Vísir - 30.06.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 30.06.1962, Blaðsíða 5
Laugardágur 30. júní 1962. VISIR d^JMíi Tvö skemsnfiferðaskBp ^,*^ ÞaS kom skot að marki Dananna, en hinn kattliðugi Mogen hljóp á móti og stökk upp og gerði vonir KR-framlínunnar að útsparki. auðveldlega. Síðasta markið kom svo á 33. mínútu frá Jörgensen, h. innherja, eftir að v. innherjinn hafði skallað í þverslá. KR-ingar áttu eitt umtalsvert færi á 36. mínútu. Þá fékk Örn Steinsen boltann upp miðjuna og hefði átt að geta skotið, en klúðr- aði herfilega. Danir áttu nokkur skot, sem voru sum ekki fjarri lagi en yfirleitt mega þeir vera á- nægðir, því að þeir skoruðu 4 mörk í þeim 15 skotum, sem þeir áttu á markið. \ í Óþekkjanlegir. SBU lumaði á betri knattspyrnu en þeir sýndu gegn Fram, eins og raunar mátti bUast við. Nokkrar breytingar breytingar voru gerðar á liðinu, yfirleitt til bóta. Liðið er jafnt, engar stórar stjörnur, en engir skussar, sem KR-ingarnir höfðu þó svo sannarlega. Aðeins upp Ur stóðu þó Jörgen Bendsen, miðvörður, Olsen, miðherji og And ersen, innherji. Madsen fram- vörður var og traustur og minnir mikið á Garðar Árnason, stór og svifaseinn, en laginn og uppbyggj- andi. Brugðust. KR-ingarnir brugðust jafnvel lægstu vonum manna. Engum hafði dottið í hug, að þeir mundu fá slíkt regin „burst" sem 4:0 pg þess vegna sneru menn óánægðir heim á leið frá vellinum. Það var einkum framlínan, sem var dauf, nánast „bitlaus" sem smjörhnífur. Þórólfur var undan- tekning og Ellert yar all góður í fyri hálfleik, og Gunnar Guðmanns Johansen, markvörður Köge, engu með öruggu gripi og löngu á til góða kafla. Hinir voru óskilj- anlega lélegir. Það verður líka a9 teljast heldur vafasöm niðurröðun í framlínu þeirra, þegar bezti mað- ur hennar, Sigþór h. íitherji situr á varnarmannabekk og horfir á hversu verða vill. Er þetta því und arlegra, þar sem landsliðsnefnd hlýtur að hafa hann í huga í stöðu h. útherja í síðasta leik liðsins á miðvikudagskvöld. Vörn KR kom vel Ut Ur leiknum, og Hreiðar bezt, en hann átti nU mjög góðan Ieik, eins og er hann var upp á sitt bezta. Framverðirnir stóðu sig allvel framan af en „týndust", er á leikinn leið. Gísli markvörður stóð sig sæmilega. Dómarinn Haukur Óskarsson dæmdi allt of Ktið í þessum leik og .sleppti mörgum Ijótuni brot- um. Työ skemmtiferðaskip verða í Reykjavík um. miðja næstu viku. Caronía, sem hefir komið hingað ár hvert í 11—12 ár, verður hér n. k. miðvikudag með 500 farþega. Þeim verður skipt í tvo hópa, annar hópurinn skoðar Reykjavík og fer til Þingvalla, en hinn hejm- sækir Hveragerði að auki. Grips- holm kemur daginn eftir með álíka marga farþega. Bæði skipin koma Nælon sic@ifi.ir Á tvennum veðreiðum, sem efnt hefir verið til í Bretlandi að undanförnu — í Lincoln og Nottingham — hefir verið! reynd nýjung, serrí hefir gefið | mjög góða raun. Hestarnir hafa j sem sé verið „járnaðir" með [ skeifum úr hertu nælon. Hug- j vitsmaðurinn á heima í Eng-1 landi og gerir hann sér góðar vonir um, að hinar nýju skeif- ur hans verði hættiilegur keppi- nautur gömlu tegund- -'nnar, úr járni. 'tfiké hvlýinu Um helgina er heldur Iítið um að vera á íþróttasviðinu hér í Reykjavík, ef undan er skilin keppni í 2. deild i knattspyrnu. 1 Akureyri: ÍBA —ÍBÍ kl. 17 á morgun í 1. deild. Reykjavík: Þróttur — ÍBK kl, 14 á Melavelli. Leikurinn er nokkurs konar úrslitaleikur milli Iiðanna um sigurinn í 2. deild, en þau eru nú langefst í deildinni. Breiðablik — Víkingur kl. 20 á Melavelli. Hafnarfjörður: ÍBH — Reynir j kl. 16 í 2. deild. frá New York og dveljast hér dag- langt. Fleiri skemmtiferðaskipa er von í sumar og eitt hefir þegar verið hér á ferðinni, Argentína, sem var í Reykjavík á Þjóðhátíðar- daginn. Ferðaskrifstofa ríkisins sér um móttöku Caróníu og skipuleggur ferðir skemmtiferðafólksins meðan það hefir viðdvöl hér. Það er ákveð ið að sýna gestunum íslenzka glímu og einnig verður þjóðdansa- sýning fyrir þá í Melaskólanum, eða öðrum skólahúsi f bænum. inn hfædám Ekki varð af frjálsíþróttamóti ÍR í gærkvöldi, en mótið átti upp haflega að fara fram á föstudags- kvöldið en var þá frestað vegna íigningar. NU var ástæðan sú að keppendur mættu fáir til Ieiks. Valbjörn Þorláksson var einn þeirra, sem mætti og æfði með nýju glerfíberstönginni með þjálf- ara sínum, Ungverjanum Gabor, en ekki virðist Valbjörn enn hafa losn að við hræðsluna. Hann hleypur að ránni, en síðustu skrefin verða óregluleg og hikandi og hann miss ir kraft. Það er líka allt annað við- horf að stökkva á glerfíberstöng, þegar stökkmaðúrinn „situr eftir" þar til stöngin rikkir f og rífur manninn með sér yfir. „Ég held ég verði að taka gömlu stöngina með í ferðinni til Noregs" sagði Valbjörn „það er greinilegt að ég stend mig ekki með þessari í keppnum þar." Valbjörn fer með flokki frjálsíþróttamanna til Nor- egs í keppnisferð og stendur ferðin í 20 daga. Það getur líka verið hæpið að æfa í sumar á glerfíberstöng því að ekkert er sennilegra en alþjóða sambandið geri öll afrek á glerfíb- erstöngum ógild og viðurkenni ekki I framtíðinni stökk á þeim, enda má segja að stangastökkið breytist allverulega með tilkomu hennar. Er þá ekki víst nema Val- björn græði á að draga gömlu stál stöngina frarh Ur felustað sínum og halli sér meira að henni. KR-liðið með Hreiðar Ársælsson fyrirliða í broddi fylkingar, er það hljóp inn á völlinn í gær- kvöldi. Eftir honum kom, Gunnar Guðmannsson, Örn Steinsson, Þórólfur Beck, Gunnar Felixsso, Gísli Þorkelsson, Bjarni Felixsson, Seinn Jónsson, THert, Hörður og Garðar hafa á myndinni enn skki komi/.í í dagsljósið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.