Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 6
VISIR Miðvikutfagur 1. ágúst 1962. Hver eru beztu ár ævmnar ? Mikið hefur verið deilt um það, hvenær menn starfi upp á sitt bezta. Engin endanleg niður- staða hefur fengizt fram undir þetta, en rann- sóknir sem nýlega hafa farið fram í Bandaríkj- unum virðast benda til að menn geri mikilvæg- ustu hluti lífsins á aldr- inum 30-40 ára. Virðisí þetta sér í lagi eiga við um hvers kyns skapandi störf, svo sem listir og vísindalegar rannsókn- ir. Er þetta all ólíkt því sem flestir héldu, en al- gengast hefur verið að ætla bezta tíma manns- ins frá 40-60 ára. Geta yngri og eldri manna. Það er ekki aðeins á Vest- urlöndum, sem deilt hefur ver- ið um þetta. Fyrir skömmu síð- an tilkynnti talsmaður vísinda- akademíu Sovétríkjanna að œtl unin væri að lækka mjög aldur þeirra sem færu með mestu völd á sviði rannsókna. Á að setja þau í hendur manna, sem eru á aldrinum frá 35-40 ára. Þessi breyting, ef hún raun- verulega verður, getur haft mik- il áhrif í framtíðinni, um heim allan. Þetta er viðurkenning á því, sem menn almennt hafa ekki reiknað með, að maður sem hefur hæfileika vinnur sín mikilvægustu störf, miklu fyrr á æfinni, en áður var reiknað með. . Mjög víðtækar rannsóknir á þessu hafa farið fram að und- anförnu, undir stjórn Dr. Har- vey"Lehman frá Ohio University í Bandaríkjunum. Hefur hann rannsakað feril margra manna úr ýmsum stéttum, sem skarað hafa fram úr, til að geta reiknað út hvenær þeirra starfsgeta og sköpunargeta hafi verið mest. Beztu störf milli 30-40 ára. Meðal 52 mestu efnafræðinga heims, fann hann að af mikil- vægustu uppgötvunum þeirra voru 44 prósent gerð milli 30-40 ára aldurs, 33 prósent milli 20- 30, aðeins 15 milli 40-50, og milli 50-60 ára aldurs er tal- an komin niður í 8 prósent. Þessar tölur eiga við mikil- ilvægar skapamdi uppgötvanir og afrek, og þýiða engan veginn að mennirnir hafi ekki unnið vel á öðrum tímum. Þá er einnig beztu ljóð frá 20-30 ára og stjörnufræðingar gera sína beztu vinnu milli 40 og 50 ára. Almenn regla. Þessi almenna regla virðist gilda fyrir flestar atvinnugrein ar og störf. Flestar þeirra er þó ekki hœgt að taka með í tölfræðilegum útreikningum, þar sem erfitt er að fá nægilega greinilegar upplýsingar um frammisöðu manna. Hinn þekkti bandaríski hæstaréttardómari Holmes, hafði sennilega rétt fyr ir sér um flest fólk, er hann sagði: „Ef þú hefur ekki skorið nafn þitt á dyr frægðarinnar fyrir fertugt, er þér óhætt að leggja hnífinn til hliðar.“ Einnig virðist ljóst að menn afkasti meira fyrir miðjan ald- ur. Auk þess virðist ljóst að menn verði að byrja ungir ef þeir ætla að komast langt. Hér fara á eftir nöfn nokkurra af yrkja ágæt ljóði fram undir átt rætt. Charles Brown Séquard gerði merkar uppgötvanir á starfsemi hormónakirtla, þegar hann var 75 ára og Bellini gerði þá altaristöflu, sem venjulega er talin hans fegursta þegar hann var á sama aldri. Verdi hélt áfram að semja á- gæta tónlist fram í elli og samdi fjögur vqrk ,sern öll eru talin góð, þegar hann var 85 ára. Það sem vert er að hafa í huga að menn eldast mjög mis- jafnlega. Sumir menn hafa elzt minna um áttrætt, en aðrir hafa gert um fimmtugt. Slíkir menn hafa raunverulega verið ára- tugum yngri á aliam hátt sem máli skiptir, en fæðingarvott- orð þeirra gefa tilefni til að ætla. Styttri námstimi. Það er athyglisvart að athuga að víða er nú hreyfmg uppi, um að stytta þann tíma sem fer til að undirbúa lífsstarfið. í Rúss- landi er aigengt að menn fáist við nám sitt stanzlaust og Ijúki því þannig á mun styttri tíma en áður tíðkaðist. Ýmsir skólar í Bandaríkjunum eru einnig að taka upp þriggja missera kerfi í stað tveggja áður. Þessi breyting hefur mikið að segja, því að hún gerir mönnum kleift að taka háskólapróf á tveim árum og tveim misserum, í stað fjögurra ára áður. Margir eru á móti þessari breytingu og telja að lengri tíma til að fá nauðsynlegan þroska til að verða nýtir borgarar. Allar lík- ur benda þó til að í framtíðinni verði fólk fyrr búið með mennt- un sína og auk þess betur undir búið undir lífið. Meðal þess sem mun valda þessu eru nýjungar í kennslutækni. