Vísir - 02.08.1962, Síða 11

Vísir - 02.08.1962, Síða 11
Fimmtudagur 2. ágúst 1962. ------------ ---------------------- VISIR 215. dagur ársins. Næturlæknii et I slysavarðstot unni. Sími 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík ur er kl i3-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags Sími 11510 Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga kl u,15-8, laugar daga frá kl £,15-4. helgid frá 1-4 e.h Simi 23100 Næturvörður vikuna 21.-28. júil er i Reykjavíkur Apóteki. Utvarpið Fastir Iiðir eins og venjulega. 18.30 Óperulög. 20.00 Henryk Sztompka leikur á píanó marzúrka eftir Chopin. 20.20 Vísað til vegar: Um sveifluháls og Trölladyngju. (Óttar Kjartansson). 20.40 Emilia Della Rocca syngur lög eftir rússn esk tónskáld. 20.55 Erindi: Jóhann es páfi 23. (Sigurveig Guðmunds- dóttir). 21.20 Tveir óperuforleikir eftir Joseph Haydn. 21.35 Úr ýms- um áttum (Ævar R. Kvaran leik- ari). 22.10 Kvöldsagan: „Bjartur Dagsson" eftir Þorstein Þ. Þor- steinsson. Sögulok. 22.30 Harmon- j ikulög: Tommy Gumina leikur. 23. 00 Dagskrárlok. — Czengið — 26. júli 1962. 1 Sterl.pund 120,49 120,79 1 3an " ríkjad. 42,95 43,06 1 Kanadad. 39,76 39,87 100 Danskar kr 621,56 623,16 100 Norskar kr. 601,73 603,27 100 Sænskar kr. 834,21 836,36 100 Finns mörk 13,37 i3,40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgískir fr. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. 994,67 997,22 100 Gyllini 1195,13 1198,19 00 Tékkneskar kr. 596,40 598,00 000 V-þýzk mörk 1077,65 1080,41 1000 Lírur 69,20 69,38 Auglýsið í Vísi Reykvíkingum gefast óvenju- leg tækifæri um þessar mund- ir tii þess að kynnast frumstæð um þjóðum. Kvikmyndin Ama- zonas sem sýnd var í Stjörnu- biói vakti verðskuldaða at- hygli, svo kom Kongomyndin í Nýja Bíó (sbr. Vísi í gær) og svo er Stjömubíó að sýna kvik myndina Ævintýr í frumskóg- inum, sem er i litum, og tekin inni í frumskógum Indlands. Hún er gerð af Svíanum Arne Suclcsdorf um ævintýri hans á Indlandi, en saga þessi birtist í danska vikublaðinu HJEMMET, - sænslta blaðið Dagens nyheder kvað þessa kvikmynd „tvímælalaust mesta sænska menningarframlagið á þessu ári“ og hefur hún raun- ar hiotið einróma iof. Gullkorn Ég veit að þú megnar allt (Guð) og að engu ráði þínu verður varn- að fram að ganga. Hver er sá, sem myrkvar ráðsályktun Guðs í hyggjuleysi. Fyrir því hefi ég tal- að án þess að skilja, um hluti, sem mér eru of undursamlegir og ég þekki eigi. Job 42.2-3. Sækju um stöður Hinn 26. þ.m. lauk umsóknar- fresti um prófessorsembætti við verkfræðideild Háskóla íslands. Umsækjendur um embættið eru verkfræðingarnir Haukur Péturs- son og Loftur Þosteinsson. Hinn 26. þ.m. lauk umsóknar- fresti um stöðu skólastjóra Kenn- araskóla íslands. Þrjár umsóknir hafa borizt um stöðuna. Umsækj- endur eru kennaraskólakennárarn- ir Ágúst Sigurðsson, cand. mag, dr. Broddi Jóhannesson og Helgi Tryggvason, cand. theol. Flugvélar Flugfélag slands: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar í morgun kl. 8. Væntanlegur aftur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Lond on kl. 12.30 á morgun. Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyr ar, Egilsstaða, safjarðar, Kópaskers Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun til Akureyrar, Egilsstaða, ísafjarðar, agurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. Nú að lokinni mikilli sigurför „Skugga-Sveins“ á aldarafmæli leikritsins, er kannske ekki úr vegi að minnast lítillega á eitt atriði, sem kannske' hefur farið fram hjá ýmsum ,en er þó nátengt sögu- hetjunni. Eins og kunnugt er hefur Skugga Sveinn frá öhdverðu verið „bendl- aður“ ef svo má að orði komast, við eitt frægasta vopn sögualdar- innar — þ.e. atgeir Gunnars frá II B'EMjA Ef við höfum ekki efni á að greiða afborganirnar, þá hlýtur það að vera mikið, sem við fáum fyrir þessa peninga. iarrænes sýningin Munið norrænu heimilisiðnað- arsýninguna i Iðnskólanum. — Opið þessa viku frá 2-10. Inn- gangur frá Vitastíg. Hlíðarenda. Af einhverjum tor- skildum ástæðum hefur honum þó jafnan verið fengið í hendur allt annað vopn eða hryntröll í þeirri trú, að þannig hefði nú blessaður atgeirinn litið út. Sl. ár birti Vísir tvær greinar eftir Jóhann Bernhard, þar sem hann vakti máls á þessum furðu- lega vopnaruglingi og færði jafn- framt mörg ' auðskilin rök fyrir máli sínu, sem ei hafa verið vé- fengd. Að vísu auðnaðist þessum grein um ekki að koma í veg fyrir að Þjóðleikhúsið héldi áfram upptek- inni venju, sem sé að láta Skugga- Svein bera vitlaust vopn (bryn- tröll í stað atgeirs) — enda mun Þjóöleikhúsið eðlilega. hafa haft Þjóðminjasafn íslands ..ér til fyrir- myndar í þeim efnum og því ekki við það að sakast. Á hinn bóginn er ekki ólíklegt, að það hafi ein- mitt verið fyrir atbeina umræddra Vísisgreina, að Menntaskólapiltar (undir stjórn Baldyins Halldórsson- ar) létu sinn Skugga-Svein halda á raunverulegum atgeir og vörpuðu þar með fyrir borð bryntröllinu, sem hefur vitaníega aldrei átt neitt erindi á leiksvið Utilegumannanna. Er því óhætt að segja, að það hafi verið skemmtileg tilviljun, að Menntaskólapiltar skyldu sL vet~ ur bera gæfu til þess að brjóta ís~- inn með því að fá Skugga-Sveini hendur það vopnl atgeirinn, serni höfundur leikritsins hafði í önd- i verðu ákveðið að láta kempuna ! bera. Hitt er svo annað mál, hvort j urnrædd framtakssemi Mennta- skólapilta, ásamt áðurnefndum greinum J.B., fá því áorkað, að hlutaðeigandi aðiiar fari að hug- leiða, hvort ekki sé kominn tiini til að leiðrétta þennan lífseiga vopna- rugling í eitt skipti fyrir öll. Við erum rfkir menn. Kaupum I upp og stýrimanninum. j heyri raddir. skipið og segjum skipstjóranum! Ég get ekki séð neinn, en ég Þetta skot segir þeim að við sé- um hér.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.