Vísir - 30.06.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 30.06.1962, Blaðsíða 6
VISIR Laugardagur 30. júní 1962. Patience Cwabe Annars verð ég ekki skyndilega ástfangin. Það gengur hægt, en þegar það loksins gerist, kveð- ur að því. Þú myndir vorkenna mér, ef þú sæir mig ástfangna. — Hvað þykir þér skemmti- legast að gera? — Að sofa. Auk þess hef ég mjög gaman af að lesa, sérlegá í rúminu. Yfirleitt kann ég hvergi betur við mig en einmitt þar. Ég held mig þó ekki alveg við rúmið. Ég hef líka gaman af tennis og' sundi. Ég vil taka það fram, að einn hlut hata ég. Það eru símahringingar. Ég vil helzt alls ekki tala í síma. — Hefur litarháttur þinn valdið þér nokkrum óþægindum hér á landi? — Hann veldur mér ekki ó- þægindum, en það væri synd að segja, að hann vekti ekki at- hygli. Þegar ég fer í sundlaug- ina hópast allir krakkarnir í kring um mig. Þau eru ósköp elskuleg, en forvitin. Venjuléga er eitthvert þeirra, sem kann ensku og túlkar fyrir öll hin. — Hvað villt þú segja um kynþáttavandamálin í Suður- Afríku? — Ég get fullyrt, að áður en ástandið verður betra á það eftir að verða miklu verra. Annars er þetta mjög erfitt viðureignar. Hvað getur maður KANN BEZT VIÐ SIG í RÚMINU AS undanförnu hefur ung stúlka frá Suður-Afríku, sem nefnist Patiene Dgvwabe, skemmt í Klúbbnum, og spyrjið mig ekki, hvernig síðara nafnið er borið fram. Þar sem lítið er um Suður-Afríkubúa hér á landi, sér í lagi þeldökka, fór- um við og höfðum tai af stúlk- unni. Hún reynist vera kaffibrún á hörund, ung og sérlega hugguleg. — Hvað er langt síðan þú fórst frá Suður-Afríku? — Ég fór til London fyrir tveim árum með leikflokknum, sem lék King Kong og lék í því í London. — Er langt síðan þú tókst að syngja? — Ég fékk mjög snemma áhuga á því. Ég var í menntaskóla til 18 ára aldurs, en stóð mig ekki sérlega vel, því að ég hafði meiri áhuga á að dansa og syngja en náminu. Næturlífið fer ekki sérlega vel með námi. Svo endaði þetta með því, að ég datt í gryfju skemmtanalífsins. — Sérðu eftir því? — Alls ekki. — Ætlarðu að fást við þetta lengi? — Fyrst er að ljúka við alla samnínga og sjá svo til. Það er ekki gott að segja, hvað lengi ég verð í þessu, ef vel gengur. — Gætirðu hugsað þér að setjast að í Evrópu? — Ekki held ég það. Ég efast um að ég kynni við mig til Iangframa annars staðar en í Suður-Afríku. — Myndirðu geta hugsað þér að giftast Evrópumanni? — Ég gæti hugsað mér að giftast hverjum sem væri, ef ég væri nægilega ástfangin. — Hefurðu orðið svo ást- fangin? — Einu sinni eða tvisvar, þó að ekkert hafi orðið úr því enn. gert þegar ríkisstjórnin segir, að svona skuli þetta vera? Hún er mjög nálægt því að vera al- máttug. — Hverju býst þú við, að þitt fólk myndi breyta, ef það hefði tækifæri til að stjórna? — Ég er viss um, að það kemur að því. Hvað þá gerist, veit enginn, ekki einu sinni við sjálf. Vandræðalaust verður þetta þó aldrei leyst. — Hvernig lízt þér á Island? — Ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum. Ég hafði búizt við, að hér væru Eskimóar og allt hulið sjnó. Svo reyndist vera hlýr'ra hér en í London. Ég hefði sennilega átt að koma um miðjan vetur. — Hvert er markmið þitt í lífinu? « — Að giftast góðum manni og eignast fjögur börn. Mig Iangar ekki til að verða gömul í’ skemmtanalífinu. Verðlaunakrossgátan 