Vísir - 02.07.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 02.07.1962, Blaðsíða 11
Mánudagur 2. júlí 1962. VÍSIR 182. dagur ársins. Næturlæknit er I slysavarðstof- unni. Sími 15030. Neyðarvakt Læknafélags Reykja- vfkur og Sjúkrasamlags Reykjavfk- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags. Sími 11510. Næturvörður vikuna 23.-30 júní er í Vesturbæjarapóteki Sunnudagsvakt er f Austur- bæjarapóteki. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga kl d,15 —8, laugar daga frá kl 9,15 — 4, helgid. frá 1-4 e.h. Sfmi 23100 Úfvesrpið Mánudagur 2. júlí. Fastir liir eins og venjulega. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Sigurlaug Árnadóttir húsfreyja í Hraunkoti í Lóni). 20.20 Einsöngur. 20.40 Er- indi: Morgunn í Landmannalaug- um (Hallgrímur Jónasson kennari). 21.05 Tónleikar. 21.30 Útvarpssag- an: „Skarfaklettur" eftir Sigurð Helgason, III. (Pétur Sumarliða- son) 22.10 Búnaðarþáttur (Gísli Kristjánsson ritsjóri). 22.30 Kamm ertónleikar. 23.10 Dagskrárlok. Sölnin Þjóðminjasafnið er opið alla daga vikunnar frá kl. 1,30-4. Listasafn Einars Jónssonat er opið daglega kl 13.30- 15.30 Ásgrímssaín, Bergstaðastræti 74 er opið sunrudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00 Minjasafn Reykjavíkurbæjar. Skúlatúm 2. ooið daglega frá kl i ti) 4 e h nema mánudaga Tæknibókasafn INSI Iðnskólan- um: Opið ai'.a virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga BókaSatn Kópavogs: — Otlán Driðjudága og fimmtudaga i báðum skólunum Ameríska bókasafnið, Laugaveg 13 verður lokað um óákveðinn tíma vegna flutninga. Tekið á móti bók- um til 29. júní. 2ja herbergja BÚÐ | til Ieigu í Kópavogi, íyrir barn laus hjón. Tilboð sendist Vísi merkt: Góð íbuo . Skátaheimilið Hraunbyrgi við Hraunbrún. Nýtt féiagsheimili Sunnudaginn 1. júlí opnar skáta- félagið Hraunbúar í Hafnarfirði nýtt félagsheimiii, Hraunbyrgi við Hraunbrún, sýna það alme'nningi þann dag frá kl. 14-24 og hafa skátakaffi á boðstólum jafnlengi. Hustið 1960 afhenti bæjarstjórn Hafnarfjarðar skátafélaginu Hraun búum í Hafnarfirði hið gamla skrif stofuhús Bæjarútgerðar Hafnar gegn 50 þús.. króna byggingarstyrk sem bæjarstjórn hafði ætlað félag- inu þetta ár. Skömmu síðar var Hraunbúum afhent 2500 ferm. lóð við Hraunbrún í Hafnarfirði. Hóf- ust skátarnir þá handa, grófu grunn, steyptu kjallara og Tuttu síðan húsið. Hefur það síðan verið í endurbyggingu. Fjölmargir hafa lagt hönd á plóginn. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir alls veitt Hraunbúum 100 þús. krónur i hús- bygginguna, og Sparisjóður Hafn- arfjarðar hefir lánað_ skátunum jafnháa upphæð. Skátaheimilið Hraunbyrgi er 112 ferm. hús þrílyft. Á efstu hæð er 80 ferm. stofa, eldhús og fata- geymsla. Á miðhæð eru 5 flokks- sveitar- og deildarherbergi og stjórnarherbergi, auk rúmgóðrar forstofu (skála), fatageymslu og salerna fyrir stúlkur og drengi. f kjallara er 50 ferm. salur, þar sem Hjálparsveit skáta mun hafa aðset ur sitt. Enn fremur munu Ijósálfar og ylfingar hafa þar griðastað. í kjallara er einnig forstofa með fatahengi og' salernum. Alls hefir byggingin kostað um 450 þúsund krónur. Skátarnir vænta þess, að sem flestir bæjarbúar, og þá ekki sízt eldri skátar, komi í heimsókn í Hraunbyrgi á sunnudag og drekki þar kaffi. Gengið - Lærbrotnaði \ Fyrir helgi lærbrotnaði maður í knattspyrnukeppni milli, fyrir- tækja hér í Reykjavík, en sú keppni var háð á Háskólavellinum. Fyrirtækin sem kepptu að þessu sinni voru Skeifan og Húsganga- bólstrun Birgis Ágústssonar. Mað- urinn sem varð fyrir því óhappi að lærbrotna heitir Magnús Berg- i mann Ágústsson Sörlaskjóli 84 — Ha, er hann frá árinu 1550 — Nei, það er verðið kr. 15,50. Fyrsta síldin til Krossa- ness og Hjalteyrar 21. júní 1962. 