Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 12
n vTsir Miðvikudagur 1. ágé )».• •••••••••••••••••••••••••• !*••••••••••••• t.-ti • t M • •») •! fv.v.v.v.w.vv, — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 y- Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. HREINGERNING ÍBÚÐA. Sími 16-7-39. VÉLAHREINGERNINGIN menn. ÞRIF h. f. — Simi 10329. Mikib úrval af 4 5 og 6 manna bilum Hrmgid i sima 23900 og leitib uDplvsingo i- og Itúvéijfsalan S ti U R . Volkswagen '55 — ’62 Corvaii '6t Ford '5' Ford '55 góður bíll Chevrolet '55 Skoda '56 - '59 Mosknwiteh 55 — '60 leppa. 42 - '55 Aust:i 46 - '55 VÖRUBIL4R Mercede 8en? '55 — '61 Chevrolei '55 — '61 Volvo '55-'57 Bedford '60 — ’61 Chevrolei '47 Ef þét ætlið að selja bfl, þá lítið inn. E) þéi ætlið að kaupa bíl. þá llti* inn itn- og liúvélasalan við Míklatorg. Slnn 2313b eggjahreinsunin MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélhreingerningu á allar tegundir híbýla Sím’ 19715 KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirkum tækjum. — Einnig viðgerðir, breytingar og ný- lagnir. Sími 17041 (40 SKERPUM garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfæri Opið öll kvöid nema laugardaga og sunnudaga Grenimel 31 (244 Áskriftasími Visis er 1 16 60 HÚSEIGENDUR. Fagmaður tekur að sér að kafa tekkhurðir o. fl. HUsaviðgerðir. Sími 18322. BÓKIIALD. Tek að mér bókhalds- og innheimtustörf. Uppl. í síma 16881. (1 HEIMILISHJÁLP óskast. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 34577. (5 STÚLKÚ vantar í jakkasaum og breytingar á fötum, hálfan eða allan daginn. - Klæðskeraverzlun Braga Brynjólfssonar, Laugavegi 46. Sími 16929. (2008 BÍLL óskast til að aka 7 manna hljómsveit um helgar. Tilboð send- ist á afgr. Vísis merkt: „Hljóm- sveit". (2001 FRAMREIÐSLUSTÚLKA óskast að Selfossi. Uppl. f Skíðaskálanum Hveradölum eða f bíóskálanum, Selfossi. (12 STÚLKA óskast til hjálpar við uppþvott og aðstoðar í eldhúsi annað hvort kvöld frá kl. 6—11.30. Björninn, Njálsgötu. (11 KARLMAÐUR og kona óskas. f sveit stuttan tíma. Stór hlunnindi. Sími 16585. (21 STÚLKA óskast, má hafa með sér barn Grettisgötu 22. (16 TELPA óskast til irnagæzlu á eftirmiðdögum að Smáragötu 6. — Sími 13374. (2021 STARFSSTÚLKU vanta7 í böifl- stofu Hrafnistu. Uppl. f síma 35133 og 50528. (2010 STÚLKA eða kona óskast sem fyrst. Veitingahúsið Laugav. 28 C. TELPA óskast til að gæta barns frá kl. 1—7 á daginn. Uppl. að Skipasundi 8, kj. (2020 Tækifæris- gjafir Þeir hyggnu og vandlátu aau >& alltaf það bezta. Kaupuin og seljum l umboðssölu ný og göm ul listaverk. iólvsrbs^bn Týsgöru l Simi 17602 Opíð rrá ki. i HÚSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B (Bakhúsið). Sfmi 10059. REGLUSÖM fjölskylda óskar eftir íbúð. Tilboð sendist Vísi merkt: „íbúð 2438“. FRÍMERKI, kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason Hólm- garði 38. Sínji 33749. (2281 1—2 HERBERGI og eldhús óskast fyrir barnlaus hjón. Uppl. f sfma 34484 til kl. 10. (8 HERBERGI óskast. Tilboð sendist Vísi merkt: „Strax“. (9 FULLORÐIN hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 19843 eftir í kl. 7 á kvöldin. (2000 ÍBÚÐ. Lítil risíbúð til sölu nálægt Landsspítala. Ágæt fyrir fámennt. Uppl. í sfma 19384. (10 2ja HERBERGJA íbúð á hitaveitu- sviæði (SV-bær) til leigu nú þegar. Húshjálp eftir samkomulagi æski- leg. Sími 18932 milli kl. 5 og 8. BÍLSKÚR til leig í Kópavogi, austurbæ, má nota fyrir léttan iðn- að. Sími 37363 eftir kl. 6. (2009 KONA óskar eftir 1—2 herb. íbúð. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt „Strax 14“. (15 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 34142. (19 SIGIiRGEIR SIGURJBNSSON hæstaréttarlögmaður IVIálflutningsskrifstofa Austurstræti I0A Sirru 11043 GIÍSTAf ÓLAFSSQN næstaréttarlögmaðui ilglfilVi .