Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. ágúst 1962.- V'SIR Handrítín í Landsbókasafni Á neðri hæðinni i Landsbóka- j safninu, í salnum, þar sem Nátt- úrugripasafnið var áður til húsa, hefir verið útbúinn fullkominn handritasalur, bæði fyrir hand- rit Landsbókasafnsins og þau, sem Danir skila íslendingum vonandi áður en langt um líð- ur, eins og frá var sagt í frétt hér í blaðinu á dögunum, en fréttamönnum höfðu verið sýnd þessi nýinnréttuðu salarkynni, í . viðurvist Iandsbókavarðar, menntamálaráðherra, húsameist ara ríkisins o. fl. Ekki á þó að geyma handritin þarna um alla framtíð, aðeins þangað til reist verður nýtt stórhýsi yfir Lands- bókasafnið, Háskólabókasafnið og Handritasafn Islands, eins og Alþingi hefir sámþykkt, að gera skuli áður en langt um líður. í hinum nýja sal hafa verið settir upp stálskápar, sem rennt er til á hjólum eftir því, hvaða skáp komast þarf í, en ein hurð-' arlæsing er fyrir hverja skápa- j samstæðu. Þegar skápum hefir 1 verið rennt saman og læst hurð inni, kemst ekkert ryk að hand- ritunum. Með þessu fyrirkomu- lagi skápanna sparast gólfrými allt að helmingi betur en ef venjulegir hilluskápar væru. — Handrit þau um 12 þúsund, sem til eru í Landsbókasafninu, I þurfa um 400 hillumetra, en í, hinum nýju skápum eru a. m. k. í 700 hillumetrar. Á neðri mynd-! inni sésí samstæða sex skápa á j hjólum. Inn um breiðu dyrnar til hægri sést inn í sérstakan eldtraustan klefa, þar sem geymd verða öll dýrmætustu handritin. Elfri myndin var tekin af dr. Finni Sigmundssyni landsbóka- verði uppi á efstu hæð Lands- bókasafnsins, þar sem handritin hafa verið geymd um áratugi við slæm skilyrði. í næstefstu hiLlunni eru tugir handrita skrif-1 Héraðsmót SjóKstæðis- maitaa á V.-Húnavatassýslu Hécaðsmót Sjálfstæðismanna í Vestur-Húnavatnssýslu verður haldið að Laugarbakka n. k. Iaugardag 4. ágúst. ld. 8,150 e. h. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, og Einar Ingi- mundarson, alþingismaður, flytja ræður. Þá verður sýndur gamanleikurinn „Heimilisfriður“ eftir Goorges Courteline, í þýðingu Áma Guðnasonar, magisters. Með hlutverk fara Ieikararnir Rúrik Haralds- son og Guðrún Ásmundsdóttir. Ennfremur verður til skemmtunar einsöngur og tvi- söngur. Flytjendur erú óperusöngvaramir Guðmundur Jónsson og Sigurveig Hjaltested, og undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. Dansteikur verður um kvöldið. ir ^ ,0 ,m n|i ,ir nir jr jit tr ^ ^ tnr GÓÐ VEIÐI í LAXÁ aðra af einum manni á öldinni sem leið. Hann hét Þorsteinn Þorsteinsson, oftast Málmeyjar- Þorsteinn. Það er nú orðið mis- jafnlega dýrmætt, sem hann hef ir fest á blað. Hann skrifaði sem sé allt upp, sem hann komst höndum yfir, prentað sem óprentað, sem títt var hér áður fyrr, þar sem bækur voru j fágætar og gengu síðan í upp-' skriftum manna á milli. Sum af! handritum Málmeyjar-Þorsteins eru þó ekki til annars staðar. Dr. Finnur heldur á einni hand- ritabók Þorsteins, þessa óvenju eljusama skrifara. Síídveiðin vaxandi Síldin lætur ekki á sér standa þrátt fyrir söltunarstöðvunina. — Veiðin s.l. sólarhring var helm- ingi meiri en sólarhringinn á und- an og gott útiit er fyrir áfram- haldlandi veiði. 77 skip hafa tilkynnt afla sam- tals 52.450 mál og tunnur Flest skifvanna hafa tilkynnt komu sína til Seyðisfjarðar eða 42 þeirra, enda hefur síldin mest veiðzt þar á austursvæðinu, suðaustur af Skrúð og út af Gerpi. Þau 42 skip eru með 25.650 mál og tunnur. Til Raufarhafnar hafa tilkynnt komu sína 25 skip með 19700 mál og tunnur, en til Siglufjarðar 10 skip með 7100 mál og tunnur. Siglufjarðarbátarnir veiddu sína síld í Húnaflóadjúpi, en þeir sem koma til Raufarhafnar veiddu út af Hraunhafnartöngum. Veður var gott á veiðisvæðinu, en þokuloft öðru hvoru. Eftirtalin skip hafa tilkynnt afla sinn: Siglufjörður: Hafrún 1200, Hann- es Hafstein EA 450, Sæfari BA I Júlímánuður Piefur flest sumur reynzt bezti veíðimánuðurinn, og þá komið mikill fjörkippur i Lax- veiðar, enda laxaganga verið mest í þeim mánuði. Vísir átti stutt samtal við Þór Guð'ónsson, veiði- málastjóra, i moi'gun og spurðist fyrir um gang laxveiðinnar síðasta mánuð. Þór sagði að stofnuninni hefði ekki enn þá borizt skýrslur um