1 krossgátunn; í síðustu viku voru nokkrir gallar, sem gerðu það að verkum að ómögulegt var fyrir lesendur blaðsins að ráða hana til fulls. Ritstjórn Vísis þótti þetta Ieitt og var að hugsa um að fella verðlaunin niður þessa vikuna, vegna þess ara mistaka. En þegar kom fram á föstudag kom það i ljós að yfir áttatíu manns höfðu lausnir' á gátunni og ráðið hana eins Iangt og hægt var og rétt að öllu öðru leyti, þá fór ritstjórnin að endurskoða sína afstöðu og varð það úr, að dregið skyldi um verðlaunin úr hópi þeirra ráðninga, sem borizt höfðu Kom þá upp nafn Margrétar Ollýjar Sigurbjörnsdóttur, Lauga vegi 68 og er hún beðin um að koma á ritstjórn Vísis á mánu- daginn og veita móttöku verð- U.ununum. í dag birtist / í blaðinu ný verðlaunakrossgáta og vonum við að takist betur til með hana. Ráöningar má senda annaðhvort á afgreiðslu Visis, Ingólfsstræti 3 eða ritstjórn Laugavegi 178. aupir ekki St II g I SfcíMií t> <r h «vji m staucuim. V ». ca 9![wO S*am, •* wn* w tiih put ftieutnN. f.i« w*ifa,st WtlM. «u niBlmu effJta ffuin Mfw Utatm SSflaíiHi- f1 NJMj, t;t,L w <• 4- Va&tó Ui fitaca «4 irá Mfttss ftWm Cmtifttííaaasa, ffnla Wstaiofi. * j, j, . | ffrtwr/a w tðijijirtaál ffntafMtfl fttte ðd ffvHifcawoa BMao, ftj« Nt 4 íuaf- Suiti fm »4 wra'3pr«a5w fvtir flm ifc oa i‘aj pj ayíjfijþsKir ffEí^fmj fM WiituSQajlhirfaaJ Sertwaaeu cjísa foM, K fllit ffaí m* wpá Wx, * ou fcutfc ms wxr Uírwfre * * eirtrn S&wíNptffafff fxt mú fijatd} fhra ffoí txér ffrffkga W fwuu, ci hwa affji wro vft fiafl ©íffuu, r* Ww Wrtf t<ra fwtií, wrr 14 ffyjir Iffa, M ewiwsr.ftl 7 ÍCiteirá fisria pusfma, fcíaa íec &aSábter' Cð wat^Wjir ffrfíii wfofa ({^owtfláMflNAía. ffai tfStfto'sa Wl'aj. t-urftstf 4 fctftr RjrrPt,: ertSs WUff <ím cfjr can. •>{ ttfí ma t:í fot Cmjsttt rtdþrtchft BAtivr ^ttffstr rif ©íjámittHWan, f* ccrtflf ti aaaa? eRibWtosufitr Gojtir, wku hÚrfetWr í<it»tfft< ffoía tVifúff hl tfjffvju* wra ífffH44>})nuu3 idBtíuusaua f.iiw. C S Mr.ftt 141? • • ^i'Uhb híilr ffni ciu uifa áJÁvff, C4 3»ffnr ffat jmlLuí i frflam JatU vff íw tffl ';w ^fUiib ÞjrU jUnar UUwhfiar. 'Áf*. S. ii. - ^aiaDh OM b-.MÍl ( crJuKjjt \ 11. CU tfiVftd N c't.fjrÁbr.ii ffuia Vf4talr{.;r tav'víiWil. *• ‘5- Sr.fív í.’ufívr, frvit frorail r.ja» cr.vuifrfvt tvl {yuþÍ, jm«r« ftr.ti Kftitc horaf.m Mf.v'LLt. rví .^.ni.Ik/íív: c,'ff r.-twru • t'ltWjií trfítítjdffa r» tn$W*i v i-l «..;mv 0V.JM. t, .-Kl ttl Xm*, ffw WQÍttK ÍCfl!*- «" fflttt iVwo mhSiimi tfljWífw, *** Í?WM\ uf 4 -,WL terffaia í t$iíc toío* crt fcw •; «ö Wífc. f»;a Wrtjlí fltrfr C-ttóc. i itt. ttlfh Wíiátjh K putlffh fftófl frfjc Ife wfí, ti tíiiíu tittx ©dftr.vtt ni«, **nð r<»t,i frfrní ffl'LsSNfirtnKttfl. i 17. Oojiaa Srfhffffuf tuáhtþaff <U H « Scrjtíip ttlffl jra {áu«?f«Litr, íil fl mUí ftöt tcrtM CfirttjffifBfiv Ofl ^írrrtt í !K<r Wtl frm fnt, ffnfu Ww U»* frtfvm fcrtr< ut tír.íw tíff 5dtífuw ©fmiav' hsvtua f«i {aa fts-* fttaa, fw íja taa <*4 tt jífa Uu Shffa trf hifa, ifrti Bufti jfcnsmð wrtþcifv trf fftatrrt »Vj taa rttii fiuit fnft ffjftrartiiwuH. <?.