Vísir - 02.08.1962, Side 5

Vísir - 02.08.1962, Side 5
Fimmtudagur 2. ágúst 1962. V'SIR Á austursvæðinu og veiða ágætlega Ágæt sildveiði var s.l. sólara- hring, og enn er gott útlit fyrir áfranihaldandi sildveiði. Flest skip- anna eru nú á austursvæðinu og mest veiðist út af Skrúð. Er því straumurinn til Seyðisfjarðar að miklu leyti, og má búast við áframhaidi á því, sérstaklega þeg- ar Seyðisfjarðarverksmiðjan tekur að starfa af fullum krafti. I gær tilkynntu 58 skip um afla samtais 41090 mál og tunnur. 10 skip tilkynntu komu sína til Siglu- fjarðar með 6530 mál og tunnur. Höfðu þau veitt NNA af Grímsey, og voru fleiri skip að fá veiði þar. Hæstur var Haraldur AK með 1400 mál. Til Raufarhafnar höfðu 14 skip tilkynnt um afla, flest þeirra veitt út af Hraunhafnartöngum. Sam- tals um 7360 mál og tunnur. 34 skip höfðu tilkynnt afla sinn til Seyðisfjarðar samtals 27.200 mál og tunnur. Mest af þessu veiddist út af Skrúð. Er þar enn þá ágætt veður, en á vestursvæð- inu var þokusúld og kaldi. Eftirtalin skip hafa tilkynnt afla sinn: Siglufjörður: Haraldur AK 1400, Guðbjartur Kristján ÍS 800, Hring- ver VE 500, Víðir II GK 500, Gný- | fari SH 180, Sæfari BA 1000, Hrafn Sveinbjarnar GK 600, Árni Þor- kelsson KE 250, Leó VE 200, Snæ- fell EA 1100. Raufarhöfn: Ársæll Sig. II GK 200, Hafbjörg GK 500, Sigurvon 600, Jón á Stapa SH 700, Mummi GK 660, Júlíus Björnsson EA 400, Sigurfari GK 1200, Auðunn GK 600 Grundfirðingur II SH 500, Súlan EA 1100, Stefán Þór ÞH 300, Baldv. Þorvalds. EA 200, Bjarmi EA 200. Seyðisfjörður: Gunnólfur ÓF 450, Helga RE 1500, Hoffeli SU 650, Helga Björg RE 350, Sigurfari BA 200, Sigurður AK 1000, Bergvík KE 900, Pétur Sigurðsson RE 1000, Hólmanes SU 1500, Fiskaskagi AK 900, Birkir SU 500, Stefán Árnason SU 500, Snæfugl SU 500, Héðinn ÞH 950, Ásgeir Torfason GK 450, Gjafar VE 1000, Garðar EA 600, Sigurfari SF 650, Höfrungur AK 800, Vinur ÍS 900, Sæljón RE 200, Rifsnes RE 1000, Jón Garðar GK 1200, Erlingur IV VE 600, Pálína GK 1150, Freyja GK 700, Helgi Flóventsson ÞH 1600, Tjaldur SH 600, Guðbjörg GK 500, Dóra GK 1000, Guðm. Þórðarson RE 1.300, Fagrikiettur GK 800, Huginn VE 700, Ásgeir RE 500. Nkrumoh forseto Ghona sýnt hnnntilræði Fréttir frá Chana í morgun herma, að Nkrumah forseta hafi verið sýnt banatilræði, en sloppið heill á húfi, og þykir furðulegt, þvi að margir í fyigdarliði hans meiddust, sumir lífshættulega, en nærstaddur skóla- drengur beið bana. Þetta gerðist, er sprengju var varpað að bifreið forsetans, er hann var að stíga út úr henni f þorpi álægt noðurlandamærunum við Efri Volta. Hefur forsetinn ver- ið á ferðalagi þar um slóðir að undanfömu. í tilkynningunni segir, að læknis skoðun á Nkrumah, sem átti sér stað í sjúkrahúsi þorpsins, hafi leitt í ljós, að hann hafi sloppið óskaddaður með öllu, en margir Sóffkveikjan - Framh. af bls, 1. MATVÆLUNUM KASTAÐ. Meðgöngutími veikinnar er 18 klukkustundir. Þegar fólk leitar læknis að þeim tíma liðnum er venjulega búið að henda matvæl- unum, enda hefur ekki tekizt að rækta sýkilinn í leifum, sem fyrr segir. Borgarlæknir gat þess að eftir fiskifræðingaveizluna frægu hefði rannsókn málsins komizt á nýtt stig. Sannað hefði þótt að eina matartegundin, sem allir fiskifræð- ingarnir