Vísir - 02.07.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 02.07.1962, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 2. júlí 1962. V'ISIR Símí 35936 hljómsveit svavars gests leikur og syngúr borðið í lidó. skemmfið ykkur í lidó Monta Rafsuðutækin 200 amp. fyrirliggjandi. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Þessi tæki hafa verið i notkun hér á landi t 20 ár og reynzt afbragðs vel Raftækjaverzlun Islands hf Skólavörðustíg 3 Sími 1795/76 PÁRNELL Sjálfvirki þurrkarinn þurrk- ar heimilisþvottinn hvemig sem viðrar.' Aðalumboð: Raftækjaverzlun íslands h.f. Útsala í Reykjavík: Smyrill Laugavegi 170. Sími 1-22-60 Þórscafé Dansleikur í kvöld kl. 21 Difreiðasýning daglega. Skoðið hið sfóra úrval bifreiða er vér höfum upp á að hjéða Snlisn er örugg hjá okkur. Nærfatnsöur Karlmanns □g drengjB fyrirliggiand’ L H. MULLER LAUGAVE6I 90-Q2 tÍtíilUí lcfcílUi •- •Ldb • staða vellíðunar. Látið þýzku Berkanstork skóinnleggin lækna ftæur yðar. Skóinnleggstofan V'ifilsgötu 2 Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Austurstræti 14 3. hæð — Sími 1-56 59. ORÐSENDING fil bifreiðueigenda Vegaþjónust F.Í.B. hefst í júlímánuði og verður veitt skuldlausum félagsmönnum ókeypis. Hin nýju félagsmerki fást nú á skrifstofunni, auk þess annast skrifstofan útgáfu ferðaskírteina (Carnet) fyrir bifreiðar, sölu alþjóðaskírteina og sölu l.S. merkja á bifreiðar og afgreiðslu Ökuþórs. Lögfræðileg aðstoð og tæknilegar upplýsingar veitt- ar félagsmönnum ókeypis. Upplýsingar á skrifstof- unni Austurstræti 14 3. hæð sími 15659. Gerizt meðlimir í Féiagi íslenzkra bifreiðaeigenda. Inntökubeiðnum veitt móttaka í síma 1 56 59 alla virka daga kl. 10—12 og 1—4 nema laugardaga kl. 10—12. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Austurstræti 14 3. hæð — Sími 1 56 59. Leiklistarskóli Þjóðleikhússins tekur á móti nemendum í haust. Námstími er 2 ár, 1. október til 15. maí. Kennsla fer fram síðari hluta dags. Umsóknir um skólavist skulu sendar Þjóðleikhús- stjóra fyrir 1. september. Umsóknum fylgi fæðingar- vottorð, afrit af prófskírteinum og meðmæli Ieikara eða leikstjóra, sem nemendinn hefur fengið kennslu hjá. Nemendur skulu vera á aldrinum 16 til 25 ára og hafa að minnsta kosti lokið gagnfræðaprófi eða hlotið sambærilega menntun. Inntökupróf hefst 28. september. Þjóðleikhússtjóri. „Gumout'- hreinsiefni fyrir bíla-blöndunga. Hreinsar blöndunginn og allt benzínkerfið. Samlagar sig vatni og botnfalli í benzíngeyminum og hjálpar til að brenna það út Bætir ræsingu og gang vélar- innar. SMYRILL Laugavegi 170 — Sími 1 22 60. Matsvein og háseta vantar á M.B. GULLBJÖRG. Uppl. um borð í bátnum, sem liggur við Grandagarð og á Ráðningaskrifstofu Reykjavíkurbæjar Hafnarhúsinu, Tryggvagötu í dag. Skerpikjöt Höfum á boðstólum nýverkað skerpikjöt. Matardeildin, Hafnarstræti 5, Sími: 11211 Kjötbúð, Vesturbæjar, Bræðraborgarst. 43, — 14978 Matarbúðin, Laugavegi 42, — 13812 Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22, — 14685 Kjötbúðin, Grettisgötu 64, — 12667 Kjötbúðin, Brekkulæk 1, ■ — 35525 Kjötbúðin, Réttarholtsvegi 1, — 33682 Kjörbúð, Álfhiimum 4, — 34020 Heildsölubirgðir: SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagötu 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.