Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 1. ágúst 1962. \ _ VISIR SAKAMÁLASAGA ^ ^ EFTIR CHARLES WILLIAMS FJÁRSJÓÐURINN 18. höfðu ekki lýsingu af mér. Lög- reglan vissi ef til vill ekki, að; ég var til, hvað þá meira, svo að ef ekki væri tekið eftir mér, gat allt slampast af. Ég var nýbúinn að kasta frá mér sígarettustubbnum, þegar ég heyrði hana kalla lágt. Hún hafði opnað bflhurðina til hálfs til þess að sjá betur til og nú var hún að mála á sér varirnar. Hún var búin að fara í pils og blússu og hún horfði kankvís- lega á mig. — Hvernig lít ég út? — Alveg ljómandi. Enginn skyldi trúa því, að þér væruð nýbúnar að fremja morð. — Það væri réttara að segja útrýma en „fremja ,morð“, þeg- ar um eiturnöðrur er að ræða. — Kallið það hverju nafni sem yður sýnist, yðar tign. Og svo afhendið þér mér kannske lyklana þrjá — lyklana að banka hólfunum. — Þér hafið engin not af þeim einir. — Það er mér fyllilega ljóst, en þér gætuð haft not af þeim einar — og ekki get ég gætt yðar hverja stund. Það er eigin- lega bara til þess að þér fallið ekki fyrir freistingu, að ég fer fram á þetta. Hún horfði á mig með ögrun- arsvip og ég brosti. — Það er hægt að koma sínu fram með tvennu móti — alveg sársaukalaust — og svo er líka hægt að beita hörku. Hún fékk mér lyklana og ég stakk þeim í veski mitt Svo settist ég við stýrið. — Hvert ökum við nú? spurði hún. — Til'hússins nr. 3827 í Davy Avenue, Samport, -íbúð nr. 303. Munið það, ef við skildum verða viðskila. Og ég heiti Lee Scar- brough. — Er það yðar rétta nafn eða nýtt falsnafn? — Mitt rétta nafn. ’ — Af hverju eruð þér svona hreinskilinn núna — áður vild- uð þér ekki segja hvert nafn yð- ar er? — Gleymið' ekki, að þá voru aðrir viðstaddir. — Jæja, en hvað eigum við að gera við bílinn, þegar við erum komin til Sanport? — Ég ek yður heim fyrst, svo ek ég honum út að flugvellin- um — ég get komið í strætis- vagni eða leigubíl tii baka. Það gæti þá litið svo út, að sá sem bílnum ók hafi farið með flug- vél, eftir að hafa ekið til San- port, — og það nær til yðar, ef grunur kviknaði um, að þér hefð uð verið í þessum bfl. Munið, að ekki má sjást til ferða yðar — og verðið þér því að halda kyrru fyrir í íbúðinni. — Það verður erfitt að ná í peningana með því móti. — Mér er það Ijóst, en við megum ekki láta neitt á okkur bera f bili, meðan mesti gaura- gangurinn er út af hvarfi yðar. Fyrir hve langan tíma hafið þér greitt leigu fyrir bankahólfin? — Fyrir eitt ár frá því í júlí að telja. — Þér megið ekki fara út fyr- ir húss dyr mánaðartíma, það verður öruggast,, kannske leng- ur, og á meðan verðum við að hafa ein hver ráð með að breyta útilti yðar, og þér klæðið yður á allt annað hátt en fyrr — ódýr um fötum. Meðal annarra orða — hve oft hafið þér farið í bank ann eftir að þér komuð pening- unum þar fyrir? — Bankarnir eru þrír, ég hef komið í hvern um sig einu sinni síðan. — Þá vekur það sennilega ekki grunsemd, er þér komið að mánuði liðnum. Menn muna ekki hvernig þér lituð út áður. — Nú, en ef ég verð nú ekki orðin vitskert í eins konar stofu fangelsi eftir mánuð — og mér tekst að ná í peningana — hvað þá? Hvað ætlið þér að gera? Koma mér fyrir kattarnef og strjúka úr landi? — Ég hef þegar lofað að koma yður vestur á strönd — til dæmis til SanFrancisco. Þar gei$5 þpr tekið yður nýtt-nafn og fengið yður eitthvert starf. Það kemst aldrei upp um yður, ef þér bragðið ekki áfengi og haldið yður saman um fortíðina. — Kannske sem framreiðslu- stúlka? — Sama hvert starfið er, ef þér getið lifað á því. Og — allt af verðið þér fagrar — og vafa- laust mun yður aldrei skorta biðla, sem munu bjóðast til að OO09t)ftðÖfiOOÐB®OðCI®88OÖ8l bera yður á höndum sér. — Þetta var nú bara vinsam- lega mælt. Ekki mætti ég