ó sSwú«f«a {W fi<< Viiatst i< H«jt t fct tVnirftiu af J^<av«vta. , * S(> líí’.rfu r.u söu ffaaLwfftiftvt t* e> tf>teitB©tt»fft, <f Vttt jiftú Mctwfl öifif, fm -fcvft c’iattijm Swt** c tffa fvc tfö, ffio t«i> JWffipn ut naft íúuViimwrbiW, ff {íit tíi flunaift trrti'a f« H> ?r.m<utí«íJ Oohr. V rti. t\<ri)ftta.wtttvniumtt fftmi) (("Hhn-Stnuimi/ tfuffuv.auflún, 1, SlftÍBt-?l«utua n • ÞrtUU T«íi! Stliiii 1609. .Jórgcn Jorgcnfcu. Eins og Vísir skýrði frá í gær hafði Gunnar Hall boðið borgar- ráði Reykjavíkur 5 götuauglýsingar frá tíma Jörundar hunda- dagakonungs til sölu fyrir 50 þús. krónur. Síðdegis í gær hringdi Lárus Sigurbjörnsson skjalavörður Reykjavíkur til Vísis og óskaði þess getið að borgarráð hafi þegar fyrir nokkru hafnað þessu tilboði og hafi þó verið lækkað af hálfu seljandans niður í 40 þús. kr. Lárus sagði að borgarráð Reykjavíkur liti svo á, að ef nauðsynlegt væri að koma í veg fyrir sölu þessara gagna úr landi þá væri það fyrst og fremst hlutverk ríkisins en ekki Reykja- víkurborgar. — Hér að ofan birtist mynd af einni þessarra götu- auglýsinga, en það er þar sem Jörundur lýsir yfir að ísland sé að fullu slitið úr tengslum við Danmörku. Það er dagsett 26. júní 1809 og nafn Jörundar undir. Éramh. at l. síðu. fyrirtækjum öllum en engu stoliö nema hjá Georg Ámundasyni, þar fann þjófurinn og hirti um 600 1 krónur í peningum. Enn fremur var brotizt inn i bif- 1 eiðarverkstæði Mjólkursamsölunn ar í Brautarholti 8 og stolið um 200. kr. I peningum, í Pípuverk- j smiðjuna við Rauðarárstíg og stol- í ið þar milli 100 og 200 krónum og i loks í hjólbarðaverkstæðið Myll- ; una við Rauðarárstíg, en þar var engu stolið. t 186,000 póstmenn á Bretlandi hafa fengið 4% kauphælckun. Þeir 1 höfðu farið fram á, að fá 7'/2%. Framh. af 16. síðu. ! inu. Var flugvél frá síldarleitinni að leggja af stað í gærkvöldi að : kanna þaS. Tvö íslenzk skip Gullfaxi og Víðir voru við Langa nes og stefndu þau þangað aust- ur. [ S> sldp með afla. Sfldarskipin níu sem höfðu tii .1 kynnt afla sinn i gærkvöldi, þeg ar Vísir frétti síðast voru þessi: Grundfirðingurll 400 mál, Manni 450,. Sæþór OF 200, Hrefna NK 350, Björg SU 450, Sæfaxi NK i 500, Helgi Helgason 600, Sigur- fari SF 300 og Ingiberg Ólafsson með 400 mál. Veðrið fór batnandi með kvöld inu. Farsæll dreginn til Siglu- fjarðar í nótt var síldarleitaskipið Fanney að koma á síldarmiðin og eru síldarleitarskipin norðan og austanlands þá orðin þrjú, Ægir, Pétur Thorsteinsson og Fanney. í dag fór Pétur Thor- steinsson og dró til Siglufjarðar bilað skip, Farsæl frá Akranesi, sem hefur verið bilaður nokkra daga en enginn haft tíma til að draga hann í land meðan veður var gott og mikil síldveiði. Pétur Torsteinsson fór strax út aftur. ^ Allshprjarþingið samþykkti með 73 atkvæðum gegn einu (Suður Afríku ályktun um ráðstefnu um nýja stjórnarskrá fyrir Suður Rho- desíu, 27 þjóðir sátu hjá. | Norðmenn austan I Langaness. Norski flotinn er nú allur aust Langanes. Virðast Norðmennirn i ir ekki hafa fengið neina veru- lega veiði síðan á miðvikudag. Þá voru þrjú íslenzk skip á þeim slóðum Gullfaxi frá Neskaup- stað, Víðir SU og Einar. Bull- faxi fékk þá um 1000 mál en Víðir um 300 mál. Hvorugt skip anna hefur fyrir það farið til hafnar en munu bíða eftir meiri veiði. Á Raufarhöfn er búið að landa nær 5 þúsund málum til bræðslu, en ekki er þó enn farið að bræða síldina. Þangað er kom inn fjöldi síldarsöltunarstúlkna og eru söltunarstöðvarnar allar tilbúnar að taka við síld til sölt- unar. 1 I • t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.