram- verðirnir Ragnar og Hrannar voru mjög góðir og þeim var það mjög að þakka að svo vel gekk í fyrri hálfleik. Geir £ markinu var líka góður. Halldór var nú bezti maður varnarinnar, þrátt fyrir mikil mis- tök við fyrra mark KR. Baldur var hættulegur í framlínunni vegna hraða sfns, pg Ásgeir og Hallgrím- Framh. á bls. 5 L U J T St. M Valur 3 2 1 0 5 7:3 KR 1 2 0 4 4:2 Fram 3 1 1 1 3 7:5 Þróttur 3 0 0 3 0 3:11 2. flokkur: L U J T St. M Fram 4 3 1 0 7 5:1 KR 4 3 1 0 7 9:4 Valur 4 1 1 2 3 10:8 Þróttur 4 \ 1 2 3 3:5 Víkingur 4 0 0 4 0 9:9 2. flokkur B: L u J T st. M Fram 2 2 0 0 4 3:0 Valur 2 1 0 1 2 7Æ KR 2 0 0 2 0 1:9 3. flokkur A: L U J T St. M Valur 4 3 1 0 7 20:3 KR 4 3 0 1 6 13:4 Fram 4 2 1 0 5 11:5 Víkingur 4 1 0 3 2 5:14 Þróttur 4 0 0 4 0 23:0 3. flokkur B: L u J T St. M Fram 3 3 0 0 6 7:0 KR 3 2 0 1 4 16:2 Valur 3 1 0 2 2 5:4 Víkingur 3 0 0 3 0 0:22 4. flokkur A: L U J T St. M KR 4 3 1 0 7 6:2 Fram 4 3 0 1 6 8:2 Valur 4 1 2 í 4 8:4 Víkingur 4 1 0 3 8 3:8 Þróttur 4 0 1 3 1 3:12 4. flokkur B: L u J T St. M Fram B. 5 5 0 0 10 19.3 Valur 5 3 0 2 6 5:3 Fram C 5 2 1 2 5 6:9 Víkingur B 5 2 1 2 5 5:5 Víkingur C 5 1 0 4 2„ 1:6 KR 5 1 0 4 2 0:10 Framh. á bls. 5. Keflavík og Þróttur stungin af" í annari deild Annað mark Fram. Þrír leikir fóru fram í 2. deild á sunnudaginn. Toppliðin í deild- inni héldu áfram sigurgöngu sinni, en Víkingur vann sinn fyrsta sig- ur í sumar gegn Hafnfirðingum. í Keflavík fór fram leikur milli heimaliðsins og Breiðabliks úr Kópavogi. Var leikurinn mikill yf- irburðaleikur Keflavíkur, sem á- sanit Þrótti er langbezta liðið í deildinni og verða nú að heyja harða baráttu um sigur í deildinni. — Sex stig eru nú milli þessara tveggja liða og fjög- urra næstu. (Sbr. töflu hér á síð- unni.) Þróttarar sigruðu í Sandgerði með 4:1, sem eru santigjörn úrslit. Haukur Þorvaldsson skoraði 3 falleg mörk í fyrri hálfleik og Grétar Guðmundsson bætti 4:0 við í sfðari hálfleik. Reynismenn svör- uðu svo seint í háifleiknum með cina marki sínu í leiknum. Víkingur 'skoraði 1:0 eftir 20 mínútna ieik. Það var h. útherjmn Árni Ölason sem skoraði, er hann komst einn inh fyrir Hafnarfjörð ur skoraði, er um 10 mínútur voru eftir til hlés og var það skorað af h. framverði þelrra með ágætu skoti af vítateig, gjörsamlega ó- verjandi fyrir markvörð Víkings. Sigurmarkið kom í síðari hálfleik á 10. mínútu. Homspyrna Víkings olli misskiiningi milli markvarðar og bakvarðar Hafnarfjarðar og 2:1 var staðreynd en ekki tókst lið- unum að skora fleiri mörk. Var ieikurinn fremur jafn og sigurinn gat Ient hvom megin sem var, en heppnin var Víking hI>ðbol> f þe,t'>. ski.t-rrt'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.