1 Sterl.pund 120,62 120,92 1 Bandaríkjad 42,95 43,06 l Kanadad 39,41 39,52 lOODanskar kr 623,93 625,53 lOONorskar kr. 601,73 603,2? 100 Sænskar ki 835,05 837,20 lOOFinnsk mörk 13,37 13,40 lOOFransku fr 876,41 878,64 100 Belgiskn fr 86.28 86,50 100 Svissn fr. 994,67 -197.22 100 Gyllini . . . 1195,13 1198,19 lOOV-þýzk mörk 1075,01 1077.77 100 Tékkn kr 596.41 598.00 000 Lírur 69,2( 69.38 100 Austurr sch 166.46 166,88 100 Pesetar 71,60 71.8( Frá fréttaritara Vísis Akureyri, laugardag. FVRSTA síldin barst í gær til Hjalteyrarverksmiðjunnar. Það voru 388 mál sem Baldvin Þor- valdsson kom með. I I dag er von þangað á Helga j Flóventssyni með um 1000 mál. j Ekki er þó búizt við að byrjað j verði að bræða fyrr en í næstu j viku. í gær komu tvö skip til Krossa- ness með samtals 2362 mál. Það voru Ólafur Magnússon, með 1271 mál og Súlan með 1091 mál. Áður hafði smáslatti borizt þangað af síld. Búizt er við að bræðsla í verksmiðjuhni hefjist um eða upp úr helginni. Samtímis hefst þar söltun. Norsku leiguskipin, sem Hjalt- eyrar- og Krossanessverksmiðjan taka sameiginlega á leigu koma til Austfjarða nú um helgina. Verður hvort þeirra með 5 þús. lómar síldartunnur, sem dreift verður á síldarstöðvarnar á Austur- og Norðurlandi. Skipin heita Una, 540 lestir að stærð og Aska, rúmlega 520 lesta skip. Þriðja norska leigu skipið, sem Ríkisverksmiðjurnar taka á leigu heitir Stopvik. Það er 550 lestir að stærð og kemur einnig með tunnufarm til landsins. Togskipið Ingvar Guðjónsson kom til Akureyrar í gær með 50 lestir af þorski, sem íer til hrað- frystingar. Loks er komin sumarveðrátta hér nyrðra. í gær var 21 stigs hiti og snemma í morgun var kom inn 16 stiga hiti með sunnanátt og sólskini. Heniibrú Norðmenn hafa í hyggju að smíða hengibrú, sem verður hin stærsta í Evrópu. Brú þessi á að vera yfir Mjösen- vatn, sem er fyrir norðan Osló, syðst í Guðbrandsdal, og er svo langt, að það er nokkur farar- tálmi. Brúin verður alls 1370 metr ar á lengd og aðalhafið 900 metr- ar, en hæst verður brúargólfið 180 metra yfir vatnsborðinu. Áætlaður kostnaður við brúna er 40 míllj. n. kr. — Það hefur liðið yfir hana, — Það var alltaf lið í Mumu.. skæla. O, ég held ég ætli að fara að i — CopyrigM P. I. B. Bo* 6 Copenliog Eiga prestar í sveitum að stunda l séra Sveinbjörn Högnason í Bún- | búskap? Þeirri spurningu svarar j aðarblaðinu játandi og tilfærir þar j margt til sönnunar því, að erfið- j ara og erfiðara sé fyrir presta að j stunda sveitabúskap. Og vafalaust ! má hér margt segja með og móti. j Sú skoðun var að minnsta kosti allalmenn, að það kæmi niður á prestsstarfinu, ef presturinn væri dugandi bóndi og sinnti bóndahlut- verkinu af alúð. En vitanlega eru dæmi um menn, sem voru hvort- tveggja í senn, góðir prestar og dugandi bændur. Reynslan er nú sú á síðari tím- um, að ýmsir prestar hirða ekki um að fást við búskap, og leigja jörðina. Geta þar komið til ýmsar ástæður og m.a., að þeir álíti ó- heppilegt, eins og högum er nú háttað, að prestar séu að fást við búskap, — prestarnir hafi ærið að starfa við að gegna sinni köll- un — ekki síst þeir, sem leggja sig fram á sviði félagsmála safn- aðanna, vinna að æskulýðsmálum o.s.frv. — ★ — I nýkomnu Eimreiðarhefti er fróðleg grein eftir Walter J. Líndal dómara í Winnipeg, og er sagt frá því hér í þessum dálki í framhaltíi af því, sem sagt var hér í fyrrí viku um morkar greinar um enskt og íslenzkt mál í vorhefti The íee- landic-Canadian. Ég ei smeykur um, að við , verðum að hafa hraðan á. Við höf- í um ekki lítinn tíma. .iii i . 'i . I i i 1 1 1 U 1 : ' 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.