{nuimú Austurstræti 17 Sími 13354 Heilbrigðir fætur eru undir- staða vellfðunar Látið þýzku Berganstork skói'inleggin lækna fætur yðar. Skóinnleggstofan Vifilsgötu 2 Opið kl. 2—4.30. Fyrir verslunarmannahelgina Og þjóðhátíðina í vestmannaeyjum Vindsængur Ferðamatarsett Ferðatöskur Bakpokar Svefnpokar Tjöld Gastæki og annar viðleguútbúnaður. Laugavegi 13. Sími 13508. KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk, vatnslitamyndir, litaðar Ijósmyndir hvaðanæfa að af lapd- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstæt, verð. Ásbrú Grettisg. 54 BARNAVAGNAR. Notaðir barna- vagnar og kerur. Einnig nýir vagn- ar. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Tökum f umboðssölu Barnavagnasalan Baldursgötu 39. Sfmi 20390. VIL SELJA stóran dívan, kaupa útidyrahurð og einnig nokkra metra af gólfdúk. Sími 16376. (6 SKRIFBORÐ (1 x 2.20) ljós eik, til sölu. Freyjugötu 3. (7 BARNAKERRA. Sem ný Siiver CROSS barnakerra með skermi, til sölu gð Kambsvegi 35. Sími 34452. SÖLUTJALD óskast til kaups eða leigu strax. Sfmi 20033 milli kl. 6 og 8 í kvöld og annað kvöld. VERZL. FELL. Tékkneskir strigá- skór, uppreimaðir. SJÓNVARP til sölu ódýrt, loftnet fylgir. Uppl. í síma 16534. (2018 LÍTIÐ ferðaútvarp óskast. í síma 33793. • Uppl. (2013 TIL SÖLU Berec ferðatæki. Sími 23555. (2012 ÓSKA eftir góðri barna skerm- kerru og tvíburavöggu. — Til sölu er á sama stað barnarúm, sem hæ^ er að breyta í skáp á daginn. Uppl. í síma 50135 eftir kl. 5. (2011 ÓDÝR vel með farinn Silver Cross íþarnavagn til sölu. Bárugötu 9, kj. RONI38NG H.F. Slmar' verkstæðið 14320 skrtfstofui 11459 ilávarbraut l vtð tngólfsgarfi kaflagn: viðgerðit ö netm ilistsékium efnissala Fljót og vönduð vtrma Nærfatncður karlmanna og drengja fyrirliggiand- f L H. MULLER Tékkneskir strigaskór uppreimaðir SÖLUSKALINN á Klapparstfg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. (318 HÚSGAGNASKÁLINN, Njáísgötu 112, kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Simi 18570 (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu Kaupum húsgögn vel með farin, karlmannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustíg 28. — Simi 10*14. INNRÖMMUM málverk, Ijósmynd- ir og saumaðar myndir. Ásbrú, Grettisgötu 54. Sími 19108. — Ásbrú, Klapparstfg 40. VOLKSWAGEN-SÆTI óskast f fólksbílinn, mega vera notuð. — Uppl. í síma 23169. (2 „KAJAK“ (norskur) 2ja manna með stýri og árum til sölu. Upnl. í síma 38320 á daginn, annars á kvöldin í síma 35900. (4 BARNAVAGN til sölu, Pedigr^, að Sólheimum 23, 5. h. A. úopl. í síma 37976. (2001 FALLEGT svefnherbergissett ti! sölu. Verð 3500 kr. Sími 20548. (2013 LEIKGRIND óskast til kaups. — Sími 32863. (14 NOTAÐ karlmannsreiðhjól til sölu, af gerðinni Phyllyps 25 x V/2. Verð 1000 kr. Uppl. í síma 34369 (17 TIL SÖLU barnaþríhjól, Hring- braut 37, 1. h. t. h. milli kl. 5 og 7. INNKAUPATASKA með barna- peysum o. fl. tapaðist efst á Kjal- arnesi. Finnandi vinsamlega hringi í síma 34351. GULLKEÐJA tapaðist 30. júlí. ,— Finnandi vinsamlegast hringi í síma 14601. (2015 STÁL DÖMUÚR tapaðist 28. júlí, sennilega hjá Bifreiðastöð íslands. Vinsamlegast skilist á lögreglustöð ina gegn fundarlaunum. (13 KIPAUTGCRB RIKISINS M.s Esja fer austur um land í hringferð 6. ágúst. Vörumóttaka á miðvikudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsavík- ur. Farseðlar seldir á föstudag. Herðubreid fer vestur um land í hringferð 4. ágúst. Vörumóttaka á miðvikudag til Kópaskers, Pórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarð- ar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Far- i seðlar seldir á föstudag. Hjartkær eiginkona mín, BRYNJA GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist í Hamborg mánudaginn 30. júlí. Skarphéðinn Ámason og dætur-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.