Vísir - 26.06.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 26.06.1962, Blaðsíða 14
Þriðjudagur 26. júní 1962. m 't'SlR GAMLA 610 Slmi 1-14-75 Einstæður flótti / Spennandi og óvenjuleg banda rísk sakamálamynd. Jack Palance. Barbara Long. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Skipholt' 33 Slmi 111-8? Nætursvall í París (Les Drageurs) Snilldarvel gerð, ný, frönsk stórmynd, er rjallar um tvo unga menn í leit að kvenfólki. Frönsk mynd í sérflokki. Dansk ur texti. — Jacques Charrier, Dany Robin og Belinda Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Dauðadansinn Æsispennandi og viðburðarík ný ensk-amerisk mynd. Gsorge Coulouris. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sim) 16444 Blinda vitnið Ný og sérstæð, mjög spennandi brezk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Diana Dors og Georg Baker. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kægláti Ameríkumaðurinn (The Quiet American) Snildar vel leikin amerísk mynd eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komið hef ur. út í íslenzkri þýðingu hjá almenna bókafélaginu. Myndin er tekin f Saigon í Vietnam. Audy Murphy Michael Redgrave Giorgia Moll Glaude Dauphin 4 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Vibratorar fyrir steinsteypu leigðir ót Þ. sORGRlMSSON & CO. Borgartúnl 7. — Sími 22235 NYJA BfiO Slmi 1-15-44 Glatt a hjalla („Higb rime“) Hrífandi skemmtileg Cinema- Scope litmynd með fjörugum söngvum, um heiibrigt og lífs- glatt æskufóik Aðalhlutverk: Bing Crosby, Tuesday Weld. Fabian. Sýnd kl 5, 7 og 9. Brúin (Die brilcke) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, þýzk kvikmynd. — Danskur texti. I-olker Bohnet Fritz Wepper. Bönnuð börnum inna nl6 ára. Enduvsýnd kl. 5, 7 og 9. í lífsháska á Kyrrahafi (S. O. S. Pacific). Hörkuspennandi og viðburðarík ný ensk mynd frá J. Arthur Rank. Aðalhiutverk: Eddie Lemmy Constandine Eva Bartok Pier Angeli Richard Attenborough Bezta Lemmy-myndin, sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aia þjóðleikhOsid Sýning í kvöld kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Síðasta sýningarvika. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Sfmi 1-1200. Ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann eftlr að sala hefst. K0PAV0GS6I0 Slm- 19185 Sannieikunnn um hakakrossinn 6. sýningarvika. K íþróttir og útilíf 1) Sýning á nútíma viðlegu- búnaði svo sem: Tjöldum, bát- um, veiðistöngum, byssum o.fl. íþróttatækjum svo sem: Skíð- um, spjótum, diskum, hnöttum, allsk. aflraunatækjum o.fl. í Listamannaskálanum, opin frá kl. 2-10 daglega. Sýningin er á vegum Berlín. Sýningarmunirnir fást keyptir að sýningu lokinni. 1 4 > ' r .' \ ' rr / Sýnd kl. 7 og 9,15. Miðasala frá kl. 5. Shobr® OKTAVIA Fólksbíll FEUCIA Sportbíll 1202 Stotionbíll TTTV ^ 1202 Scndibill Höfum kaupendur að Volkswagen. öllum ár- gerðum Bifreiðasýning á hverjum degi. Skoðið bílana og kaupið bíl fyr- ir sumarleyfið LÆGSTA VERÐ bíla I sambærilcgum stærðar-og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID LAUGAVEGI 17Í • SÍMI 3 78 81 Bila og huvélasalan S e i t i Selur Ffat 1800 ’60 Opel Record ’61 Opel Caravan ’54, '55 og ’56 Mercedes Benz 55, ekinn að- eins 45 þús. km. VÖRUBÍLAR: Ford ’57 Mercedes Benz 61 háifyfir- byggður Mercedes Benz '59 Chevrolet ’59 Höfum kaupendur að drengja- og telpureiðhjólum. liILA- OG BUVEi- A1.AN 'ið Mik’ntorg Slmi 23136 Síldarsfúlkur Þar sem söltun getur hafist næstu daga viljum við hvetja stúlkur sem ætla í síldarsöltun, að hafa sam- band við okkur strax vegna söltunarstöðvanna Haf- silfurs og Borgir Raufarhöfn og Borgir á Seyðisfirði. Til viðtals á Hótel Borg í dag og á morgun kl. 5—7. Jón Þ. Árnason. Síldarstúlkur Óskast til Ásgeirsstöðvar á Siglufirði, Óskarsstöðvar á Raufarhöfn, og Haföldunnar Seyðisfirði. Upplýsing- ar gefnar í síma 12298. Ólafur Óskarsson, Engihlíð 7. Síldarstúlkur Síldarstúlkur óskast til Siglufjarðar. Uppl. í símum 10309 og 16768. Síldarséltuif « Sífidarsölfua Stúlkur vantar til söltunar í sumar á góðri söltunar- stöð á Siglufirði. Upplýsingar gefur SVEINN FINNSSON, hdl. Laugavegi 30, símar 23700 og 22234. Búðarstúlka Oss vantar duglega afgreiðslustúlku í verzlun vora á Raufarhöfn, gott kaup. Uppl. herbergi 310 á Hótel Borg í dag og þriðjudag kl. 5—7. Kaupfélagið Raufarhöfn. Mafróðskona — Mufráðskona Landsmót skáta óskar eftir að ráða stúlku vana mat-, reiðslu um mánaðartíma. Gott kaup. Uppl. í Skáta- búðinni við Snorrabraut sími 12045. LANDSMÓTSNEFND. Söluntaður — ¥erzlunarsfióri Vanur sölumaður eða vezlunarstjóri óskast nú þegar. ' Heildverzlun ’ÉTUR PÉTURSSON. Hafnarstræti sími 11219. Hjúkrunarkona óskast á hjúkrunardeild Hrafnístu tii afleysingar í sumarfríum. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 36380. Aðstoðarmaður og stúlkur óskast til sumarafleysinga í Kópavogshælið. Uppl. á < staðnum og í síma 19785 og 12407. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. i.... . . 1 . i 1 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.