Vísir - 30.06.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 30.06.1962, Blaðsíða 14
14 VI 51R Laugardagur 30. júní 1962. GAMLA BÍÓ Slmi lyl4-75 Þíi ert mér allt (Du bist die Welt ftir mich) i Skemmtileg og hrífandi austur ísk söngvamynd, sem fjallar um kafla úr ævi Richards Tau- ber, söngvarans fræga. Aðalhlutverk leika: "tenórsöngvarinn Rudolf Schock og Annemarie Duringer í ímyndinni leikur Vínar-sinfó- nfan. Danskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Skipholt' 33 Slmi 111-8? Nætursvall í París (Les Drageurs) , Snilldarvel gerð, ný, t'rönsk ; stórmynd, er fjallar um tvo : unga menn í leit að kvenfólki Frönsk mynd í sérflokki. Dansk ur texti. — Jacques Charrier, Dany Robin og Bolinda Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNIIBÍÓ Brúðkaupsdagurinn Bráðskemmtileg ný sænsk gamanmynd, sem ungir og gamlir hafa gaman af að sjá. Aðalhlutverk: Bibi Anderson Max Von Sydow Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Fangar á flótta (The Jailbreakers) I Hörkuspennandi ný amerfsk kvikmynd. Robert Iiutton Mary Castle Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 3207? - 38156 i Hægláti Ameríkumaöurinn (The Quiet American) 1 Snildar vel leikin amerlsk í mynd eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komíð hef ur Ut i fslenzkri þýðingu hjá almenna bókafélagmu. : Myndin er tekin í Saigon i Vietnam. Audy Murphy Michael Redgrave Giorgia Moll Glnude Dauphin Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Porgy og Bess Sýnd kl. 5. Vegna fjölda áskorana NÝJA BÍÓ Simi 1-15-44 Hlutafélagið Mqrö Ógnþrungin og spennandi mynd byggð á sönnum heimildum um hræðilegan glæpafaraldur, sem geisað hefir í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Stuart Vhitman May Britt Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mikil ást í litlu tjaldi Bráðskemmtileg og mjög falleg ný, þýzk gamanmynd í litum. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (The challenge). Hörkuspennandi brezk leynilög reglumynd frá J. Artur Rank. Aðalhlutverk: Jayne Mansfield Anthony Quale Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Stm 19185 Sannieikurinn um hakakrossinn Sýnd kl. 7 og 9,15. The five penny Hin ógleymanlega stórmynd með Danny Kay og Louis Armstrong F.ndursýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. mm íwií! WÓÐLEIKHUSID /lyjAiejADi, Sýning í kvöld kl. 20. UPPSF.LT Sýning sunnudag kl. 20. UPPSELT Sýning í dag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 15. Síðustu sýningar Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Bíla og bélparfasalan Höfum til sölu m.a.: Dodge Weapon ’54 með spili Opel Caravan, úrvals spi) Jeppi ’42, toppstand á kr. 35 þús. Austin ’47 góður bíll Chevrolet ’47 nýupptekinn mót or. Höfum kaupendur að Volks- wagen af öllum árgerðum Ford eða Chevrolet ’55-’56 út- borgað. Seljum og tökum i umboðssölu bfla og bilparta. Bíla og bílpartasalan Kirkjuvegi 20 — Hafnarfirði Sími 50271. Mærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjand t. H. SVIULLER Shodr® LÆGSTA VERÐ » bíla í sambæriiegum stærðar-og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID LAUGAVEGI 176 - SÍMI 3 78 81 Blla og búvélasalan S e I i r : Selur Fíat 1800 60 Opel Record ’61 Opel Caravan ’54, '55 og '56 Mercedes Benz 55, ekinn að- eins 45 þús. km. VÖRUBÍLAR; Ford '57 Mercqdes Benz 61 hálfyfir- byggðui Mercedes Benz ’59 Chevrolet ’59 Höfum Uaupendur að drengja- og telpureiðhjólum. LILA- OG 51 ‘A Al A.r 'ð \4ik’itorg Simi 1313: Auglýsid i Vísi Dömubuxur úr flaueli, margir fallegir litir. SPARTA Borgartúni 7, sími 16554. LJtsölustaðir: Tízkan - Kjörgarði, London-dömudeild, NINON — Ingólfssíræti, Sokkabúðin, Daníel — Laugavegi 66. Það er oss sérstök ánægja að geta tilkynnt heiðruðum viðskiptavinum vorum stórbætta símaþjónustu með nýrri símamiðstöð og fleiri línum. Nýtf síaianúmer 2 05 60 Gjörið svo vel og leiðréttið í símaskránni. ■ Eftir kl. 17: 2-05-62. Umboðið Ottó A. Michelsen Klapparstíg 25—27. Eftir kl. 17: 2-05-61. Viðgerðarverkstæðið SKRiFSTOFUVELAR V i Ottó A. Michelsen Laugaveg 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.