höfðu neytt var majonn- aise og því hefði verið svo rök- studdur grunur um smit í þvf að sala þess hefði verið bönnuð. Egg, sem éru aðalefnið í maj- onnaise, mætti þó hiklaust borða ef vel væru soðin, og kökur með eggjum ef vel væru bakaðar. Væri sízt ástæða til þess að draga úr eggjakaupum fyrir aimenning, þótt svoná væri. Þess má að lokum geta að far- aldurs þessa hefir auk þess orðið vart í Kópavogi, Keflavík og Akur- eyri. Hefir mátt rekja uppsprettu hans til vissra matarverzlana í Reykjavík, en þær verzlanir eru í hópi þeirra, sem borgarlæknir hefir haft undir smásjá, án þess að sóttkveikjan hafi fundizt. séu mjög illa meiddir, og hefur verið sent þangað lið lækna og hjúkrunarfólks til þess að sinna þeim, sem særðust og sjá um flutn- ing á þeim í sjúkrahús. Öll umferð í þorpinu og þar í grennd var stöðvuð og fjölda marg ir teknir til yfirheyrslu. Um 20 var ekki sleppt að yfirheyrslum loknum. Nkrumah hefur nokkrum sinn- um áður verið sýnt banatilræði og að minnsta kosti einu sinni sloppið naumlega, eins og nú. jómenn með 84 |»ús. króna mánað- ar'aun mótmæftu í gær birti Vísir harðorð mót- mæli frá áhöfnum 12 síldveiðiskipa vegna gerðardómsins tii lausnar síldveiðideilunni. í . Nú hefur Landsamband íslenzkra útgerðarmanna sent tilkynningu sem svar við þessum mótmæium. Er þar skýrt frá því, hver háseta hluturinn á síidveiðum var í rétt rúman mánuð á þeim skipum, sem sendu mótmælin. Kemur í ljós af þeirri skýrslu, að tekjur sjómanna, sem mótmæltu eru gífurlega mikl- ar þennan rúma mánuð. Barn féll tvær mannhæðir en slasaðist lítið Hæstur er hásetahluturinn á Víði II eða um 84 þús. kr. Næstur kem- ur Gjafar frá Vestmannaeyjum með 68 þús. kr. hásetahlut, á Leifi Eiríkssyni er 61 þús. kr. háseta- hiutur. Síðan koma margir bátanna með Það verður til talsverðrajj ' bóta í umferðinni, að nú er ver • >ið að rífa þetta hús við Hverf •' ^isgötu, sem hefur þrengt iþessa miklu umferðaræð. Er - j síðan ætlunin að breikka göt- < iuna og gera bílstæ ' á hluta . r af lóðinni. Enn er þó eftir að \ igera sömu aðgerðir á tveim-1 fur stöðum til viðbótar viðj iHverfisgötuna og er kominn1 Jtími til að fjarlægja þessii I hús, sem hindra svo mjög' ! umferðina. þetta 30 til 50 þús. króna háseta- hiut en lægstan hásetahlut þeirra báta sem mótmæltu hefur Hávarð- ur frá ísafirði, enda var afii hans á þessum tíma aðeins 1600 mál í bræðslu og um 300 tunnur af salt- síld. Hópferð til Færeyja 17.—21. ágúst I gær datt bam á öðru ári út um glugga á 2. hæð hússins að Hverf- isgötu 74. Þetta var drengur, sem heitir Einar Agnarsson og er fallið hátt, þvi að á neðstu hæð hússins eru verzlanir þar sem hærra er undir Ioft en i venjulegum ibúðum. Var faliið úr glugganum niður á gangstéttina meira en tvær mann- hæðir. Einar litli hafði að því ejr blað- ið fregnaði verið að koma inn í íbúðina en þá klifrazt upp í opinn glugga og fallið niður. Það má ímynda sér, að móðir hans varð óttalslegin og var barnið flutt til rannsóknar á slysavarðstofuna. Þar kom það þó í ljós, a, Einar litli hafði sloppið einkennilega vel eftir hið háa fail. Var hann ekki brotinn. Það sem hefur bjargað honum var að í gangstéttinni þarna er mjúk möl eða sandur, ekki búið að leggja gangstéttina með