vænta að þér yrðuð í þeirra hópi? — Frá mínum bæjardyrum séð eru þetta bara viðskipti, sem ég gat hagnazt á um 120 þúsund dollara. Og svo er þetta, að mér geðjast bezt að konum, sem ekki hafa ísvatn í stað blóðs í æðum — og ekki hafa sömu til- hneigingu og þér til að þrýsta á gikkinn. — Kannske Cynthia hafi ver- ið í flokki þeirra, sem yður geðj ast að? Ég minntist þess, er Cynthia lá liðið lík á kjallaragólfinu. — Af hverju kallið þér hana Cynthiu? — Hún hét það — Cynthia Cannon. — Hvers végna skipti hún um nafn og fór að kalla sig Diönu James? — Sá er stundum háttur glæpamanna, karla og kvenna. — Ég hélt, að hún væri hjúkr- unarkona — eða hefði verið það. — Það er víst satt. — Jæja, mér er fjandans sama um það allt. Ég hef ekki áhuga á neinu, sem þér hafið gert. — Mér stendur á sama um það allt, jafnvel að þér drápuð manninn yðar — og svo síðar Diönu. — Ég þakka. — Aðeins eitt: Ég hef ekki áhuga á neinu nema peningun- um, og ég get fullvissað yður um, að ef þér reynið að gabba mig um yður iðra þess beisk- lega. — Þér þurfið ekkert að ótt- ast. — Það geri ég ekM''heldur, stúlka litla. 12. kapítuli. Við settum útvarpsviðtækið í gang og skemmtilegheitin þar voru eins og gengur og gerist á þeim bænum — og ekki var sagt aukatekið orð um Madelon Butler.'— Kemur seinna, hugs- aði ég og skrúfaði fyrir! — Þér verðið að reyna að itoiiioitodogniiieii e« T A R 1 A U ANP 7KOVE HIS SLA7E INTO THE ANIAAAL'S CHEST! ,7i« v«6uew JOHrJ CílAW’ó I miðju einvíginu, reið Zatar aft-1 an að óvini sínum, síðan reið hann | fram fyrir hest Tarzans og stakk I sverði sínu í brjóst skepnunnar. ieaaasaoa*aacoaaoea«eaa«e*oaa**««eaaaa«««o»aeeKa*«aa*asaseaaaa«ao*eaoQsaeeacisonaao<i«aaea9»»ea«*ss Öllum til skelfingar sló allt i einu loga út úr herberginu. „Ég varaði haan við“, brópaði greifinn. „ég bað hann um að slökkva ehl- inn. Slapzkyanski eldurinn hefur aldrei logað jafn glatt og nú“. „Gleymið eldinum, tvö mannslíf eru í hættu." En Kalli hefði ekki þurft að óttast. Tomma hafði tek- izt að ná furstanum út úr her- berginu ð síðasta augnabliki. En klæði furstans loguðu öll af petrol- eum, svo að Tomnu . ek'. ann- að ráð en að hrinda furstanum í ' iinn. \5 Er ekki komin tími til fyrir þig að fá þér nýjan rakkúst. stilla taugarnar, herra Scar- borough, sagði Madelon bros- andi og kveikti sér í sígarettu. Við reynum að bjarga okkur, og heppnast það, að minnsta kosti yður. Það er annars dá- lítið... — Hvað? — ... sem væri efni í mynda- sögu í dagblaði. — Farið þér fjandans til. y — Herra trúr, og að eiga að búa við svona vanstillingu heil- an mánuð. — Ef allt slampast af og ég fæ 120.000 dollara er erfiðið þess virði og allt taugastríðið — og þér ættuð að hugga yður við að losna við að lenda í raf- magnsstólnum. — Já, hver veit! Um klukkan ellefu var benzín forðinn farinn að verða ískyggi- lega lítill, en fyrir miðnætti kom um við að smábæ. — Látið ekki sjá yður meðan við ökum gegnum bæinn, sagði ég. — En eigum við ekki að fylla geyminn? — Jú, en þér megið ekki vera í bílnum. Varðmaðurinn stóð við ben- zíndæluna, er við ókum fram hjá. Hann glápti á eftir mér, en ekki þýddi um það að fást. — Madelon sá hann ekki, því að hún kraup á gólfinu. Ég ók kipp- korn út úr bænum. — Farið út úr hérna, sagði ég. Ég verð kominn aftur eftir nokkrar mínútur. Látið ekki sjá yður — hreyfið yður ekki fyrr en þér eruð vissar um, að það er ég, sem er að koma. Ég sknl gefa yður merki með Ijósunum. Þegar ég kom aftur að henzín- geyminum horfði afgreiðflumað urinn á mig af nokkurri íomtni. Hann var með .1 néiuvnzm c-g vissi, að það vnr ég, sem okití hafði fram hjá ft&w. — Á ég að 'yha isninrm? — Já.'hann . T-g vcr annars hugar og í"; ð o!;ki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.