Vísir - 02.08.1962, Side 3

Vísir - 02.08.1962, Side 3
Fimmtudagur 2. ágúst 1962. VISIR 3 lliiiS: . ' • ír mm- 'U ,í * > j ■Ofr s'\ ' \<% . 'f " v , - :Á ' ^ -'-cJa fswliiite ■ WWMW(1W|W MYNDSJ SíííK!rf<<:ír::<<weí:wy<;:j.>w<<::<:r:X:.,<::í<<-:':<<;r<;::>.x<<<<í<<::<<;y<;:rx; - - — ----- :• •. •: '■> >*< í Ruth Maler, sem sér um andlitsförðun, lagfærir förðun Erik Balling, Kristbjörg Kjeld og Gunnar Eyjólfsson að fara út í bát á Þingvallavatni. andliti Kristbjargar Kjeld, 79 AF STOÐINNI Langt er nú komið kvikmynd- un á sögunni „79 af stöðinni". Hefur hún nú staðið yfir á ann- an mánuð og farið fram viða um land og auk þess inni i nokkrum húsum. Það er mjög sérkennilegt að horfa á hvemig þetta fer fram. Oft liður mjög langur tími, við undirbúning og æflngar, áður en byrjað er að mynda. Eftir margra klukkutima undirbúning er svo kannske kvikmyndað i þrjár til fjórar mínútur. Þegar verið er að kvikmynda verður að hafa algert hljóð. All- ir óviðkomandi eru reknir í nokkra fjarlægð og ekkert hljóð má heyrast frá þeim, sem vinna við tökuna. Það er ekki heppi- legt að vera með kvef, þegar þannig stendur á. Hvar sem kvikmyndatöku- mennimir fara, hafa þeir með sér stóran sendiferðabíl fullan af hafurtaski. Kennir þar margra grasa. Þar er mikið af hljóð- nemum, kvikmyndavélum, Ijós- um og alls kyns hlutum, sem ekki er á leikmanns færi að þekkja. Þegar myndatöku er lokið, sem væntanlega verður eftir helgina, er mikil vinna eftir. Þá er fyrir hendi miklu lengri filma en hægt er að nota. Við að skeyta það saman, sem not- hæft er, og taka úr það, sem ekki er hægt að nota, er mjög mikil og seinleg vinna. Ekki fer það sízt eftir því, hvernig það tekst, hvort myndin verður góð eða ekki. Kvikmyndalistin er skemmti- leg list og ekki á allra færi. Það verður því gaman að sjá, hvemig til tekst með þessa fyrstu íslenzku kvikmyntí, sem gerð er af atvinnumönnum. Hér sést hvemig bílstjóri er kvikmyndaður við akstur. Gunnar Eyjólfsson er undir stýrinu. Erik Balling segir Gunnari og Kristbjörgu til. VISIS /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.