Vísir - 02.08.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 02.08.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. ágúst 1962. VISIR 11 215. dagur ársins. Næturlæknn ei I slysavarðstof unni. Sími 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykja- vfkur og Sjúkrasamlags Reykjavfk ur er kl 13-17 alla daga frá mánu- degi tíl föstudags Sími 11510 Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga Kl a,15-8, laugai daga frá kl £,15-4. tielgid frá 1-4 e.h Slmi 23100 Næturvörður vikuna 21.-28. iúli er í Reykjavíkur Apóteki. Utvurpið Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Óperulög. 20.00 Henryk Sztompka leikur á píanó marzúrka eftir Chopin. 20.20 Vísað til vegar: Um sveifluháls og Trölladyngju. (Óttar Kjartansson). 20.40 Emilia Della Rocca syngur lög eftir rússn esk tónskáld. 20.55 Erindi: Jóhann es páfi 23. (Sigurveig Guðmunds- dóttir). 21.20 Tveir óperuforleikir eftir Joseph Haydn. 21.35 Úr ýms- um áttum (Ævar R. Kvaran leik- ari). 22.10 Kvöldsagan: „Bjartur Dagsson" eftir Þorstein Þ. Þor- steinsson. Sögulok. 22.30 Harmon- ikulög: Tommy Gumina leikur. 23. 00 Dagskrárlok. — Gengið — 26. júli 1 Sterl.pund 1 3an' ríkjad. 1 Kanadad. 100 Dariskar kr. 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. 100 Finns mörk 100 Franskir fr. 100 Belgískir fr. 100 Svissneskir fr. 100 Gyllini 00 Tékkneskar kr 000 V-þýzk mörk 1000 Lírur 1962. :20,49 42,95 39,76 621,56 601,73 834,21 13,37 876,40 86,28 994,67 1195,13 596,40 1077,65 69,20 120,79 43,06 39,87 623,16 603,27 836,36 ! i3,40| 878,64 I 86,50 | 997,22 ! 1198,19! 598,00 1080,41 69,38 Auglýsið r. Vísi Reykvíkingum gefast óvenju- leg tækifæri um þessar mund- ir til þess að kynnast frumstæð um þjóðum. Kvikmyndin Ama- zonas sem sýnd var í Stjörnu- bíói vakti verðskuldaða at- hygli, svo kom Kongomyndin í Nýja Bíó (sbr. Vísi í gær) og svo er Stjörnubíó að sýna kvik myndina Ævintýr í frumskóg- inum, sem er f litum, og tekin inni f frumskógum Indlands. Hún er gerð af Svíanum Arne Sucksdorf um ævintýri hans á Indlandi, en saga þessi birtist í danska vikublaðinu HJEMMET, - sænska blaðið Dagens nyheder kvað þessa kvikmynd „tvímælalaust mesta sænska menningarframlagið á þessu ári" og hefur hún raun- ar hlotið einróma lof. Gullkorn Ég veit að þú megnar allt (Guð) og að engu ráði þínu verður varn- að fram að ganga. Hver er sá, sem myrkvar ráðsályktun Guðs í hyggjuleysi. Fyrir þv£ hefi ég tal- að án þess að skilja, um hluti, sem mér eru of undursamlegir og ég þekki eigi. Job 42.2-3. Sækja um stöður Hinn 26. þ.m. lauk umsóknar- fresti um prófessorsembætti við verkfræðideild Háskóla íslands. Umsækjendur um embættið eru verkfræðingarnir Haukur Péturs- son og Loftur Þosteinsson. Hinn 26. þ.m. lauk umsóknar- fresti um stöðu skólastjóra Kenn- araskóla íslands. Þrjár umsóknir hafa borizt um stöðuna. Umsækj- endur eru kennaraskólakenna'rarn- ir Ágúst Sigurðsson, cand. mag, dr. Broddi Jóhannesson og Helgi Tryggvason, cand. theol. Flugvélar Flugfélag slands: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar í morgun kl. 8. Væntanlegur aftur kl. 22:40 i kvöld. Fer til Lond on kl. 12.30 á morgun. Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag til Akureyr ar, Egilsstaða, safjarðar, KóRaskers Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun til Akureyrar, Egilsstaða, ísafjarðar, agurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. ©PIB Ef við höfum ekki efni á að greiða afborganirnar, þá hlýtur það að vera mikið, sem við fáum fyrir þessa peninga. sýningin Munið norrænu heimilisiðnað- arsýninguna f Iönskólanum. — Opið þessa viku frá 2-10. Inn- gangur frá Vitastíg. Nú að Iokinni mikilli sigurför „Skugga-Sveins" á aldarafmæli leikritsins, er kannske ekki úr vegi að minnast lítillega á eitt atriði, sem kannské hefur farið fram hjá ýmsum ,en er þó nátengt sögu- hetjunni. Eins og kunnugt er hef ur Skugga Sveinn frá öhdverðu verið „bendl- aður" ef svo má að orði komast, við eitt frægasta vopn sögualdar- innar — þ.e. atgeir Gunnars frá Við skipið erum ríkir menn. Kaupum I upp og stýrimanninum. \ heyri raddir. og segjum skipstjóranum I Ég get ekki séð neinn, en ég Þetta skot segir þeim að við sé- um hér. Hlíðarenda. Af einhverjum tor- skildum ástæðum hefur honum þó jafnan verið fengið í hendur allt annað vopn eSa hryntröll í þeirri trú, að þannig hefði nú blessaður atgeirinn litið út. Sl. ár birti Vísir tvær greínar eftir Jóhann Bernhard, þar sem hann vakti máls á þessum furðu- lega vopnaruglingi og færði jafn- framt mörg ' auðskilin rök fyrir máli sínu, sem ei -hafa verið vé- fengd. Að vfsu auðnaðist þessum grein um ekki að koma í veg fyrir að Þjóðleikhúsið héldi áfram upptek- inni venju, sem sé að láta Skugga- Svein bera vitlaust vopn (bryn- tröll í stað atgeirs) — enda mun Þjóðleikhúsið eðlilegai hafa haft Þjóðminjasafn íslands ^ér til fyrir- myndar í þeim efnum og því ekki við það að sakast. Á hinn bóginn er ekki ólíklegt, að það hafi ein- mitt verið fyrir atbeina umræddra Vísisgreina, að Menntaskólapiltar (undir stjórn Baldyins Halldórsson- ar) létu sinn Skugga-Svein halda á raunverulegum atgeir og vörpuðu þar með fyrir borð bryntröllinu, sem hefur vitanlega aldrei átt neitt erindi á leiksvið Utilegumannanna. Er þvi óhætt að segja, að það hafi verið skemmtileg tilviljun, að Menntaskólapiltar skyldu sl. vet- ur bera gæfu til þess að brjóta ís*, inn með því að fá Skugga-Sveini O hendur það vopnl atgeirinn, semj höfundur leikritsins hafði í önd-: verðu ákveðið að láta kempuna bera. Hitt er svo annað mál, hvort umrædd framtakssemi Mennta- skólapilta; ásamt áðurnefndum greinum J.B., fá því áorkað, að hlutaðeigandi aðilar fari að hug- leiða, hvort ekki sé kominn tirii til að leiðrétta þennan lífseiga vopna- i rugling í eitt skipti fyrir öll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.