Vísir - 02.08.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 02.08.1962, Blaðsíða 12
/2 VISIR Fimmtudagur 2. ágúst 1962. — SMURSTÖÐIN Sætuni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. Fljót og góð bfgreiðsla. Simi 16-2-2? HREINGERNING ÍBUÐA. Simi 16-7-39. VÉLAHREINGERNINGIN <• fi^Wf tt^síSw »B ii-1"-™ t ! ¦*^j* H Fljótleg. Þægileg. Vönduð. Vanir menn. Þ R 1 F ti. f. — Simi 10329 Kjörbíllinn m Í3X.VJÍ0 ;'i«P s tí /lorn/ Vitastigs og Bergþórugötu Mikib úrval al 4 5 og 6 manna bílum Hringið i símo 23900 og 'e/fíð upplysingo M BÁTA- OG VERDBRÉFA- SALAN BÉRGÞÖRUGÖTU 23 Kjörbíllinn «; s/mí 23900 v Bí!n- og ixúvélasalan S b U R : Volkswagen '55 —'62 Corvaii '6fc Ford '5' Ford '55 góður bíl) j Chevrolet '55 j 1 Skoda 56 - '59 ! Moskowtteh 55 — '60 j teppa. 42 - '55 , j Aust:t '46 - '55 , V ö R U B ! L \ R Vlercede Benz '55 — '61 ! Chevrolet "55-'61 I Voivo '55 -'5? 3edford '60-'61 Chevrolei '4? Ef þér œtlið að selja bfl, þá lítfð inn. Et þér ætlið að kaupa bfl. þá liti* inn iin- o§ búvélosaian vi& Miklatorg Slmi 23136 EGGJAHREINSUNIN MUNIÐ hina þægilegu kemisku vélhreingerningu á allar tegundir híbýla Sím* 19715 KÍSILHREINSA miðstöðvarofna oa kerfi með fljótvirkum tækjum. — Einnig viðgerðir, breytingar og ný- lagnir Sfmi 17041 (40 SKERPUM garðsláttuvélar og önn ur garðverkfæri Opið ðll kvðir' nema laugardaga og sunnudaga Grenimel 31 (244 HÚSEIGENDUR. Fagmaður tekur að sér að kafa tekkhurðir o. fl. Húsaviðgerðir. Sími 18322. RÖSK STULKA eða kona getur fengið vinnu strax. Fjölprent hJ. Hverfisgötu 116, sími 19909. (2026 RÁÐSKONA, kona með eitt barn, óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð merkt „Ráðskona" sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag. (24 1 úSsMEÉi HUSRAÐENDUR. - Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B (Bakhúsið). Simi 10059. VlSI vantar barn til að bera út blaðið á HÖGUNUM. Uppl. á af- greiðslunni, Ingólfsstræti 3. UNGLINGUR óskast nokkra tíma á dag f létta vinnu. Uppl. f síma 33039. (2022 STÚLKA óskast til afgreiðslu- starfa í nýleriduvöruverzlun. Uppl. f sfma 33309. (37 STÚLKUR og rosknar konur vant- ar nú þegar til starfa. Kexverk- smiðjan Esja, sími 13600 og 15600. LOFTNETSVTÐGERÐIR. - BIKUM einnig þakrennur. Setjum í tvöfalt gler o.fl. Simi 20614. (38 KONA óskast í eldhús Kópavogs- hælis. Uppl., i síma 38011 og á staðnum. (2036 RÖSK kona ðskast til ræstinga frá kl. 2—6. A og B bakaríið, Dalbraut 1. Sími 36970. (49 mpAfl-Hiöíii TAPAZ~ héfur kven-gullúr í Nausti eða Miðbæ. Fundarlaun. — Uppl. 1 sfma 12815 frá kl. 9 f.h. til 6 e.h. (40 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Rauðalæknum. Sími 33441 kl. 6—7. (23 IÐNAÐARHÚSNÆÐI 40—60 ferm. óskast. Uppl. í síma 36026. (27 2 FULLORÐNAR reglusamar mæðgur óska eftir 2 herbergja fbúð. Uppl. f síma 17532 ef,tir kl. 5 í dag. (2024 3—4 HERBERGJA íbúð óskast. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 24686. EITT HERBERGI og eldhús óskast nú þegar fyrir einhleypa fullorðna konu, helzt í Voga- eða Heima- hverfi. Uppl. í sfma 33309. , (36 TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð. Tilboð sendist Vísi fyrir 4. ágúst merkt: „Hitaveita" < (34 2—3 HERBERGJA íbúð óskast til leigu fyrir 1. sept. Uppl. f síma 35696. (2034 HERBERGI til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. f síma 16639. VANTAR 1—2 herbergja íbúð í október. Tilboð merkt „Reglusöm" sendist Vísi. (48 FRÍMERKI, kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason Hólm- garði 38. Sími 33749. (2281 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir - málverk, vatnslitamyndir, lita,ðar ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstæt* verð. • Asbru Grettisg. 54 BARNAVAGNAR. Notaðn barna- vagnar og kerur. Einnig nýir vagn- ar. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Tökum í umboðssöli Barnavagnasalan Baldursgötu 39. Slmi 20390. SÓFASETT til sölu, Laugavegi 84, 2. hæð. (2035 FORD PICKUP '51 til sölu. Tek eldri bíl upp i. Uppl. í síma 10075 og 18475. (2033 SÖLUSKALINM a KlapparsUg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni Simi 12926 (318 4—6 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. f síma 20339 frá kl. 19—21. (41 Fyrir verslunarmannahelgina Og þjóðhátíðina í Vestmannaeyjum Vindsængur Ferðamatarsett Ferðatöskur Bakpokar Svefnpokar Tjöld Gastæki og annar viðleguútbúnaður. SPORT Laugavegi 13. Sfmi 13508. TIL SÖLU Pedigree barnakerra með skerm, kerrupoki og barna- stóll. Kvisthaga 25. Sími 18363. BARNAVAGN, Silver Cross, til sölu. Verð 1000 kr. og barnastóll, verð 100 kr. Reynimel 32. Sími 15640. SVARTUR kettlingur með hvítan blett á bringu hefur tapazt frá Skeggjagötu "1. Símar 19156 og 12923. (39 Sími (46 DÚKKUKERRA til sölu. 13770. GÓÐUR klæðaskápur óskast. - Uppl. í síma 13683. (45 OSKA eftir belti og pörum við Is- lenzkan búning. Helzt víravirki. Má vera notað. Uppl. f síma 11904. Hattasaumastofan, Bókhlöðustíg 7. Nýlenduvöruverzlun Nýlenduvöruverzlun í fullum gangi á góðum stað í bænum, til sölu, ásamt húsnæði. Þeir sem óska nánari upplýsinga sendi nöfn sín í pósthólf 244. Eiginmaður minn, GUNNLAUGUR P. BLÖNDAL, listmálari, sem andaftist 28. júli, verður jarðsunginn frá Neskirkju föstudaginn 3. ágúst kl. 11 f. h. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Elísabet Blöndal. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer fimm 2Y2 dags ferðir um verzlunar- mannahelgina. — Hveravellir og Kerlingarfjöll, Stykkishólmur og Breiðafjarðareyjar, Landmanna- laugar, Hvanngil og Þórsmörk. —- Lagt af stað i allar ferðirnar kl. 2 á laugardag. Nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins f Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. KR. Knattspyrnunámskeið fyrir 4. og 5 flokk, A, B og C lið verður við Skíðaskála KR í Skálafelli dag- ana 4.—7. ágúst (verzlunarmanna- helgina). Pöntuð dvalarkort óskast sótt f dag eða á morgun. Enn þá geta nokkrir drengir komizt að. Knattspyrnudeild KR. HUSGAGNASKALINN, Njáisgöti. 112, kaupir og selur notuð hús gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl Simi 18570 (000 SIMl 13562 Fornverzlunin Grett ísgötu Kaupum húsgögri vel með farin. karlmannaföt og ótvarps tæki, ennfremur gólftepþi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31. (13.r- TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustíg 28. - Simi 10414. INNRÖMMUM aálverk, Ijósmynd- | ir og saumaðar myndir. Ásbrú. 'Grettisgötu 54. Sími 19108. - Asbrú, Klapparstíg 40. VESPU-BIFHJÓL til sölu, Gnoða- vogi 64, austurdyr ,sími 35431. (2025 FALLEGUR danskur stofuskápur til sölu. Uppl. í síma 18461. (25 NOTUÐ RAFHA-eldavél til sölu. Fossvogsbletti 39. Sími 37745. (28 TIL SÖLU sem nýr Pedigree barna- vagn. Verð 3000 kr. Uppl. í síma 13081. (26 NÝ ensk kápa til sölu, ljós, númer 42. Verð 800 kr. Sími 37231. (2028 ' TEKK SÓFABORÐ nýtt og fallegt til sölu að Laufásvegi 74, — sími 13072. (22 BARNAVAGN, vel með farinn, til sölu. Verð 1800 kr. Sími 22558 eftir kl. Q. (2027 INNSKOTSBORÐ, 2 armstólar og segulbandstæki til sölu. — Sími 37937. (2023 LÍTIÐ NOTUÐ saumavél f skáp til sölu. Sími 10482. (2029 SVEFNPOKI með sæng og kodda innan í, tapaðist s.l. föstudags- kvöld úr Hlíðunum inn í Selvogs- grunn. Uppl. í sfma 10160. (35 VIL KAUPA litskuggamynda sýn- ingarvél, 33 mm. Einnig flash. •— Uppl. f síma 18419. BARNAVAGN. Til sölu Pedigree barnavagn. Uppl. í síma 23492. (29 DRENGJAHJÓL til sölu, að miklu leyti nýtt. Verð 1550 kr. — Sími 18854. Skólavörðustíg 41. (43 HAFNARFJÖRÐÚR. — Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. i síma 50494. (30 KÆLISKÁPUR. Óska eftir að kaupa lítið notaðan kæliskáp ca. 10 cb.fet að stærð. Tilboð sendist Vísi fyrir 15. ágúst merkt „Sveita- heimili". (44 ÖXULL í vinstra afturhjól á Chevrolet vörubíl '42 óskást keypt- ur. Simi 24505. (31 SEM NÝ stækkunarvél Openus II-Metopa, ramrhi 40 cm, pera og tveir bakkar. Sími 23256. MYRILL tiORSKU- STERKU HJÓL- BARÐARNIR LAUGAVEG) 170 SlMl 12260

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.