veiðina síðasta mánuð nema frá örfáum veiðiám. Um mánaðamótin höfðu veiðzt í Elliðaánum rúml. 400 laxar, en á sama tíma höfðu um 2600 laxar farið í gegnum laxakistuna. Á sama tíma í fyrra. höfðu veiðzt fleiri laxar í ánum, eða 453. I Laxá í Kjós hefur veiðin geng- ið mjög vel, þar höfðu verið dregn- ír á land 21. júlí s.L 574 laxar, en á sama tíma í fyrra höfðu veiðzt þar 446, undanfarið hefur veiðin aukizt með hverri vikunni. Miklu minni veiði er í ár í Mið- fjarðará heldur en í fyrra, þar veid . þá 592 laxar, en í ár hafa aðeins veiðzt þar 390 laxar, miðað við 14. júlí s.l, 1 Norðurá hefur vaiði verið all- sæmileg, en þó minnt en í fyrra, þar höfðu veiðzt 14. júlí 506 laxar, en á sama tíma f fyrra 521. Sæmileg veiði hefur verið f Laxá f Þing. og var vitað uni að 7. júlí höfðu veiðzt á öðru veiðisvæðinu um 240 laxar. 1000, Víðir II GK 500, Gnýfari 350, Sig. Bjarnason EA 1200, Reynir VE 1000, Sigurður SI 500, Einar Hálf- dáns ÍS 700, Árni Þorkelsson 400. Raufarhöfn: Jón Jónssan SH 500, Gunnhildur IS 500, Ólaftír Bekkur ÓF 950, Meta VE 300, Hringver VE 800, Valafell SH 750, Iíeimir KE 750, Sigurfari AK 650, ÓL Tryggva son 90Q, Svanur ÍS 750, Gylfi EA 750, Fákur GK 900, Björgúlfur EA 1340, Jón Finnsson 1300, Leifur Eiríksson RE 750, Dofri BA 900, Manni KE 700, Björg SU 8S0, Árni Geir KE 600, Þórkatla GK 1000, Ásgeir Torfason 600, Vörður ÞH 600, Fróðaklettur GK 600,' Sæþór ÓF T" Eldey KE 1000. Seyðisfjörður: Hannes löðs 500, Freyja GK 700, Sigurfari S'F 400, Bergur VE 600, Ásgeir RE 550, Ljósafell 500, Jökull 200, ÁJftanes 700, Eldborg 1100, Stefán Árna- son 800, Ófeigur II 750, Gullfaxi 900, Hafþór RE 1000, Stapafell SH 650, ÓI. Magnússon EA 1400, Höfr- ungur II 1300, Þráinn NK 750, Stígandi ÓF 800, BúðafelL 700, Einir SU 200, Gulltoppur 150, Guð- björg GK 300, Stígandi VE 600, Tjaldur 400, Huginn VE 300, Gull- ver 750, Keilir 700, Þorlákux ÍS 550, kristbjörg VE 250, Reykja- röst 350, Birkir 200, Andri BA 450, Seley 400, Fram i GK 450, Steinunn SH 800, Sveinn Guðmundsson 600, Kambraröst 500, Glófaxi 600, Björg NK 750, Smári ÞH 1 600, Ingiber Ölafsson 750, Guðbjörg ÍS 700. Fleiri skýrslur höfðu ekki bor- izt veiðimálastjóra, en hann kvað veiði hafa yfirleitt glæðzt júlímán- uð í flestum ám. Framh at 51s 1. áhrif Belkacem Krim, harðasti andstæðingur Ben Bella, á þar traustast fylgi og er þaðan. Það voru hersveitir frá Kabiliu sem tóku stjórn Algeirsborgar í sín- ar hendur fyrir skemmstu. Mannrán. Ben Beila hefur rætt við frétta- menn og segir hann, að hann skuli ábyrgjast að hætt verði að ræna hvítum mönnum. Þeim hefur verið rænt hundruðum saman og kveðst I Ben Bella vita hvar þgir séu í haldi. Sennilega verður flestum sleppt, eða öðrum en þeim sem sannanlega eru OAS-morðingjar. Úrslitatilraun. í fréttum segir, að þegar gleði- víman út af lokum styrjaldar og sjálfstæðj fram undan — en hún hafi að eins staðið nokkra daga, — liafi menn vaknað við þann vonda draum, að fram undan sé al- gert efnahagslegt hrun. Sjálfstæð- ið nýfengna sé í stórhættu. Og það eina sem geti bjargað sé ein- ing allra til að bægja frá voðanum. Með fundinum í Algeirsborg I vik- unni er gerð úrslitatilraun til að forða borgarastyrjöld og bjarga við málum. áfgreiðsla — Framh af bls 1. Þeir hefðu verið ráðnir í 2 mánuði upp á væntanlega samninga, en þegar sá ráðningartími var útrunn- inn hefði ekki verið búið að ná samkomulagi og þv, hefðu þeir lagt niðuif vinnu. STARFSALDUR. Eini raunverulegi ágreiningurinn, segir Páll, er um starfsaldur. Loft- leiðir vilja ekki viðurkenna þær starfsaldursreglur, sem hafa verið á Keflavíkurflugvelli og hefur það í för með sér launalækkun, sem nemur 1—2 þúsund krónum á mánuði. Páll sagði að þeim á Keflavíkur- flugvelli hefði þótt mjög leitt, hvernig mál þetta hefði farið, sér- staklega þegar starfsbræður þeirra úr Reykjavík hefðu komið inn og farið inn í störf þeirra. NÝIR MENN í STAÐ HINNA. Loftleiðir líta hins vegar svo á málið, að hér sé ekki um verkfall að ræða, heldur hafi starfsmenn- irnir ekki viljað ganga að þeim kjörum, sem þeim buðust. Allar samgöngur g'ti því verið eðlilegar áfram, því að aðrir starfsmenr komi inn í staðinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.