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess, að þá verður enn betur hægt að nýta þann tíma sem geta þeirra er mest. Þeir byrjuðu ungii Þegar Mozart var 8 ára hafði hann skrifað sinfóníu og fjórar sónötur og fjórtán ára hafði hann skrifað tutt- ugu sinfóníur og stuttar óperur. — Ellefu ára gamall var Hándel farinn að semja tónlist fyrir guðsþjónustur vikulega. — Mendelssohn samdi forleikinn að Jóns- messudraumi, þegar hann var 17 ára. — Leibniz var farinn að skrifa um rökfræði og heimspeki þegar hann var athugandi að margir deyja ung- ir, sem hallar tölunum þeim ungu í hag. Sams konar rannsókn var framkvæmd á 990 efnafræðing- um, sem ekki höfðu náð sömu frægð og hinir. Þetta var einn- ig gert við 500 uppfinninga- menn og reyndist hlutfallið vera nokkurn veginn það sama og fyrr getur. Ef settir eru i einn hóp 2000 vlsindamenn á öltum sviðum, sýnir útkoman að þessi hópur hefur afrekað 37 prósent af sinum beztu störf um, milli 30-40 ára. Um 20 prós ent eru unnin frá 20-30 ára og sama tala er fyrir aldurinn frá 40-50 ára. / Það sem er sérlega athyglis- vert við rannsóknir þessar, er það að nærri því alveg sömu tölur gilda fyrir flestar tegundir lista og heimspeki og gilda um vísindin. \ Tvær athyglisverðar undan- ; tekningar eru þó áberandi. — Ljóðskáld yrkja yfirleitt sín f jórtán ára og Burns var jafn gamall, þegar hann fór að semja sum af beztu ljóðum sínum. — Michelangelo var orðinn bezti myndhöggvari sinna tíma þegar hann var 18 ára. — Leonardo da Vinci var orðinn yfirburðamaður í Iistum, tónlist og stærðfræði þrettán ára að aldri. — Pas- cal var viðurkenndur sem meiri háttar stærðfræðingur þegar hann var sautján ára. þekktustu skáldum Englands og aldurinn þegar þeir sömdu sitt fyrsta merka verk: Shelly og Tennysson 18, Byron 19, Ruskin 20, Browning21, Dickens 22 og Shakespeare 24. Rannsóknir dr. Lehmans virð ast benda til að fólk komist fyrr á hámark afreka og afkasta nú, en fyrir 2-300 árum. Virðist það muna um 10 árum. Þetta kann þó að vera villandi, þar sem samskipti og sambönd þjóða eru svo miklu nánari og ganga hraðar en á þeim tímum. Einnig er miklu hægara á okkar tim- um að sigrast á vandamálum Viðtal dagsirts Framh. af ÍDls. 4 son, ég, og áður nafnd Agnete Loth. Hún hefir anmazt útgáfu á Gísla sögu Súrssoraar og enn- fremur gert vísindatega útgáfu á glötuðu íslenzku handriti, þar sem m.a. var í ein tgerð Fóst- bræðra sögu. — Fékk ekki safniB betra og rýmra húsnæði fyrir raokkru? — Jú. Fyrir nokkrum árum flutti Árnasafn í sinn þriðja samastað frá byrjun, var næst áður í háskólabókastafninu og flutti þaðan í Proviantgárden, hús, sem raunar er Romið til ára sinna og var upphaflega birgðageymsla flotans á dögum Kristjáns konungs Fjórða. í þessu gamla húsi var allt útbúið eftir beztu föngum og aðstæður leyfðu, þar hefir safnáð ágæt tæki, Ijósmyndastofu og viðgerð arstofu, svo að heita má vel við unandi i flesta staði. Á sama stað er til húsa orðabók Árna Magnússonar nefndarirmar, en að henni vinna fjórir danskir málfræðingar undir stjörn Ole Widdings. Sú orðabók á að ná yfir íslenzku fram til siðlaskipta. Fleira þarf en fín húsgögn. — Jæja, hvernig lízt yður nú á í þessum nýja handritasal hér. Er hann nógu góður til að taka á móti og geyma handritin úr Árnasafni? Hefðuð þér hug á að setjast að starfi hér? — Þetta er ljómandi vel út- búið. Hirzlurnar og borðin eru eins og bezt verður á kosið, og það er búið reglulega vel að þeim, sem hér eiga að vinna. En það þarf fleira til en að búa handritunum öruggan og góðan geymslustað með fallegum hús- gögnum. Það þarf að ætla rlf- lega fjárveitingu til vlsindalegra rannsókna og prentunar. Það var skemmtilegt að frétta, að koma eigi á fót Handritastofnun íslands og vonandi verður gert vel við hana, þegar fram líða stundir. Hún má ekki verða sama hornrekan og Handrita- útg. Háskólans, sem nú hefur starfað ein sjö ár og haft aðeins 100 þús. krónur á ári til að spila úr. Það segir sig sjálft, að ekki verður ráðizt I stórræði með því fjármagni. Flestar þjóðir aðrar hafa fyrir satt, og breyta eftir því, að stuðningur við vís- indi borgar sig, og ekki sæm- andi menningarþjóð að skera slíkt fé við nögl. sem stafa af litarhætti, sétt og j efnahag. ff flP* 3 I □ • , • Undantekningar. C Þó að rannsóknir þessar bendi / til minnkandi starfshæfni er | / menn komast til ára ,eru marg- 3 ar undantekningar frá þeirri | reglu. Benjamln Franklín fann g upp eldingarvarann er hann var i 78 ára og Hardy hélt áfram að í rramkvæmdastjori Oss vantar framkvæ mdastjqra tii að veita l'yrirtæki voru forstöðu. Æskilegt væri, að viðkomandi gæti hafið störf um mána öarmót ágúst september. Umsóknir leggist inn á skrifstofu vora Grandagarði 43 fyrir 1. ágúst. í FISKMIÐSTÖÐIN H.F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.