stein- hellum. Santkomulag um EBE-aðild Breta sfrandar á Frökkum Á0reiningur innan EBE-ríkjanna torveldar samkomulag um skil- yrðin fyrir aðild Bretlands, að sögn fréítamanna í Briissel, fram- ar öðru. Það var fullyrt í gær, að til snarpra orðahnippinga hefði komið milli utanríkisráðherra Frakklands og Belgíu á einkafundi I gær, kvartaði Spaak utanríkisráðherra yfir neikvæðri afstöðu Frakk- lands. I Að minnsta kosti -Holland og Luxembourg fylgja Belgíu hér al- gerlega að málum, og sennilega myndi ekki miklum erfiðleikum að ná samkomulagi, ef Frakkar vildu slaka eitthvað til, en um það allt óbreytt er gíðast fréttist. Heath, brezki ráðherrann, aðal- samningsmaður Breta, fékk í dag ' Sandys ráðherra sér til aðstoðar, \ við samkomulagsumleitanirnar, en j í dag mun aftur farið að ræða um útflutning landbúnaðarafurða frá Kanada, Ástralfu og Nýja Sjá- lands, en í gær var rætt nokkuð um útflutning frá samveldislönd- um Breta i Asíu, þ. e. Pakistan, Indlandi og Ceylon og talið að ekki muni torveldt að ná, samkomulagi um hann. Flugfélag íslands h.f. efnir tii hópferðar til Færeyja 17.—20. ág., ef næg þátttaka fæst. Farið verður frá Reykjavík föstu daginn 17. ágúst kl. 10.00 og lent á Sörvágsflugvelli um kl. 14.30. Farþegum er séð fyrir bátsferð til Tórshavn samdægurs og gistingu á góðu hóteli í Tórshavn. Þar geta menn dvalizt eða farið í ýmsar ferðir eftir vild qm eyjamar, þar til kl. 12.00 á hádegi á þriðjudag, 21. ágúst, en þá fer áætlunarbát- urinn „Vesturleið" frá Tórshavn til Miðvágs og þaðan er stutt ferð með áætlunarbifreið til Sörvágs. Síðan verður flogið frá Sörvágs- flugveili þriðjudaginn 21. ágúst kl. 16.00 og lent í Reykjavík um kl. 19.20. Þetta verður þriðja flugferðin til Færeyja á þessu sumri, enda hafa hinar fyrri tekizt með af- brigðum vel. Það var hinn 6. júlí s.l., að Flug- Krabbaoiein - Frumh. af bls. 16. Uppgötvunin virðist einnig geta haft aðra þýðingu og það er að eftir að búið er að vinna út efni krabbameinsins verði hægt að frarn kvæma miklu auðveldar krabba- meinsleit og að hægt verði með blóðprufum að komast að raun um, hvort krabbamein stafar af vírusum eða öðrum orsökum. félag íslands gekkst fyrir fyrstu flugferðinni frá Islandi til Fbereyja með ferðamenn og varð hún til þess að glæða mjög vonir Færey- inga um að reglubundnar flug- ferðir komist nú Ioks á milli Fær- eyja og umheimsins. Stóloiót» Framh. af bls. 16. að miklum mun‘, sagði Thor. „Við þetta ætti ekki að þurfa að pússa húsið, mesta lagi að gera einhverja smá lagfæringu. Turn- inn verður nokkurs lconar bygg- ingarkrani, sem iyftir upp þar I til gerðum steyputunnum, sem síðan er sturtað úr í mótin. Við vonumst til að geia steypt upp þriðjung hverrár hæðar á einum degi, að væntanlega tekst okkur i að steypa upp húsið á einni viku!“ » Þessi byggingaraðferð mun vera mikið notuð á Norðurlöndum, sér- staklega i Danmörku. íslenzkir aðalverktakar gera nú tilraun með þessa aðferð á Kapla- skjólsveginum og hyggjast reisa þar tvö fjögurra hæða sambýlis- hús. 1 hvoru húsi munu vera 3 stigagangar, samtals 24 íbúðir f hvoru húsi. íbúðirnar eru 2 og 3 herbergja. Ef vel tekzt munu ísl. aðalverk- takar að sjálfsögðu halda áfram á sömu braut.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.